Morgunblaðið - 22.09.1968, Side 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. SEPTEMBER 1968
Prjónakonur —
handavinnu-
kennarar
Viljum ráða konu til að sjá um útgáfu og
uppsetningu prjónauppskrifta fyrir hespu-
lopa. Haldgóð prjónakunnátta og munstur-
gerð nauðsynleg.
Upplýsingar á skrifstofu
ÁLAFOS8
Þingholtsstræti 2.
Frá fyrsta knattspyrnuleiknum á nýja íþróttavellinum í Hvera-
gerðL
Nýr íþróttovöllur í Hveragerði
S.l. laugardag var tekinn í
notkun nýr íþróttavöllur í
BOKAMARKAÐUR
Bókaútgáfu Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins
HVERFISGÖTU 21 — SlMI 10282 — PÓSTHÓLF 1398
Hveragerði. Fyrsta knattspyrnu
leikinn á hinum nýja velli léku
lið frá Hvolsvelli og Hveragerði
og sigruðu heimamenn með átta
mörkum gegn tveimur. Á sunnu-
dag lék lið frá Selfossi við
Hveragerði og sigruðu þeir fyrr
nefndu með tveimur mörkum
gegn einu. Mikil ánægja er í
Hveragerði með þessar fram
kvæmdir og notar nú unga fólb
ið á staðnum óspart tækifærið og
æfir sig á vellinum.
— Georg.
Möðmvalla-
prestakall latist
til umsóknar
BISKUP hefur auglýst Möðru-
vallapretakall í Eyjafjarðarpró-
fastsdæmi laust til umsóknar.
Umsóknarfrestur er til 14. októ-
ber n.k.
Skólastjóra-
skipti í flustur-
bæjarskóla
ÁRSÆLL Sigurðsson, skólastjóri
Austurbæjarskóla, hættir störf-
um að eigin ósk í vetur. f stað
hans hefur Friðbjörn Benónýs-
son verið settur skólastjóri Aust
urbæjarskólans um eins áns
skeið, frá 1. september að telja.
Þeir sem kaupa bækur samkvæmt meðfylgjandi bókalista fyrir 1000,00 kr. eða meira, njóta neðan-
greindra kostakjara. Krossið I reitina framan við þær bækur sem þér viljið kaupa.
50 KRÓNUR BÓKIN:
SKÁLDRIT:
□ Lundurlnn helgl — Bjðrn Blðndal
□ I Ijósaskiptunum — Friðjón Stefánsson
□ Musteri óttans — Guðmundur Daníelsson
□ Mannieg náttúra — GuSmundur G. Hagalfn
□ Sendibréf frá Sandströnd — Stefán Jónsson
□ Snæbjörn galti — Sigurjón Jónsson
□ Anna Rós — Þórunn Elfa
□ I skugga valsins — Þórunn Elfa
□ Raddir morgunsins — Gunnar Dal
□ Ævintýri Plckwlcks — Charles Dickens
□ Saga dómarans — Charles Morgan
O Albín — Jean Giono
□ Elin SigurSardóttJr — Johan Falkberget
O Svert blóm — John Gaisworthy
O Dóttir landnemans — Louis Hémon
O Tunglið og tieyringurlnn — Somerset Maugham
O Manntafl — Stefan Zveig
O Sögur fri Bretlandi
O Sögur fri Noregi
ÞJÓÐLEG FRÆÐI — ÝMISLEGT
O Hrafnseyrl — BðSvar Bjarnason
O Islenzkur jarSvegur — Björn Jóhannesson
O LseriS aS tefla — FrlSrlk Ólafsson
O Bókband og smíSar — GuSmundur Frfmann
O Fögur er foldln — Rögnvaldur Pétursson
O fslenzku handrltln — Bjaml M. Gfslason
O Frjálsíþróttir — Vilhjálmur Einarsson
O Æskan og dýrln — Bergsteinn Kristjánsson
O Bergmál itallu — Hggert Stefánsson
O Wg-Veda — Sören Sörensen þýddi
O MatSrabókin — A. Sundal
l 70 KRÓNUR BÓKIN:
8KÁLDRIT
O SegSu mér aS sunnan — Hulda
O Sólarsýn — Bjarnl Gizurarson
O SiSustu þýdd IjéS — Magnús Ásgeirsson
O Frönsk IjóS — Jón Óskar þýddi
O Trumban og lútan — Halldóra B. Björnsson
O ÚrvalsljóS — Bjarni Thorarensen
O Úrvalsljóð— Eggert Ólafsson
