Morgunblaðið - 22.09.1968, Síða 6

Morgunblaðið - 22.09.1968, Síða 6
fí MORGUNBLAÐIÐ STJNNUDAGUR 22. SEPTEMRRR 19ftR íbúðir í smíðum Til sölu 3ja og 4ra h-erb. íb. við Eyj&bakka 13 og 15. — Seljast tilb. undir tréverk. Óskar og Bragi sf. Símar 32328 og 30221. Garðeigendur — eigum á lager binar vinsælu brot- steina í vegghleðslur, hell- ur í ýmsrun stærðum, einn- ig 6 kantaða og kantsteina. Hellu- og steinsteypan sf. við Breiðholtsv. S. 30322. Sólbrá, Laugavegi 83 Úrval barnafata, sendum gegn póstkröfu um land allt. Nýtt í skólann á telpur Samfestingar úr Helanca stretclefni, aegilegir, fal- legir, stærðir 6, 8, 10, 12. Hrannarbúðin, Hafnarstr. 3 Sími 11260. Fimleikabolir á unglinga og frúr, úr svörtu stretch. Verð kr. 325,-. Hrannarbúð, Hafnar- stræti 3, sími 11260. Verulega vandaður og glæsilegur Landrover er til sölu að Hörpugötu 14. Verð 112 þúsund. fcr. Bfla- og vinnuvéla- geymsla. Töfcum í geymslu all-ar gerðir bíla og vinrau- véla. Upplýsingar í símum 13176 og 10848. Eldri hjón, bamlaus, sem eru að flytja utan af landi, óska eftir þægilegri 2ja herb. íbúð í Keflavík. UppL í síma 36655, Reykjavík. Bamgóð stúlka eða kona óskast til að líta eftir heimili í Vesturbæn- um virka daga frá 8 tU 1. Upplýsingar í síma 13427 eftir kl. 5. Ung bamlaus hjón óska eftir að taka á leigu igóða 2ja herb. íbúð, örugg greiðsla, reglusemi og góðri umgengni heitið. UppL i s. 33424 eftir kL 6 á kvöldin. Sendisveinn óskast fyrir hádegL R. Guðmundsson & Kvaran Armúla 14. Sími 35722. Vestmannaeyingar Hús til leigu í Vestmanna- eyjum. Nánari upplýsingar í síma 1591. Teiknistofa TeUcmstofa mín er flutt að Kvisthaga 3. Magnús Guðmundsson Sími 22817. Mjög fallegt víravirkisbelti ásamt ennis spöng (koffur) smíðað fyr- ir aldamót til sölu. Uppl. I síma 66214. Kokkteildragt nr. 12 með perlusaiumuðum kraga og uppslögum, sem var á tízkus. kaupst., er tfl sölu á safumastofunni Dunhaga 23. Simi 10116. Borðhald. — Helga og Þórður Andrésson, Gull-Þórisstöðum, Gufu- dalssveit, A-Barð. Síðasta sumarið, sem þau bjuggu. Til borð- haldsins komu fleiri, en boðnir voru! FRÉTTIR St. Georgs skátar Annað gildi (Vesturbæjargildi) heldur fund að Frikirkjuvegi 11, mánudaginn 23 sept. kl. 8.30 Fund arefni: Rætt verður um vetrarstarf- ið Skátaþáttur og veitingar Stjórnin Samkomur Votta Jehóva. í Félagsheimili Vals við Flug- vallarbraut mun Guðm. H. Guð- mundsson flytja kl. 5 í dag opin- beran fyrirlesturinn :„Hvernig kristnir menn sýna öðrum með- aumkvun?" Friðrik Gíslason er með fyrir- lestur kl 8 í Verkamannaskýlinu í Hafnarfirði um efnið: „Skyldur hinna kristnu við ríkið“. Fyrirlesturinn: „Hvers vegna Jesús kenndi eins og hann gerði“? verð- ur fluttur af Laurits Rendboe í Keflavík kl. 8 í kvöld. Allir eru velkomnir á samkom- TURN HALLGRÍMSKIRKJU Útsýnispallurinn er opinn á laug ardögum og sunnudögum kl. 14-16 og á góðviðriskvöldum þegar flagg að er á turninum. Spakmæli dagsins Börn þarfnast frekar fyrirmynda en gagnrýnenda. Joubert. VÍSUKORN Oft þó gleðjist andi minn aldrei þess hann nýtur þó sólin aðra kyssi kinn