Morgunblaðið - 22.09.1968, Page 4

Morgunblaðið - 22.09.1968, Page 4
MORGUNBLAÐIÐ,' SUNNUDAGUR 22. SEPTEMBER 1968 BÍLALEIGAN AKBRAUT SENDUM SIIIII 82347 BÍLALEIGAINI - VAKUR - Sundlaueavegi 12. Simi 35135. Eftir lokun 34936 og 36217. Simi 22-0-22 Rauðarárstig 31 siM11-44-44 mm/fí &o(2s&&ei&G, Hverfisfðtu 163. Simi cftir iokun 3116«. MAGNÚSAR 4kiphoiji21 suaAR21190 cfti.lokun- 10351 LITLA BÍLALEIGAN Bergstaðastræti 11—13. Hagstaett ieigufjald. Sími 14970 Eftir lokun 1497« eða 81748. Sigurffur Jónsson. Hlllllllllllllllll BÍLAR % Mikið úrval af notuðum bílum Hagstæðir greiðsluskilmálar Nokkriir Ramblep Classic bílar seljast án útborg- unar gegtn fasteigna- veði. Nokkrir Rambler Americam ennþá til afgreiðslu á gamla verðinu, ef samið er strax. YJe&to&G/voic ÍIÍS; Í«S3Sí 3tpHpS§Si ?2nS*s 0 Stálgrindarhús og þjóðareining Sverrir Þórðarson skrifar: Með línum þessum vildi ég að- eins vekja athygli á frétta- frásögn útvarpsins á fimmtudags kvöldið, um að nú skuli keypt stálgrindarrús alla leið frá Tex asríki til að smíða nýja bækistöð Strætisvagna Reykjavíkur. Þess var ekki getið í fréttinni að ís- lenzkir aðilar hefðu gert tilboð, og var á öllu að heyra, að málið væri afgreitt og búið spil. Merkur alþingismaður sagði eitt sinn að í hverju máli væru a.mk. tvær þungamiðjur og það á svo vissulega heima hér í þessu máli. Ég er þeirrar skoðunar, að þessi frétt I útvarpinu geti ekki verið rétt. Ef svo er, hvað er þá um alla þá þjóðareiningu, sem tal að er og skrifað er um nú, þjóð areiningu, sem skapa á til þess « að forða átvinnuleysinu frá dyr- um fólks. Er það þjóðareining að kaupa stálgrindarhús frá Texas? í allt sumar hefur verið hamrað á að efla það sem íslenzkt er. Það er leikur einn að skrifa langt mál um mál þetta. En ég vil skora á borgarstjórn Reykja víkur, að endurskoða ákvörðim sína um húskaupin í Texas, með tilliti til þeirra staðreynda er blasa við í atvinnumálum þjóð- arinnar. Og kosta kapps um að reyna að koma þessum fram- kvæmdum yfir á hendur hins ís- lenzka framtaks því þeir hér- lendu aðilar sem gerðu tilboð 1 húsið munu geta smíðað fyrir SVR jafngott stálgrindarhús ef ekki betra en það sem frá Texas fæst keypt. Með því legði borg- arsjóður eða SVR sem hans fyr- irtæki sitt að mörkum til þeirrar þjóðareiningar á erfiðum tímum sem krafizt er í dag af öllum þegnum þjóðfélagsins. Sverrir". 0 Keðjubréf „Palli skrifar: „Þetta bréf, sem er hér með var borið hingað í húsið til manns sem látinn er fyrir einu Skrifstofuherbergi í Miðbœnum Til leigu eru í Miðbænum 2 skrifstofuherbergi á 1. hæð. 1 skrifstofuherbergi á 3. hæð. Upplýsingar í síma 16104 eftir kl. 1 e.h. í dag. ári. Bréfið var opið og gáði ég í það og gat ekki betur séð en þetta væri hótunarbréf og enn þótti mér furðulegt, að bréfið hef ur verið sett _ í flugpóst innan Reykjavíkur. Ég vil meina, að það geti verið hættulegt, að senda svona bréf