Morgunblaðið - 22.09.1968, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. SEPTEMBER 1968
íkjSTAF A. SVEINSSON
hæstaréttarlösmí ður
Laufásvegi 8 - Sími 11171
Við Nýbýlaveg 2ja herb. íbúð,
sérþvottahús og bílskúr.
6 herb. íbúð, sérþvottahús og
bílskúr.
Látið ekki dragast að athuga
bremsurnar, séu þær ekki
lagi. — Fullkomin bremsu
þjónusta.
Stilling
Skeifan 11 - Sími 31340
FÉLAGSLÍF
Knattspyrnufélagið Valur,
handknattleiksdeild
Æfingatafla vetrarins
1968—1969, verður þannig:
Mánudaga
Kl. 18.00—18.50 telpur byrj-
endur (12—14 ára).
Kl. 18.50—19.40 2. fl. kvenna.
Kl. 19.40—20.SC 2. fl. karla.
Kl. 20.30—21.20 meistara- og
1. flokkur kvenna.
Kl. 21.20—22.10 meistara- og
1. flokkur karla.
Þriðjudaga
Kl. 18.00—18.50 4. fl. karla.
Kl. 18.50—19.40 telpur byrj-
endur (12—14 ára).
Kl. 19.40—20.30 1. fl. karla.
Kl. 20.30—21.20 2. fl. karla.
Kl. 21.20-—22.10 meistara-, 1.
og 2. flokkur kvenna.
Fimmtudaga
Kl. 18.00—18.50 2. fl. kvenna.
Kl. 18.50—19.40 3. fl. karla.
Kl. 19.40—20.30 meistara- og
1. flokkur kvenna.
Kl. 20.30—21.20 2. fl. karla.
Kl. 21.20—23.00 meistara- og
1. flokkur karla.
Sunnudaga
Kl. 10.10—11.50 4. fl. karla.
LaugardalshöIIin
Kl. 21.20—23.00 meistara- og
1. fl. karla á þriðjudögum.
Æfingarnar hefjast í íþrótta-
húsi Vals mánudaginn 16.
september, samkvæmt þessari
töflu. Nýir félagar ávallt vel-
komnir. Verið með frá byrj-
un. Munið eftir æfinga- og
árgjöldunum.
Stjórnin.
í Breiðholtshverfi
2ja, 3ja, og 4ra herb. íbuðir
tilb. undir tréverk og sam-
eign fullgerð, hagstæðir
greiðsluskilmálar.
Einbýlishús og raðhús í Ár-
bæjarhv., Arnarnesi, Rvík,
Seltjarnarnesi.
Fullgerðar íbúðir
Ný, vönduð 2ja herb. íbúð í
Fossvogi.
2ja herb. íbúð í Norðurmýri.
2ja herb. íbúðir við Barmahlíð
Laugarnesveg, Nesv., Skóla-
braut.
4ra herb. góff jarffhæff við Goð
heima, sérhiti, sérinng.
4ra herb. risíbúð við Gnoðar-
vog.
4ra herb. íbúð við Mávahlíð.
Bílskúr.
5 herb. góff risíbúð við Barma
hlíð.
5 herb. góð íbúð við Grænu-
hlíð.
5 herb. falleg og vönduð ibúð
í fjölbýlishúsi við Háaleitis-
braut, bílskúr, sérþvottahús
á hæðinni.
5 herb. íbúð við Hjarðarhaga,
bílskúr. Laus nú þegar.
5 herb. íbúð í Hvassaleiti, bil-
skúr.
5 herb. góð íbúff í fjölbýlis-
'húsi við Kleppsveg.
5 herb. ný íbúff við Hraunbæ,
sérþvottahús á hæðinni.
6 herb. hæff í þríbýlishúsi við
Gnoðarvog, bílskúr.
6 herb. vönduff íbúð í fjöl-
býlishúsi við Álfheima.
Einbýlishús, glæsilegt raðhús
við Álftamýri, 5—6 herb.
Bílskúr.
140 ferm. einbýlishús í Silfur-
túni.
150 ferm. parhús við Digra-
nesveg.
Málflutnings og
fasteignasfofa
{Agnar Gústafsson, hrL j
Bjom Pétursson
fasteignaviðskipti
Austurstræti 14.
Simar 22«70 — 21750. J
Utan skrifstofutíma:
35455 —
3ja-4ro herb. íbúð óskast
til leigu til vors, helzt með húsgögnum.
Upplýsingar í síma 24515.
BLAÐBURÐARFOLK
OSKAST
« eftirfalin hverfi:
Síminn er 24300
Til sölu ©g sýnis: 21.
Einbýlishús
og 2ja íbúða hús og eins, 2ja,
3ja, 4ra, 5, 6 og 7 herb. íbúðir
víða í borginni, sumar sér og
með bílskúrum og sumar laus-
ar.
