Morgunblaðið - 22.09.1968, Page 29

Morgunblaðið - 22.09.1968, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. SEPTEMBER 1968 29 (utvarp) SCNNDDAGDR 22 SEPT 1968 830 Létt morgunlös: Heinz Bucbold og félagar hans leika lög eftir Hans Sander. 8Æ5 Fréttir. útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9J0 Morguntónleikar. (1010 Veð- urfregnir) a. Dansaruna eftir Susato og Kansóna eftir Viadana. Pro Musica hljómsveitin f New York leikur undir stjóm Noah Greenbergs. b. Söngvar eftir Pierre de la Rue, Philippe de Monte, Adri- an Willaert og Orlando di Lasso. Söngflokkur Fritz Hoyoissyng ur. c. Þrefaldur konsert f a-moll fyr ir flautu, fiðlu, sembal og strengi eftir Bach. Wemer Tripp, Ivan Pinkava og Anton Heiller leika með einleikarahljómsveitinni í Za- greb, Antonio Janigro stj. d. „II Tramonte", sólókantata eft ir Respighi. Irmgard Seefried syngur ásamt strengjaleikur- um úr hátlðarhljómsveitinni í Luzem, Rudolf Baumgartner stjórnar. e. „Mazeppa", sinfóniskt ljóð eft ir Liszt. Ungverska ríkishljóm sveitin leikur, Gyula Nemeth stjórnar. 11.09 Messa í safnaðarheimili Lang holtssóknar Prestur: Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Organleikari: Jón Stefánsson. 12.15 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Frétt ir og veðurfregnir Tilkynningar. Tónleikar 13.30 Miðdegistónleikar a. Sónata í g-moll fyrir píanó og selló op. 5 nr. 2 eftir Beet- hoven. Wilhelm Kempff og Pirre Four ier leika. ' b. Sónata f f-moll op. 5 eftir Brahms. Clifford Curzon leik- ur á píanó. c. Svíta op. 29 efitr Schönberg. Félagar úr Columbíu hljóm- sveitinni leika, Robert Craft stjórnar 15.00 Endurtekið efni: Dagur áDal vík, Stefán Jónsson talar við fólk þar á staðnum (Áður útv. 22. f.m.) 16.05 Sunnudagslögin 1655 Veðurfregnir. 17.00 Bamatími: Einar Logi Einars son stjórnar a. „Hans heppnl" Svavar Berg les úr Grimms- ævintýrum. b. „Að loknu prófi", leikþáttur eftir Angantý Hjálmarsson Fjögur 11 ára- börn úr Mið- bæjarskólánum í Reykjavík flytja: Sigþrúður Jóhannes- dóttir, Ragnheiður G. Jónsdótt ir, Gunnar Birgisson og Guð- mundur Þorbjörnsson. c. „Mörgæsin sigrar að lokum“ Einar Logi les sögu. d. Framhaldssagan: „Sumardvöl í Dalsey" eftir Erik Kullerud Þórir S. Guðbergsson les þýð- ingu sina (12). 18.05 Stundarkora með Tsjaíkovskí Sinfóníuhljómsveitin í Minnea- polis leikur 1812-forleikinn og Mortte Carlo hljómsveitin Vals og Pólonesu úr „Évgení Onégin“. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðarfregnir. Dagskrá næstu viku. 1900 Fréttlr Tilkynningar. 19.30 Platero og ég Ljóðrænir þættir eftlr spænska höf undinn Juan Ramón Jiménez, fluttir af Nínu Björk Árnadótt- ur og Gubðergi Bergssyni, sem þýddi bókina á íslenzku, — ann- ar lestin-. Lestrinum fylgja kaflar úr sam nefndu tónverki eftir Castelnu- ovo-Tedesco, leiknir á gítar af Andrési Ségovia, svo og spænsk þjóðlög. 19.50 Hljómsveitarmúslk a. Fílharmoníusveit Berlínar leik ur Faustvalsa eftir Gounod og vals úr „Rósariddaranum" eft ir Richard Strauss, Karl Böhm atjórnar. b. Konunglega fílharmoniusveitin í Lundúnum leikur „Danse macabre" op. 40 eftir Saint- Saens og rapsódiu „Spán“ eft ir Chabrier, Anthony Collins stjórnar. 20.20 Dubltn Vilhjálmur Þ. Gíslason fyrrver- andi útvarpsstjóri flytur erindi. 20.50 Einleikur á píanó: Sascha Gorodnitzki leikur, létt-klassisk lög. a. „Gamla V£n“ eftir Godowsky. Klassísk tónlist Amadeus kvartettinn leikur Strengjakvartett i F-dúr op. 59. nr. 1 eftir Beethoven. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börn- in 18.00 Óperettutónlist Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds ins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Um daginn og veginn Björn Bjarman rithöfundur. 