því fólki sem gæti tekið þessu alvarlega. Mér þykir því full þörf að bréfið sé birt öðru fólki til aðvörunar. m Palli“. Með bréfinu fylgir svo eitt af þessum venjulegu keðjubréfum, jafn- heimskulegt og bjálfalegtog þau eru vön að vera. Er ein- kennilegt, að ekki skuli vera hægt að semja skemmtilegt keðju bréf, svona til tilbreytingar einu sinni, heldur er þetta alltaf sama leiðindamixtúran af guðsorði og helgislepju, peningasnakki oghót unum um dauða og sjúkdóma. Þetta væri f sjálfu sér ósköp sak- laus della ef ekki fylgdu ógnan ir við þá, sem ekki hirða um að senda bréfið áfram (til 20 viðtakenda innan 96 klukku- stunda:) Einhver Wasp á að hafa týnt lífi sex dögrun eftir að hann fékk bréfið af því að rann kom því ekki áleiðis. Sú var þó hugg un harmi gegn, að hann vann (i happdrætti?) 3.773.000.00 (í hvaða gjaldeyri?) rétt áður en hann dó. Neðst á bréfinu er nafnaruna, flest eru erlend, en allraneðst eru föðurnöfn fimm íslendinga, en sjálf nöfn mann- anna eru skammstöfuð að erlend um sið. Þar má lesa: E. Matthf- asson, S. Gústafsson, S. Jónsson, Mr. JG. Sæmundsson og Mr. Th. Sigthorsson. • Grikkland og Tíbet GS. skrifar: „Kæri Velvakandi: Vegna nýstofnaðarar Grikk- landshreyfingar með nöfnum margra fínna manna f farar- broddi, langar mig til þess að vita, hvort samvizka þessara manna sofi róleg vegna landa eins og Tfbets, Austur-Þýzka- lands. Eistlarids, Tékkóslóvakíu og Armeníu? Er Ulbricht betri en Papadopoulos? Er dráp 300.000 manns í Tíbet skárra en íangels un 2.500 manna í Grikklandi Er útrýming þjóðemis Eistlend- inga betri hlutur en ein land- flótta Ieikkona? Gott væri að fá svör við þessu. G.S.“ Ekki treystist Velvakandi til þess að gefa viðhlítandi svör við þessu, en það er eins og vana- lega, að pólitfkin gerir samvizku manna og samúðartilfinningar mjög afstæð hugtök. 0 Erlend dagblöð „Teitur skrifar langt mál um er fiðleika á því að fá hér erlend dagblöð. Gerist hann allstórorð- ur og líkir ástandinu hér við ástandið í kommúnistaríkjum f Austur-Evrópu, þar sem mér skilst, að illmögulegt sé að út- vega sér útlend dagblðð. Við skul um vona, að þetta séu ýkjur hjá bréfritara, en hins vegar er skömm að því að geta ekki keypt sér þau blöð sem manni sýnist svona stórátakalaust. Stórt iðnaðarpláss um 1200 ferm. á tveimur hæðum á einum fegursfa stað í Kópavogi til sölu. SeLst fokhelt með gleri. Til greina kemur að taka minni eign upp í sem hentug væri fyrir skrifstofupláss. FASTEIGNASALAN, Óðinsgötu 4, sími 15605. Nýjar vélar — lœgra verð — nýjar aðferðir Odýr hreinsun og pressun FÖT 2 stk. 70 kr. + ssk. — JAKKI 40 kr. + ssk. — BUXUR 35 kr. + sölusk. Verzlið þar sem hagkvœmast er LÁTIÐ IWA VUemMh. V BORGARTÚN 3 SÍM110135 þvo þvottinn og hreinsa fötin. Opii til kl. 4 í dag Rambler- umboðið JON LOFTSSON HF. Hringbraut 121 — 10600 lllllllllllllllllll

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.