kuldinn hina bítur. Gisli Ólafsson frá Eiríksstöðum Ef einhver kveðst hafa séð rétt- látan mann brauðþurfa, svara ég því til, að það hafi verið á stað, þar sem enginn annar réttlátur var fyrir Heil. Klemenz í dag er sunnudagur, 22. septem ber. Er það 266 dagur ársins 1968. Mauritíus Sólmyrkvi. Almyrkvi á sólu í Reykjavík sést deildar- mykrvi, sem hefst kl 8.10. og lýk- ur kl. 957 Hann er mestur kl 902, og er þá 4,10 af þvermáli sólar myrkvaðir Myrkvinn sézt fyrst efst á sólkringlunni. Þeir, sem fylgjast vilja með myrkvanum, eru alvarlega varaðir við að horfa beint í sólina með sjónauka eða berum augum, nema ljósið sé mjög mikið deyft, t.d. með dökku gleri eða filmu. Nýtt tungl 1009 Haust- jafndægur 22 26 Eftir lifa 100 dag- ar. Það sem auga sá ekkl og eyra heyrði ekki, og ekki kom upp í huga nokkurs manns, allt það sem Guð fyrirbjó þeim er elska hann. (1. Kor. 2-9) Upplýsingar um læknaþjónustu i borginni eru gefnar í sima 18888, símsvara Læknafélags Reykjavík- ur. Læknavaktin í Heilsuverndarstöð- Snni hefur síma 21230. Slysavarðstofan i Borgarspítalan um er opin allar sólarhringinn. Aðelns móttaka slasaðra. Sími 81212 Nætur- og helgidagalæknir er í síma 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5 sími 1-15-10 og laugard. kl. 8-1. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9-19, laugardaga kl 9-2 og sunnudaga frá kl. 1-3. Nætur og helgarlæknir I Hafnarfirðl laugardag til mánudagsmorguns 21.-23. sept Grímur Jónsson, Smyrlahrauni 44. slmi 52315. Kvöld og helgidagavarzla er í Ingólfs Apóteki og Laugar- nes Apóteki. Næturlæknar i Keflavík. 21.9. og 22.9 Arnbjörn Ólafsson 23.9 OG 249 Guðjón Klemenzson. 25.9. og 269 Kjartan Ólafsson. Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar um hjúskaparmál er að Lindar- götu 9. 2 hæð. Viðtalstími læknis miðvd. 4-5, Viðtalstími prests, þriðjudag og föstudag 5.-6. Framvegis verður tekið á móti þeim, sem gefa vilja blóð i Blóð- bankann, sem hér segir: mánud. þriðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9-11 f.h. og 2-4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2-8 e.h. og laugardaga frá kl. 9-11 f.h. Sérstök a;hygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasimi Rafmagnsveitu Rvik- ur á skrifstofutíma er 18-222 Næt- ur- og helgidagavarzla 18-239. A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir: í fé- lagsheimiiinu Tjarnargö u 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdeild, i Safnaðarheimill Langholtskirkju, laugardaga kl. 14. Orð lífsins svara í síma 10000. RMR-25-9-20-VS-A-FR-HV. I.O.O.F. 10 = 1509238% m FrL I.O.O.F. 3 = 1509238% = FL urnar. Munið fjáröflunardag Sjálfsbjarg ar í dag Merki og blað samtakanna verður til sölu I dag. Bænastaðurinn Fálkagötu 10 Sunnudagaskóli kl. 11. Almenn samkoma kl. 4 Bænastund alla virka daga kl 7 Allir velkomnir Kveðjusamkoma. í kvöld klukkan 8.30 verður í húsi KFUM og K við Amtmanns- stíg kveðjusamkoma fyrlr Xgnunni Gísladóttur hjúkrunarkonu, sem er á íörum til Konsó Gjöfum til kristniboðsins þar verður veitt mót taka í