19.50 „Vorið góða grænt og hlýtt“ Gömlu lögin sungin og leikin. 10.10 Valdsmenn í Vesturheimi Vilmundur Gylfason og Baldur Guðlaugsson flytja þætti úr for- setasögu Bandaríkjanna, — fyrri hluti. 21.00 „The Perfect Fool“, ballett- tónlist eftir Holst Konunglega fílharmoníusveitin 1 Lundúnum leikur, Sir Malcolm Sargent stjórnar. 21.10 „Perlur og tár“ Jón Aðils leikari les síðari hluta smásögu eftir P. G. Wodehouse í þýðingu Ásmundar Jónssonar. 21.30 Ballötur eftir Hugo Wolf og Carl Loewe Hans Hotter syngur „Prómeþeus" eftir Wolf og ,Alfakónginn“ eft ir Loewe, Gerald Moore leikur á píanó. 21.45 Búnaðarþáttur Óli Valur Hansson ráðunautur talar um geymslu garðávexta. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 íþróttir örn Eiðsson segir frá. 22.30 Kvartettar Bartóks Ungverski kvartettinn leikur strengjakvartett nr. 6. 23.05 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. (sjlnvarpj SUNNUDAGUR 22. 9. 1968. 18.00 Heigistund Séra Guðmundur Guðmundsson Útskálum. 18.15 Hrói höttur Hagsýn húsmóöir velur íslenzkt .... og auðvitað notum við íslenzkar vörur á okkar „heimili“ og eflum með því íslenzka framleiðslu og þjóðarhag. b. „Smyglarinn" eftlr Schumann. c. Prelúdía i es-moll eftir Rakh- manioff d. „Flugeldar" eftir Debussy. e. Menúett í G-dúr eftir Pad- erewsk.í 21.05 „Perlur og tár“, smásaga eft- lr P. G. Wodehouse, — fyrri hiuti, Ásmundur Jónsson ísienzk aði. Jón Aðils leikari les. 21.30 Lög frá Kúbanhéraði í Sovét ríkjunum Þarlendir alþýðusöng varar og hljóðfæraleikarar flytja 21.45 Spékoppar Árni Tryggvason leikari les ljóð í léttum dúr eftir Guðmund Val Sigurðsson. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög. 2325 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. MÁNUDAGUK 23. SEPT. 1968. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar 7.30 Fréttir. Tónleikar. 755 Bæn: Séra Grimur Grímsson 8.00 Morgun- leikfimi:. Þórey Guðmundsdóttir fimleikakennari og Árni ísleifs- son pianóleikari. 8.10 Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tón leikar 855 Fréttaágrip Tónleik- ar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 1005 Fréttir. 1010 Veðurfregnir Tónleikar 1130 Á nótum æskunn ar (endurtekinn þáttur). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Til- kynningar. 1225 Fréttir og veð- urfregnir Tilkynningar. Tónleik ar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við sem heima sitjum Kristmann Guðmundsson rithöf undur les sögu sína, „Ströndin blá“ (6). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tiikynningar. Létt lög: Edmundo Ros og hljómsveit hans leika lög úr „Porgy og Bess“. Francis Bay og félagar hans leika suður-amerísk lög, en hljómsveit Georges Cates lög úr kvikmynd um. Los Bravos og Lennon-syst ur syngja. 16.15 V eðurfregnir. íslenzk tónlist a. Tokkata og Ricercare, orgel- lög eftir Hailgrím Helgason. Páil Kr. Pálsson leikur. b. íslenzk svíta fyrir strengja- sveit eftir HaUgrím Helgason. Sinfóníuhljómsveit íslands leik ur, Jindrich Rohan stjórnar. c. Lög eftir Gylfa Þ. Gíslason við ljóð eftir Tómas Guðmund son. Kristinn Hallsson, Eygló Viktorsdóttir, Erlingur Vigfús son og Fóstbræður syngja. Söngstjóri: Jón Þórarinsson. 17.00 Fréttir ísl. texti: Ellert Sigurbjörnsson 18.40 Lassí ísl. texti: Ellert Sigurbjörnsson 19.05 HLÉ 20.00 Fréttir 20.20 Einleikur á sembal Helga Ingólísdótitr leikur Varía sjónir I C-dúr eftir Mozart. 20.35 Myndsjá Umsjón: Ásdís Hannesdóttir 21.00 Maverick Aðalhlutverk: Jack Kelly ísl. texti: Ingibjörg Jónsdóttlr 21.45 Erfðaskráin (The Inheritance) Byggt á einni af sögum Maup- assant. Aðalhlutverk: Norman Bird, John Woot og Jennifer Jayne. Leikstjóri: GordonFlem- yng. ísl. texti: Óskar Ingimarss. 