Morgunblaðið - 20.09.1968, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. SEPTEMBER 1968
29
(utvarp)
FÖSTTJDAGUR
20. SEPTEMBER 1968.
7.00 Morgunútvarp
V eðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00
Morgunleikfimi Tónleikar. 8.30
Fréttir og veðurfregnir. Tónleik-
ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur
úr forustugreinum dagblaðanna.
9.10 Spjallað við bændur. 9.30 Hús
mæðraþáttur: Dagrún Kristjáns-
dóttir talar um kartöflur og gildi
þeirra í daglegri fæðu. Tónleikar.
11.10 Lög unga fólksins (endurt.
þáttur H.G.).
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til-
kynningar. 12.25 Fréttir og veður
fregnir. Tilkynningar. Tónleikar
13.15 Lesin dagskrá næstu viku.
13.30 Við vinnuna: Tónleikar.
14.40 Við, sem heima sitjum
Kristmann Guðmundsson les
sögu sína „Ströndina bláu“ (5).
15.00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar. Létt lög:
Die Rosenkavaliere syngja syrpu
af gömlum og vinsælum lögum.
Harmonikuhljómsveit Maurices
Larcanges leikur frönsk lög.
Romanstring-hljómsveitin og
The Jordanaires skemmta einnig
16.15 Veðurfregnir
íslenzk tónlist
a. Orgellög eftir Steingrím Sig-
fússon Páll Kr. Pálsson leikur
á orgel Hafnarfjarðarkirkju.
b. Þrjú lög úr lagaflokknum
„Bergmál" eftir Áskel Snorra-
son. Sigurveig Hjaltested
syngur.
c. „Draumur vetrarrj úpunnar"
eftir Sigursvein D. Kristins-
son. Sinfóníuhljómsveit ís-
lands leikur, Olav Kielland stj.
d. Lög eftir Siguringa Hjörleifs-
son, Baldur Andrésson og Ey-
þór Stefánsson. Liljukórinn.
syngur undir stjórn Þorkels
Sigurbjörnssonar.
17.00 Fréttir. Klassísk tónlist.
Hljómsveitin Philharmonia í
Lundúnum leikur Sinfóníu nr. 3
„Skozku hljómkviðuna“ eftir
Mendelssohn, Otto Klemper stj.
17.45 Lestrarstund fyrir Utlu
börnin.
18.00 Þjóðlög. Tilkynningar.
19.30 Efst á baugi
Elías Jónsson og Magnús Þórðar-
son fjalla um erlend málefni.
20.00 Söngur og gítarleikur í út-
varpssal: Terry Ber frá Banda-
ríkjunum. syngur og leikur létt
lög
20.30 Sumarvaka
a. „Gyrður kembir gula reik“
Jónas Guðlaugsson segir frá
Gyrði ívarssyni biskupi í
Skálholti.
b. Islenzk tónlist
Lög eftir Friðrik Bjamason.
c. I búri og eldhúsi um göngur
og réttir. Ágústa Björnsdóttir
les frásögn Arnfríðar Sigur-
geirsdóttur.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.15 Kvöldsagan: „Nótt á kross-
götum“ eftir Georges Simenon
Jökull Jakobsson les (2).
22.40 Kvöldhljómleikar
Sinfónía nr. 5 I D-dúr eftir
Ralph Vaughan Williams. Hljóm-
sveitin Philharmonia leikur, Sir
John Barbirolli stj.
23.20 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
(sjlnvarp)
FÖSTUDAGUR
20. 9. 1968.
20.00 Fréttir
20.35 Á öndverðum meiði.
Eysteinn Jónsson, fyrrv. form.
Framsóknarflokksins og dr.
Gylfi Þ. Gíslason, viðskiptamála
ráðherra, eru á öndverðum
meiði um efnahagsvandann.
Umsjón: Gunnar G. Schram
NÝKOMIÐ
plastskúffur og
vlrgrindur í skápa
A J. Þorláksson & Norðmann hf.
FÍFA auglýsir
Mjög ódýrar úlpur, peysur, molskinnsbuxur,
terylenebuxur, einnig eru komnar hinar
eftirspurðu ódýru japönsku stretchbuxur,
einnig regnkápur og regnúlpur.
Munið okkar lága verð.
Verzlunin FÍFA,
Laugavegi 99.
21.05 Dýrlingurinn
íslenzkur texti: Júlíus Magnús-
son.
21.55 Endurtekið efni
Ástin hefur hýrar brár
Þáttur um ástina á vegum Litla
leikfélagsins. Leikstjóri: Sveinu
Einarsson. Flutt er efni eftirTóm
as Guðmundsson, Þórberg Þórð-
arson, Gylfa Þ. Gíslason, Sigfús
Daðason, Böðvar Guðmundsson,
Sigurð Þórarinsson, Litla leikfé-
lagið o.fl. Áður fluttur 22. júní
1968.
22.30 Dagskrárlok
Kennora vantar
að Barnaskóla Ólafsfjarðar. íbúð fyrir hendi.
Upplýsingar veitir undirritaður fimmtudag, föstudag
og laugardag milli kl. 6—8 að kvöldi í síma 41768.
INGÞÓR INDRIÐASON,
formaður fræðsluráðs Ólafsfjarðar.
Vélupakkningar
De Soto
BMC — Austin Gipsy
Chrysler
Buick
Chevroiet, flestar tegundir
Dodge
Bedford, disel
Ford, enskur
Ford Taunus
GMC
Bedford, disel
Thames Trader
Mercedes Benz, flestar teg.
Gaz ’59
Pobeda
Volkswagen
Skoda 1100—1200
Renault Dauphlne
Þ. Jónsson & Co.
Súnl 15362 og 19215.
Brautarholti 6.
Verð kr. 1690.00.
KRÓM HÚSGÖGIM
Hverfisgötu 82 — Sími 21175.
ILIL<imil>
Karlmannaskór
olivefti
YFIRBURÐAGÆÐI OG SKRIFTHÆFNI
OLIVETTI SKÓLARITVÉLA SKIPA
ÞEIM í FREMSTA SÆTI Á HEIMS-
MARKAÐINUM.
TVEGGJA ÁRA ÁBYRGÐ.
FULLKOMIN VIÐGERÐARÞJÓNUSTA
Á EIGIN VERKSTÆÐI.
G. Helgason & Melsteð hf.
Rauðarárstíg 1 — sími 16644.
SKÓLARITVÉLAR
Stórkostleg vöruval á
Opið alla daga til kl. 8 síðdegis
Einnig laagardaga og sunnadaga
VERZLUNIN OPIN (Ekki söluop) KL. 8,30-20 s.d.
gamla verðinu
/-férjólfur
SKIPHOLTI 70 — Sími 31275.