Morgunblaðið - 20.09.1968, Page 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. SEPTEMBER 19&8
Tækifæriskoup
Höfum fengið ROTHO hjól-
börur. kr. 1185—1929, v-þýzk
úrvalsvara, einnig úrval af CAR-
FA toppgrindum, þ.á.m. tvöföldu burðarbogana vin-
s;ælu á alla bíla. Mikið úrval nýkomið af HEYCO og
DURO bíla- og vélaverkfærum, stökum og í settum,
einnig ódýr blöndimartæki, botnventlar og vatnslásar.
Strokjám kr. 405.— Málningarvörur.
ALLAR VÖRUR Á GAMLA VERÐINU.
PÓSTSENDUM.
INGÞÓR HARALDSSON HF.,
Grensásvegi 5, sími 84845.
Engar þvottahendur
Þér þurfið ekki lengur að óttast þurrt og
sprungið hörund og þrútnar þvottahendur,
því að nú er ÞEL komið í verzlanir.
ÞEL er íslenzkur „lúxusþvottalögur“ og hefur inni að
halda „Dermal“, efni, sem verndar og mýkir hend-
umar, eins og handáburður, gerir þær enn fegurri og
gúmmíhanzkana algjörlega óþarfa.
ÞEL er fyrir allan viðkvæman þvott, einnig uppþvott,
vinnur fljótt og vel og hefur góðan ilm.
Þvoið úr ÞEL og verndið hendurnar.
Allur þvottur verður ánægjulegri með ÞEL.
„ÞEL"
íslenzk úrvalframleiðsla frá
FRIGG
- GRINDAVÍK
Framhald af bls. 15
inu hér við landið heldur en
úti á dýpinu, vegna þess að
það er svo miklu léttara að
draga á grunnsævinu. Á mið-
unum við Grænland er mikill
straumur og við vorum þar á
140-200 faðma dýpi. Við urð-
um að vera mjög djúpt vegna
þess að við komumst ekki nær
vegna íssins.
— Og nú eruð þið að taka
síldarnótina um borð.
— Já, nú er það síldin, ef
það verður þá nokkur síld.
Við förum með ís með okkur
og 150 tunnur fyrir saltsíld.
Við erum 12 á núna og förum
á hafið fyrir austan land. Ég
reikna með að við verðum þar
fram undir jól, en það má
bregða betur við, ef það verð-
ur einhver síld.
— Lízt þér ekki á síldina í
ár?
— Mér lízt kannski ekkert
illa á hana í haust, en maður
gerir ekki ráð fyrir neinum
uppgripum. Annars fer þetta
mikið eftir veðrinu og það er
ekki hægt að spá neitt í það.
Á.J.
- SVIPMYNDIR
Framhald af bls. 5
veggnum stendur kista Raf-
aels.
Um eitt þúsund árum fyrir
Krist var lagður grundvöllur
að Rómaborg með 793 íbúum.
Nú munu íbúarnir vera um
3 miljónir. Sagan getur Róma-
borgar árið 753 fyrir Krists
burð. Fyrir upphaf hennar er
sagt að voldugur konungur
hafi ráðið ríkjum yfir Alba
in Latíum, sem suðurhluti
borgarinnar stendur nú á.
Hann hafði rekið bróður
sinn frá völdum, en sá bróðir
átti dóttur, sem alið hafði
tvíburadrengi. Þeir hétu Róm
úlus og Remus. Sagan segir
að nýi konungurinn hafi óttast
að sonur hennar myndi hrifsa
af sér völdin er þeir hefðu
aldur til og hafi þess vegna
látið bera þá út. Þeir voru
settir í körfu út á ána Tíbet.
Þar fann þá ókunnur mað-
ur, og kom þeim á þurrt land.
Þjóðsagan spennir bogann
hátt. Þeir eru sagðir hafa al-
izt upp hhjá úlfynju og nærzt
af mjólk hennar. Þessir bræð-
ur náðu að lokum rétti sínum
og hófu byggingu borgarinn-
ar á hæðunum sjö.
Söluturn
til sölu
hagstætt þeim, er vilja skapa
sér sjálfstæða og örugga at-
vinnu. Tilboð sendist Mbl.,
merkt „2270“.
—18.1911»
Ármann, handknattleiksdeild
karla
Þriðjudagar, Réttarholtssk.:
Kl. 9.30 - 10.15 - 2. fl. karla.
Kl. 10.15 - 11.10 - mfl. og 1. fl.
karla.
Fimmtudagar, fþróttahöllin:
Kl. 8—9.20 mfl. karla.
Föstudagar, íþróttahús Sel-
tjarnarhrepps (opnað 1. okt.):
Kl. 6.50 - 7.40 mfl. og 1. fl.
karla.
Kl. 7.40 - 8.30 2. fl. karla.
Mætið vel og stundvíslega.
Nýir félagar velkomnir, mun-
ið eftir æfingagjöldunum.
Stjórnin.
Þar sem salan er mest
eru blómin bezt.
mmm
Gróðrarstöðin við Miklatorg.
Símar 22822 og 19775.
Þýzkti vetrar-
húfuritar
eru komnar
Póstsendum um
allt land.
Gfugginn
Laugavegi 49.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 17., 18. og 20. tölublaði Lögbirtinga-
blaðsins 1968 á Mánabraut 17, þiinglýstrd eign Borgþórs
Bjömssonar, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudiagiinn
26. september 1968 kl. 16.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
GARÐAR GÍSLASON H F.
11500 BYGGINGAVÓRUR
ÞAKJÁRN
6-12
HVERFISGATA 4-6
nú er rétti tíminn til að
gerast félagsmaður AB
Félagsmenn AB
1. greiða eng/n félags- eða innritunargjöld.
2. ve/ja sjálfir þær bækur,sem þeir girnast helzt
(minnst fjórar á ári).
3.. geta valið úr um 150 bókum AB, jafnt
gömlum sem nýjum og mega kaupa jafn-
mörg eintök af hverri bók og þeir vilja,með
hinum hagstæðu AB kjörum.
4. þeir, sem kaupa einhverjar sex AB-bækur
eða fleiri á árinu, fá sérstaka bók í gjöf frá
félaginu. Þessar gjafabækur AB eru ekki til
sölu og fást aðeins á þennan hátt.
Ég óska eftir að kaupa þær bækur í Al-
fræðasafni AB sem ég hef krossað við hér.
Nafni ..............................
Heimilisfang
ALMENNA
BÓKAFÉLAGIÐ