O ÚrvalsljóS — Gfsli Brynjólfsson
O Únraisljóð — Guðmundur Fríðjónsson
□ ÚrvalsljóS — Bólu-Hjálmar
O ÚrvalsljóS — Jón Thoroddsen
O ÚrvalsljóS — Jónas Hallgrfmsson
O ÚrvalsljóS —• Jón Þorláksson
O ÚrvalsljóS — Kristján Jónsson
□ ÚrvalsljóS — Matthías Jochumsson
□ ÚrvalsljóS — Stefán frá Hvitadal
O ÚrvalsIjóS — Stefán Ólafsson
O Útlendingurinn — Albert Camus
D Skriftamál — Francouis Mauriac
O Hamskiptin — Franz Kafka
ÞJÓÐLEG FRÆÐI — ÝMISLEGT:
O Einars aaga Ásmundssonar I — Arnór Sigurjónsson
O Einara aaga Ásmundssonar II — Arnór Sigurjónsson
O SigurSur Sig. búnaðarmálastjórl — Jónas Þorbergsson
O Islenzku hreindýrln — Ólafur Þorvaldeson
D HeiSnar hugvekjur — SigurSur GuSmundsson
O Samdrykkjan — Platon
O Milli Graenlanda köldu kletta — Jóhann Briem
O Undir vorhimni — KonráS Gíslason (bróf)
100 KÓRNUR BÓKIN:
SKÁLDRtT
O Landsvfsur — GuSmundur BöSvarsson
O SólmánuSur — Þóroddur Guðmundsson
O Vteur um draumiim — Þorgeir Sveinbjarnarson
O Ferhenda — Krtetján Ólason
O Blóm afþökkuS — Einar Kristjánsson
O Hugsað heim um nótt — GuSmundur Halldórsson
O Romeó og Jútía — Gottfried Keller
O Syndln og Belrl sögur — Martin A. Hansen
O Platero og ég — Juan Ramón Jimónez
O Mýa og mann — John Steinbeck
ÞJÓÐLEG FRÆÐI — ÝMISLEGT:
O Slgurður á Yztafelli — Jón SigurSsson
O Um Skjöldungasögu — Bjarni Guðnason
O Setningaform og still — HaraWur Matthíasson
D Brét trá íslandl — Uno von Troil
O Norðlenzki skólinn ■— Sigurður Guðmundsson
O Cíceró og samtið hans — Dr. Jón Gislason
O ViS opinn glugga — Steinn Steinarr
Ö LeiSin til skáldskapar — Sigurjón Björnsson
O öm Arnarson — Kristinn Ólafsson
Ég undirritaður óska hér með að kaupa gegn staðgraiðslu þær bækur, sem ég hef merkt við á þess-
um bókalista.
Samtals .... bækur á ........ kr. (Pó3tkröfu- og burðargjaid bætist við framangreinda upphæð).
Nafn
UtekniHafaiui
Póslstöð ..............
Dags.
Undirskrift.................
1968
Þessi kostakjör gilda aðeins til 15. október 1968
VERZLUNARSTARF
Frá gagnfrœða-
skólum Reykjavíkur
Skólarnir verða settir þriðjudaginn 24. september n.k.
sem hér segir:
Gagnfræðaskóli Austurbæjar: Skólasetning kl. 16.
GagnfræðaskóU Vesturbæjar við Vonarstrgeti: Skóla-
setning í Iðnó kL 1430.
Hagaskóii: Skólasetning I. bekkjar kl. 9, II., III. og
IV. bekkjar kl. 1D.
Réttarholtsskóli: Skólasetning I. bekkjar kl. 14, II.,
III., og IV. bekkjar kL 15.
Lindargötuskóli: Skólasetning IV. bekkjar kl. 10,
III. bekkjar kl. 11.
GagnfræðaskóU verknáms: Skólasetning III. bekkjar
kl. 9, IV. bekkjar kl. 11.
Gagnfræðadeildir Miðbæjarskóla, Austurbæjarskóla,
Laugarnesskóla, Langholtsskóla, Hlíðaskóla, Lauga-
lækjarskóla og Álftamýrarskóla: Skólasetning
I. bekkjar kl. 9, II. bekkjar kl. 10.
Gagnfræðadeild Árbæjarskóla: Skólasetning I. bekkjar
kl. 9.
Gagnfræðadeild Vogaskóla: Skólasetning verður
fimtudaginn 26. september, kl. 14 í íþróttahúsinu
við Hálogaland.
SKÓLASTJÓRAR.
Verzlunarstjóri
Verzlunarstjóra vantar út á land.
Upplýsingar gefur
Starfsmannahald S.Í.S.
STARFSMANNAHALD
Svorið er: