Morgunblaðið - 22.09.1968, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNU'DAGUR 22. SEPTEMBER 19®8
25
kvæmilega sakir verðbólgu í
landinu. Niðurstöðutcílur á rekst
ursreikning Skógræktarfélags fs
lands árið 1967 eru kr.
2.414.649,97 og á efnahagsreikn-
ingi kr. 1.720.976.11.
Almennar umræður fundarins
snerust aðallega um: Áætlun um
búskap og skóggræðslu í Fljóts-
dal, vinnuflokka, unglingavinnu
í skógrækt £ þéttbýli, uppeldi
trjáplantna o.fl.
Eftir hádegi föstudag fóru
fullitrúar og gestir í skógar-
göngu um Hallormsstað undir
leiðsögn Sigurðar Blöndals skóg
arvarðar, sem sýndi þeim aðal-
lega yngri árganga lerkis, er tek
ið hafa góðum framförum. Á
föstudagskvöld hlýddu fundar-
menn á erindi, sem Hákon
Bjarnaspn hé'lt um för sína til
Noregs og Svíþjóðar á s.l. vori.
í þeirri ferð sat hann lands-
fund nonska skógræktarfélags-
ins og við það taekifæri var
hann gerður að heiðursfélaga
þess. Að erindi Hákonar loknu
voru sýndar kvikmyndir frá
Noregi.
Á laugandagsmorgun var
fundi haldið áfram með af-
greiðslu tillagna þeirra, sem
fundinum höfðu borizt. Þær
helztu fara hér á eftir.
Till. I.
Aðalfundur S kógræktarfélags
ídlands haldinn að Hallormsstað
23.-25. ágúst 1968, beinir ein-
dregnum áskorunum til rík-
isstjórnarinnar um að veita áætl-
un um skógrækt með búskap í
Fljótsdal í Norður-Múlasýslu
brautargengi með því að taka
upp í frumvarpi til fjárlaga ár-
ið 1969 það árlega framlag, sem
áætlunin gerir ráð fyrir.
Leggur fundurinn ríka á-
herzlu á, að framkvæmdir við
áætlunina hefjist árið 1968, en
vísar að öðru leyti til þeirra upp
lýsinga, sem áætlunin sjálf hef-
ur að geyma.
Tiii. n.
Aðalfundur Skógræktarfélags
fslands að Hallormsstað, 23.-25.
ágúst 1968, beinir þeim tilmælum
til stjórnar félagsins, að hún
beiti áhrifum sínum við hlutað-
eigandi ráðamenn gegn þeirri
hættu, er gróðri í nálægð vænt-
anlegraf álverksmiðju kann að
stafa að skaðlegum gufum og
ryki frá verksmiðjurefestrinum.
Lýsti fundurinn yfir stuðningi
við tillögu Skógræktarfélags
Hafnarfjarðar frá 16. maí 1968
og þau rök, sem þar eru fram
borin og fól stjórn Skógræktar-
félags íslands að vinna eftir
megni með Skógræktarfélagi- og
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar, að
farsælli lausn þessa máls.
Tiii. m.
Aðalfundur Skógræktarfélags
felands að Hallormsstað, 23.-25.
ágúst 1968, hvetur þau skógrækt
arfélög, sem hafa þéttbýli á fé-
lagssvæðum sínum, til að leita
samstarfs við sveitar- og bæjar-
stjómir viðkomandi staða um
starfrækslu vinnuflokka ungl
inga við skógrækt og skyld störf
yfir sumarmánuðina.
Ennfremur skorar fundurinn á
þá aðila, er gangast fyrir sum-
arbúðum barna og unglinga, að
sjá svo um að þar fari fram
munnleg og verkleg kennsla í
skóggræðslu.
fNttgtlllMAfrtft
Till. IV.
Aðalfundur Skógræktarfélags
fslands haldinn á Hallormsstað
23.-25. ágúst 1968, beinir þeim
eindregnu tilmælum til ráðherra
skógræfctarmála, að hann beiti
sér fyrir þvi að ríkissjóður veiti
fram'lag til fræsöfnunar í Al-
aska á hausti komanda, ef fræ-
ár reynist verða gott.
Till. V.
Aðalfundur Skógræktarfélags
fslands, haldinn á Hallormsstað
23.-25. ágúst 1968, beinir því til
Skógræktar ríkisins að vinna að
því, að fá friðað allt land inn-
an við Jökulsá og Jökúllón tdl
viðbótar á núverandi Þórsmerk-
urgirðingu. Jafnframt verði unn
ið að aukinni uppgræðslu og
bættri umgengni á Þórsmörk.
TUl. VI.
Aðalfundur Skógræktarfélags
íslands að Hallormsstað 23.-25.
ágúst 1968, þakkar stjóminni
þann stuðning við skógræktarfé
lögin, sem felst í starfrækslu
vinnuflokks, er fer á miRi félag-
anna og sinnir plöntun og ýms-
um öðrum brýnum verkefnum.