samkomulok. Allir hjartan- lega velkomnir. Samband ísl. kristniboðsfélaga. Hjálpræðisherinn. Laugard. Kl. 830. Hermannahát- íð. Sunnud. kl 11 Helgunarsam- koma Kaptein Aasoldsen talar kl. 2. Sunnudagaskóli. kl 4 Útisam kóma kl. 8.30 Hjálpræðissamkoma Kaptein Djurhuus talar Hermenn- irnir taka þátt í samkomum dags- ins. Allir velkomnir. Fíladelfía Keflavík. Keflvíkingar, almenn samkoma sunnudaginn 22. sept., kl. 14 Allir velkomnir. Fíladelfía Reykjavík. Almenn samkoma sunnudag kl 8 Ræðumenn Ólafur Sveinbjörnsson og fleiri. Safnaðarsamkoma kl. 2. Sunnudagaskóli kl. 10.30 fh Frá Dómkirkjunni Kirkjunefnd kvenna Dómkirkj- unnar hefur vetrarstarfið með fundi þriðjudaginn 24. þ.m. kl. 3. Kvennaskólinn í Reykjavík Námsmeyjar Kvennaskólans í Reykjavík komi í skólann þriðju- daginn 24. sept. Þriðji og fjórði bekkur kl. 10. og fyrsti og ■ annar bekkur kl. 11 árdegis. Skólastjóri. Kristileg samkoma verður í samkomusalnum í Mjóu- hlíð 16 sunnudagskvöldið 22. sept., kl. 20 Allir hjartanlega velkomnir Kvenfélag óháða safnaðarins. Kirkjudagur safnaðarins er n.k. sunnud. og hefst með messu kl. 2. Kaffiveitingar 1 Kirkjubæ frá kl. 3. Félagskonur eru góðfúslega beðnar að koma kökum i Kirkjubæ laugar dag 1-7, og sunnudag 10.-12. Frá Kvenfléagasambandi Kópavogs Kvenfélagasamband Kópavogs heldur fræðslukvöld sunnudaginn 22 sept. kl. 20.3 í félagsheimilinu uppi Dagskrá: Sagt frá formannafundi K.f. Frú Sigurbjörg Þórðardóttir. Finnlandsferð 1968, Jóhanna Bjarn freðsdóttir Litskuggamyndir af lauk jurtum með skýringum, frú ágústa Björnsdóttir. AJlar konur í Kópa- vogi velkomnar, stjórnin. Geðverndarfélag íslands. Geðvemdarþjónustan nú starf- andi á ný alla mánudaga kl 4-6 síðdegis að Veltusundi 3, sími 12139. Þessi geðverndar- og upplýsinga- þjónusta er ókeypis og öllum heim -u 70 ára er á morgun, mánudag- inn 23. september, Sigríður Jónsdótt ir, Kleppsveg 24. Hún verður reima í dag, sunnudag. Nýlega opinberuðu trúlofun sína þau Sigríður Karlsdóttir, Garða- koti, Álftanesi og Sigurður Thor- oddsen stud jur. Aragötu 14. 50 ára verður á morgun 23. september frú Helga Jónsdóttir, Framnesveg 42, Reykjavík. S O F IM Þjóðminjasafn íslands er opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl 1.30 Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga rra kl. 1.30-4. Þjóðskjalasafn íslands Opið sumarmánuðina júní, júlí og ágúst kl. 10-12 og 13- 19 alla virka daga nema laugar daga: þá aðeins 10-12. Listasafn Einars Jónssonar. Er opin sunnudögum og mið vikudögum kl. 1.30-4. Gengið inn frá Eiríksgötu. Bókasafn Sálar- rannsóknafélags fslands Garðastræti 8, sími 18130, er op- ið á miðvikud. kl. kl. 17.30—19. Skrifstofa SRFÍ og afgreiðsla „MORGUNS" opin á sama tíima. Bókasafn Kópavogs í Félagsheimilinu. Útlán á þriðjudögum, miðvikudögum, fimmtudögum og föstudögum. Fyrir börn kl. 4.30—6.00 Fyrir fullorðna 8.15—10.00. Barnabóka útlán 1 Kársnesskóla og Digra- nesskóla auglýst þar. Hafísnefndin leitast enn við að flnna ráð gegn „Landsins forna fjanda".

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.