íbúðir óskast
Höfum kaupanda að 3ja—4ra
herb. íbúð nýrri nýlegri'eða
í smíðum sem væri um 110
ferm. á 1. eða 2. hæð i
steinhúsi og algjörlega sér
í borginni, útb. rúmlega
1 milljón.
Höfum kaupanda að góðri
3ja—4ra herb. séríbúð, með
bílskúr í borginni, mikil útb.
Höfum kaupendur að 2ja
herb. íbúðum, nýjum, ný-
legum eða í smíðum í borg-
inni.
Nýtizku einbýlishús til sölu í
smíðum í skiptum fyrir
íbúðir.
Byggingarlóff undir einbýlis-
hús í Árbæjarhverfi og
margt fleira.
Komið og skoðið
Sjón er sögu ríkari
Hýja fasteignasalan
Simi 24300
FASTEIGNASALAN
GARÐASTRÆTI 17
Símar 24647 - 15221
Til sölu
Einstaklingsíbúff við Hraun-
bæ, ný falleg og vönduð
íbúð, sameign frágengin.
4ra herb. s'frhæð við Digranes
veg, gott útsýni.
4ra herb. íbúð á 7. hæð við
Ljósheima, falleg og vönduð
íbúð, laus eftir samkomu-
lagi.
Við Kleppsveg 5 herb. rúmgóð
og vönduð íbúð á 2. hæð,
suðursvalir, lóð frágengin.
Höfnm kaupanda að 2ja til 3ja
herb. íbúð í fjölbýlishúsi,
staðgreiðsla. Þarf ekki að
vera laus fyrr en næsta vor.
Arni Guðjónsson, hrl.
Þorsteinn Geirsson, hdl.
Helgi Ólafsson, sölustj.
Kvöldsímj 41230.
Einn af helztu
brautryðjendaim
hljómplötualdarinnar
syngur 16 af vinsælustu
lögum sinium
á þessari nýju plötu.
Fálkinn
hljómplötudeild.
LAUGARÁSVEGUR
Ta/ið v/ð afgreiðsluna i sima 10100
Sparifjéreigendur
Av&xta sparifé í vinsælan og
öruggan hátt. Upplýsingar kl
11—12 f.h. og 8—9 e.h.
Margeir J. Magnússon
Miðstræti 3A.
Símar 22714 og 15385.
Verzlunin VALVA
Álftamýri I
Höfum opnað nýja verzlun með barnafatnaði, kven-
fatnaði og gjafavöru.
VERZLUNIN VALVA,
Álftamýri 1.
Verksmiðjnsolan
Laugavegi 42 (áður Sokkabúðin)
selur vörur á hagstæðu verði:
Nælonsokkar kr. 15.—
Crepesokkar kr. 39.—
Kúllukragapeysur úr lambsull
aðeins kr. 195.—
Álnavara á hálfvirði.
Samkvæmiskjólaefni (Brokade)
aðeins kr. 195.— meterinn.
Kooiið og gerið góð kaup
Verksmiðjusalan
Laugavegi 42.
Fró
Bréfaskóla
SÍS og ASÍ
Bréfaskólinn kennir 37 námsgreinar. Námsgreinamar
skiptast í fjóra aðalflokka: Atvinnulífið, Erlend tungu-
niáli, Almenn fræði og Félagsfræði.
Um atvinnulífið er kénnsla veitt í þessum bréfa-
flokkum:Búvélar og búreikningar snerta landbúnað-
inn. Siglingafræði og mótorfræði I. og II. varða sjávar-
útveginn. Viðskipta- og þjónustustörf em auðvelduð
rneð kennslu í bókfærslu I. og II., almennum búðar-
störfum, auglýsingateikningu, kjörbúðarstörfum, betri
vcrzlunarstjórn og loks skipulagi og starfsemi sam-
vinnuféiaga. Alls 12 bréfaflokkar.
Erlend tungumál eru kennd sem hér segir: Danska
I., II. og III. enska I. og II., ensk verzlunarbréf, þýzka,
franska, spænska og esperanto. Alls 6 tungumál, en
10 bréfaflokkar.
Almenn fræði era: íslenzk málfræði, réttritun, brag-
fræði, reikningur, algcbra, eðlisfræði og starfsfræðsla.
AUs 7 flokkar.
Um félagsfræði fjalla fundarstjórn og fundarreglur,
sálar- og uppeldisfræði, saga samvinnuhreyfingarinn-
ar, bókhald verkalýðsfélaga, áfengismál og gítarskól-
inn. Alls 8 námsflokkar.
Hægt er að stunda nám við Bréfaskóla SÍS & ASÍ
allt árið, byrja nám og ljúka yfirferð hvenær sem er.
Innritun daglega.
Bréfaskóli SÍS & ASÍ
Sambandshúsinu við Sölvhólsgötu.
Reykjavík. Sími 17080.