Væntir fundurinn þess, að á-
framhald verði á þessari starf-
semi og treystir stjórninni til að
meta réttilega þarfir félaganna
og aðstæður fyrir slíka aðstoð.
Að lokinni afgreiðslu_ tillagna
hófst stjórnarkosning. Úr stjórn
áttu að ganga þeir Hermann Jón-
asson og Haukur Jörundarson.
Formaður skýrði frá því, að Her
mann Jónasson hefði beðist und
an endujkjöri. Hann minnti á
ágæt störf Hermanns í þágu
skógræktarinnar. Samþykkti
fundurinn að senda Hermannd
þakkar- og árnaðarkveðju.
í stjóm voru kosnir þeir Hauk
ur Jörundarson og Oddur And-
résson og í varastjórn þeir Þór-
arinn Þórarinsson og Jóhann
Hafstein.
Að lokinni Stjórnarkosningu
bar formaður upp þá tillögu fyr
ir hönd stjórnar Skógræktarfé-
lags íslands, að tveir Norðmenn
yrðu kjörnir heiðursfélagar:
þeir Niels Ringset bóndi í Lia-
bygda á Mæri og Ludvig G.
Braathen skipaeigandi í Ósló, en
báðir þessir menn hafa stutt
skógrækt á fslandi á ómetanleg-
an hátt.
Eftir hádegi á laugardag
héldu fundarmenn í ferðalag inn
í Fljótsdal, undir leiðsögn þeirra
Þórarinns Þórarinssonar og Sig
urðar Blöndal. Komið var við í
Ranaskógi og á Valþjófsstað,
einnig Geitagerði, en þar var
trjágarður og skógarlundur skoð
aðir undir leiðsögn Guttorms
bónda Þormars, Á heimleið vm
feomið við í Guttormslundi, en
þar rakti skógræktarstjóri sögu
hans. f Guttormslundi nutu fund
armenn ágætra veitinga í boði
Skógræktarfélags Austurlands.
A laugardagskvöld var hald-
E]E]B]G]E]E]E1Q]E]G]E]E]E1G]E]Q]E]E]E1E]Q1
B1
Efl
Dfl
KÖl
B
B1
1
B1
B1
GÖIVÍLU DANSARIMIR
POLKA kvartettinn leikur.
Söngvari: Björn Þorgeirsson.
Dansstjóri: Anton Nikulásson.
B1
B1
B1
B1
B1
B1
B1
B1
B1
B1
B1 OPIÐ FRÁ KL. 8-1 í KVÖLD BI
E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]^E]E]E]E]E]
KLÚBBURINN
ÍTALSKI SALUR:
Heiðursmenn
SÖNGVARI:
Þórir Bajdursson
BLÓMASALUR:
GOMLU DANSARNIR
RQHIOÓ TRÍQIB
leikur
Dansstjóri
Birgir Ottósson.
Matur framreiddur frá kl, 8 e.h.
Borðpantanir í síma 35355. OPIÐ TIL KL. 1.
in kvöldvaka. W. Elsrud hélt
þar erindi um starfsemi norska
skógræktarfélagsins og sýndi
kvikmynd frá Noregi. Einnig
voru þar önnur aitriði fólki til
skemmtunar. Á kvöldvökunni
fór fram verðlaunaafhending fyr
ir velunnin skógræktarstörf, en
þau hlutu að þessu sinni, Jón
Magnússon frá Hafnarfirði, Páll
Tómasson og Matthildur Gott-
sveinsdóttir frá Vík í Mýrdal.
Á sunnudagsmorgun skoðuðu
fundarmenn græðireitinn og
Mörkina á Hallormsstað.
(Frá Skógraektarfélagi íslands)
Þér sparið minnst
ÞAR SEIVi ÍVA ER FYLLILEGA
SAIUBÆRILEGT AÐ GÆÐUM
VIÐ BEZTU ERLEND LAG-
FREYÐANDI ÞVOTTAEFNI
★ íva er lágfreyðandi.
★ íva leysist upp eins og skot.
★ íva skolast mjög vel úr þvottinum.
★ fva þvær eins vei og hugsazt getur.
★ íva er lang-ódýrasta lágfreyðandi
þvottaefnið á markaðinum.
HAGSÝNAR HUSMÆÐUR
VELJA ÞVI AUÐVITAÐ
ÍVA
fslenzk úrvalsframleiðsla
frá
FRIGG
Stórkostlegt vöruval á
Opið olla daga til kl. 8 síðdegis
Einnig laugnrdaga og sunnudaga
VERZLUNIN OPIN (Ekki söluop) KL. 8,30-20 s.d.
ggmla verðim
l-Rnjjóífúr
SKIPHOLTI 70 — Sími 31275.