Morgunblaðið - 22.09.1968, Side 30

Morgunblaðið - 22.09.1968, Side 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR -22. SEPTEMBER 1968 Tæki á hagstæðu verði K0STAB0Ð Bætldur! Þar sem nýlega hefur verið lagt á 20% inn- flutningsgjald, munu nœstu sendingar véla fil okkar hœkka sem að neðan greinir. HEYVINNUTÆKI: Verð nú Áætlað verð næstu send. Sláttuvél, tveggja ljáa BUSATIS BM 252 KW 20.370,oo 23.900,oo hliðartengd Sláttuvél, tveggja ljáa BUSATIS BM 324 KW, 24.335,00 28.100,oo tengd á þrítengi Sláttuvél MF 73-6 hliðtengd með venjul. greiðu 19.400,oo 22.400,oe Heykvísl, MIL 12 tinda 7.375,oo 8.400,oo‘ Heykvísl, Horndraulic 12 tinda 6.930,oo 7.900,oo Heygreip, Frost H 400 7 tinda 11.480,oo 13.200,oo Moksturstæki, Mil Master f. MF 135 25.800,oo 29.200,oo Moksturstæki, Horndraulic f. MF 135 21.250,oo 26.100,oo Moksturstæki, Sesam f. MF 30 og MF 130 23.900,oo 32.500,oo ÝMIS TÆKI: Brynningartæki, ensk, glerjuð með koparfittings 345,oo 400,oo Dráttarkrókar, lyftutengdir á MF 30 og MF 130 1.750,oo 2.600,oo Dráttarkrókar, lyftutengdir á MF 30 og MF 130, 3.085,oo 3.800, oo finnskir Öryggisgrindur á MF 30 og MF 130 9.050,oo 11.200,oo Kartöflusetjari MF 16.845,oo 22.400,oo Ýtublað á Mil Master moksturst. 3.960,oo 4.560,oo Grjótflutningavagn Weeks — „Dumpmaster 5 t. 66.765,oo 76.200,oo Sturtubún. Kompl. f. Erlands flutn.vagn (norskur) 8.870,oo 11.300,eo Fjósviftur ( norskar) 3 gerðir frá 6.800,oo til 11.300,0« 10.400,oo til 14.300,oo Lofthitarar, Landmaster, 2 gerðir frá 13.775,00 — 18.170,oo 15.700,oo til 20.700,oo Garðtætarar, Landmaster 3 gerðir frá 7.350,oo til 11.050,oo 9.500,oo til 14.300,oo Vökvastýring á Mil Master moksturstæki 20.100,oo 25.700,oo Ofanskráð verð innifela söluskatt. Athugið að um örfá tæki er að ræða af hverri gerði. Leitið upp- lýsinga hjá okkur eða næsta kaupfélagi. Dróttorvélar hf. Suðurlandsbraut 6. - RADARINN Framhald af bls. 15 taka radarinn niður aftur og að því loknu héldum við aftur i borgina. Kannski hrósaði nú ein hver ökumaðurinn á Vesturlands vegi happi yfir því að við vor- um farnir — kannski ekki. En hvað verður svo um kær- ima? Því getur Kristinn ólafs- son, fulltrúi lögreglustjóra, svar að. „Þegar kæran berst frá lög- reglumönnunum", sagði Krist- inn, „er viðkomandi ökumanni sent bréf, þar sem honum er boð ið að ljúka málinu án dómsmeð- ferðar með greiðslu sektar, sem VELJUM (SLENZKT miðast við aðstæður, þegar brot- ið var framið. Getur ökumaður- inn sent peningana 1 pósti til skrifstofu lögreglustjóra ásamt viðurkenningu á því, að hann samþykki þessi málalok Flestir gera það nú.“ — Hvað eru sektirnar háar? — Venjuleg sekt fyrir of hraðan akstur er svona 3-400 krónur, en auðvitað fer það allt eftir eðli hrotsis. Sektarhedim- ild fyrir ökuhraðabrot er aHt upp í 5000 krónur, þó ég muni nú ekki eftir svo hárri sekt fyr- ir einstakt brot. Svo er það öku leyfissviptinigin, sem beitt er, þegar um vítavert brot er að ræða. — En ef menn fallast nú ekki á að greiða sektina? — Menn fá hálfs mánaðar um hugsunarfrest, en vilji þeir ekki una þessum málalokum, er þess óskað að ástæður séu tilgreind- ar skriflega. Eru þær ástæður teknar til athugunar, en ef þær breyta engu um afgreiðslu máls- ins, er það sent sakadómaraem- ættinu, sem síðan afgreiðir það á venjulegan hátt. — Fallist menn á að Ijúka málinu með greiðslu sektarinnar, kemur það þá á sakavottorð þeirra? — Nei. Afgreiðslur hjá þessu embætti koma ekki á sakavott- orð. Vil kaupa notað kæliborð í kjörbúð ásamt innréttingu. Tilboðum sé skilað á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir mámidagskvöld merkt: „6969“. Söluturn — sölubörn Vinsamlega mgetið í eftirtalda barnaskóla kl. 10 f.h. í dag og seljið merki og blað Sjálfsbjargar, félags fatlaðra. Álftamýrarskóli, Árbæjarskóli, Austurbæj arekóli, Breiðagerðisskóli, Hlíðarskóli, Hvassaleitisskóli, Lang- holtsskóli, Laugalækjarskóli, LaugamesskóH, Mela- Skóli, Miðbæjarskóli, Mýrarhúsarskóli, Vesturbgjar- skóli, Vogaskóli, Skóli ísaks Jónssonar, Digranesskóli við ÁlfhóLsveg, Kársnesskóli við Skólagerði, Kópavogs- skóli við Digranesveg, Bamaskóli Garðahrepps, Bama- skóli Hafnarfjarðar, Barnaskólánn Öldutúni og á skxif- stofunni Br.æðraborgarstíg 9. Snyrtisérfræðingur frá m ^0 mh Æi ORLANE [ m verður til viðtals og leiðbeininga fyrir viðskiptavini í verzlun okkar mánudag- inn 23. og þriðjudaginn 24. september. |. -w. 3 HAFNARBÚÐ Strandgötu 35, Hafnarfirði. Þar sem salan er mest eru blómin bezt mm\ Gróðrarstöðin við Miklatorg. Símar 22822 og 19775. Verzlið í stærstu blómaverzluninni. Gróðurhúsinu GRÓÐURHÚSIÐ við Sigtún, sími 36770. Sendisveinn ósknst strax allan eða hálfan daginn. SnttbjörnHónsson^Cb.h.j Hafnarstræti 9.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.