22.40 Dagskrárlok MÁNUDAGUR 23 9. 1968. 20.00 Fréttir 20.35 James Audubon Listamaðurinn og náttúruáhuga- maðurinn John James Audubon, sem uppi var á síðari hluta 19. aldar gerði það að ævistarfi sínu að teikna allar fuglategundir Am eríku, um 700 að tölu, og flestar dýrategundir álfunnar, svo vel að engin ljósmynd væri nákvæmari. Þessi mynd rekur ævi Audubon og sýnir margar teikningar hans. Þýðandi og þulur: Jón B. Sig- urðsson. 21.00 Tónakvartettinn frá Húsavik syngur Kvartettinn skipa Eysteinn Sig- urjónsson, Ingvar Þórarinsson, Stefán Sörensson og Stefán Þór- arinsson. Undirleik annast Björg Friðriks dóttir. 21.10 Nýjasta tækni og vísindi Þessi mynd fjallar um líffæra- fiutninga og þá einkum nýrna- flutninga. Þýðandi og þulur: Ólafur Mixa. (Franska sjónvarpið) 21.35 Harðjaxlinn Aðalhlutverk: Patrick McGooran ísl. texti: Þórður örn Sigurðsson Mynidn er ekki ætluð börnum. 22.25 Dagskrárlok. ÞRIðJUDAGUR 24. 9. 1968. 20.00 Fréttlr. 2030 Erlend málefni Umsjón: Markús örn Antonsson 2050 Denni dæmalausi ísl. texti: Jón Thor Haraldsson. 21.15 Perú Þriðja myndin úr myndaflokkn um um sex Suður-Amerikuríki. Perú er um margt forvitnilegra iand Evrópubúum en Argentína og CShile. Það er Ifka mun skemmra á veg komið í þjóð- félagsmálum og á við marga erf iðleika að etja vegna þess. ísl. texti: Sonja Diego. 22.00 íþróttir Efni m.a.: Leikur Nottingham Forest og Coventry City í ensku deildarkeppninni í knattspyrnu 22.55 Dagskrárlok. MlðVIKTJDAGUR 25. 9. 1968. 20.00 Fréttir 2030 Grallaraspóarair ísl texti: Ingibjörg Jónsdóttir 20.55 Stálskipasmíði á fslandi Umsjón: Hjálmar Bárðarson, skipaskoðunarstjóri. 21.15 Kölduflog (Wind Fever) Bandarísk kvikmynd gerð fyrir sjónvarp. Aðalhlutverk: William Shatner, Pippa Scott, John Cass- avetes og Wilfrid Hyde-White. fsl. texti: Ingibjörg Jónsdóttir 22.00 Jazz Firehouse 5 plus 2 leikur dixí- land músik. Kynnir er Oscar Brown jr. 22.25 Dagskrárlok FÖSTUDAGUR 26. 9. 1968. 20.00 Fréttir 2035 Munir og minjar „Vertu nú minni hvilu hjá“ Þór Magnússon þjóðminjavörður, ræðir um rúm- fjalir og útskurð á þeim. 21.05 Dýrlingurinn ísl. texti: Júlíus Magnússon 21.55 Endurtekið efni Vatnsdals- stóðið Kvikmynd gerð af Sjónvarpinu um stóðréttir í Vatnsdal. Textann samdi Indriði G. Þor- þulur. Áður sýnt 13. 10. 1967. 22.05 Gróður og gróðureyðlng Umsjón: Ingvi Þ Þorsteinsson, magister. Áður sýnt 25. 6. 1968. 2225 Dagskrárlok LAUGARDAGUR 28 9. 1968. 20.00 Fréttir 20.25 Hollenzki fjöllistarmaðurinn Del Monte sýnir listir sínar 20.45 Skemmtiþáttur Lucy Ball ísl. texti: Rannveig Tryggvad. 2110 Bráðger snillingur Myndin fjallar um Christopher Wren, sem ma. vann sér það til frægðar að teikna og láta reisa Pálskirkju í London og margar aðrar kunnar byggingar í Eng- Iandi. Þýðandi og þulur: Sigurður Ingólfsson. 21.40 Lykill að leyndarmáli (Dial M for Murder) Myndin er gerð af AlfredHitch cock eftir samnefndu leikriti Frederick Kxxott, sem hefur ver- ið sýnt í Reykjavík Aðalrlutverk: Ray Milland, Grac Kelly og Robert Cummings. ísl. texti: Ingibjörg Jónsdóttir Myndin er ekki ætluð börnum. 23.20 Dagskrárlok Blómlaukar Míkið úrval af blómlaukum Túlípanar, 19 tegundir frá kr. 5.50. Hýacinthur frá kr. 14.00. Páskaliljur, gular frá kr. 15.00. hvítar frá kr. 11.00 Einnig margar aðrar tegundir. t. d. íris, crocus, scilla, eranthis, vetrargosar og perludíacinthur frá kr. 2.50—4.50. Sendum um ailt land BLÓIU OG AVEXTIR Hafnarstræti 3, Símar 23317 og 12717.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.