Morgunblaðið - 20.09.1968, Side 25

Morgunblaðið - 20.09.1968, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. SEPTEMBER 196« 25 - AF SJÖNARHÓLI FramhaJd af bls. 20 entu verðlagsákvæðanna væri alla ekki verið að tryggja neyt enum hagstæðast vönuverð. Eðli legt frjáiaræði verzluninni til handa, sem skapaði henni svig- rúm til að koma við hagkvæmni í rekstri, væri sú stefna sem bæri að fylgja og líklegust mundi verða til að verða við óskum almennings um vöruverð og vörugæði. Ráðstefnan gerði svofellda ál yktun um verðlags- og viðskipta mál: „Ráðstefna matvöru- og kjöt kaupmanna vítir þá óábyrgu og handahófskenndu stefnu í verð- Iagsmálum, sem matvöruverzlun um er gert að starfa eftir. Teliur ráðstefnan það nú hafa sýnt sig, svo ekki verði um villzt, að fjárhagslegri afkomu matvörudreifingarimiar og þar með einni þýðingarmestu þjón- ustustarfsemi, sem almenningur þarf á að halda, sé nú stefnt í beinan voða. Ráðstefnan telur það einnig hafa komið fram í erindum og umræðum á ráðstefnunni, að hag kvæmni í innflutningi og dreif- ignu matvæla, sé á sumum svið- um mjög ábótavant. Muni í mörg um tilfellum, með auknu sam- starfi og hagræðingu, af hálfu heildverzlana, smásöluverzlana og peningastofnana, hægt að ná mun betri árangri í rekstri mat- vöffuverzlana. Hvetur ráðstefnan heildverzl anir og smásöluverzlanir á sviði matvörudreifingarinnar til að gefa þessum málum meiri gaum og leitast við að koma á já- kvæðu samstarfi í þessum efn- um.“ Höskuldur ólafsson, banka- stjóri Verzlunarbanka íslands h.f. flutti ýtarlegt erindi um þró- un bankamá'la í landinu allt frá því fyrsti innlendi bankinn tók til starfa, svo og um starfshætti viðskiptabankanna. Greindi bankastjórinn í erindi sínu meðal annars frá útlánum bankakerfisins til verzlunarinn- ar og hverig þau skiptast milli viðskiptabankanna. Kom það fram, að útlánahlutfall Verzlun arbankans ti'l verzlunarstarfsemi er hæst allra bankanna. Bankastjórinn gerði sérstak- lega að umtalsefni, hve algengt vsbtí að fyrirtæki hæfu rekstur án nægilegs eigin fjármagns, sem fljótlega yrði valdandi ýmiskon ar erfiðleikum. Kvað hann nauð synlegt að fjármálastofnanir gerðu strangari kröfur en ver- i hefði um eigið fjármagn í rekstri fyrirtækja. Að loknu erindi bankastjór- ans var margvíslegum fyrir- spurnum beint til hans um fjármálaviðskipti og þá eink- um og sér í lagi er lítur að starfsemi Verzlunarbankans og gaf hann greið svör við þeim. Ráðstefnufulltrúair létu í ljósi vilja sinn á því að verzlunar- stéttin ymni ötullega að auknum vexti og viðgangi Verzlunar- banka ídands h.f. Loks fluttu nokkrir kaupmenn stutt erindi um það sem þeir nefndu dagleg vandamál kaup- mannsins. Óskar Jóhannsson kaupmaður í Sunnubúðinni sýndi fram á með töflum og línuriti, hvemig tekj- ur matvöruverzlunar myndast á mismunandi hátt, eftir því hvern ig samsetningu vöruveltunnar er háttað. Gunnar Snorrason kaupmaður í Vogaver ræddi í erindi sínu um fyrirkomulag á vöruinnkaup um og móttöku vörusendinga frá heildverzlimum og framleiðend- um svo og um fyrirkomulag á ' heimsendingum til viðskiptavina og benti á ýmis vandamál þessu viðvíkjandi. Torfi Torfason kanpmaðnr í verzl. Þingholt ræddi um starfs mannahald, ráðningu starfs- manna, þjálfun þeirra og stjóm á vinnustað. Á ráðstefnunni voru einnig samþykktair eftirfarandi álykt- anir varðandi skiptm stjórnar grænmetisverzlunar landbúnað arins og um verðskráningu á kjöti: „Ráðstefnan ályktar, að sem fyirst fari fram endurskoðun á því ósamræmi, sem nú ríkir í flokkun og verðlagningu ýmissa landbúnaðarafurða. Sérstaklega er hér átt við flokkun og verð- lagningu kálfa- og stórgripa- kjöts, svo go kjöt sem er auð sjáanlega af hraðfituðum slátur gripum. Ráðstefnan telur, að lagfær- ingar á þessu sviði væru til hags bóta bæði fyrir neytendur og framleiðendur og mundu stuðla að meiri fjölbreytni í neyzlu og framleiðslu landbúnaðarvara. „Ráðstefnan beinir því til stjórnar Kaupmannasamtakanna að samtökin vinni að því í sam- ráði við kartöfluframleiðendur og neytendasamtökin, að þess- ir þrír aðilar, þ.e. framleiðendur dreifingaraðilar og neytendur, BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu STAPI Hljómsveit INGIMARS EYDAL, IIELENA og ÞORVALDUR leika og syng ja í STAPA í kvöld. STAPI. INGÓLFS-CAFÉ GÖMLU DANSARNIR í kvöld kl. 9. Hljómsveit GARÐAR JÓHANNESSONAR. Söngvari BJÖRN ÞORGEIRSSON. AðgöngumiðasaLa frá kl. 8. — Sími 12826. fái aðild að stjóm Grænmetis- verzlunar landbúnaðarins." Ráðstefnufulltrúar létu al- mennit í ljós álit sitt um gagn- semi ráðstefnu eins og þessarar en hún var haldin í samvinnu við Stjórnunarfélag íslands og hafði framkvæmdastjóri þess, Konráð Adolphsson umsjón með framkvæmd ráðstefnunnar. Mikil ánægja ríkti með allan viðurgerning af há'Ifu hótelsins að Bifröst og við ráðstefnuslit- in var forstöðukonu hótelsins, frú Jónínu Pétursdóbtur og starfsliði færðar sérstakar þakk- ir. ? (jVc' oVi' oV.* 5V> * -5v>- -3V>' JV/ 3V> HOT«l m&A ( SÚLNASALUR HLJÓMSVEIT R4GNAR8 BJARNASONAR skemmtir. OPIÐ TIL KL. 1 Borðpantanir eftir kl. 4 í síma 20221. KLÚBBURINN BLÓMASALUR: Heiðursmenn SÖNGVARI: Þórir Baldursson ÍTALSKI SALUR: ROIÓ TRÍÖIO leikur Matur framreiddur frá kl. 8 e.h. Borðpantanir í síma 35355. ÓPIÐ TIL KL. 1. STANZLAUST FJÖR FRÁ KL. 9-2 e.m. Knattspyrnudeild Breiðabliks

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.