Morgunblaðið - 28.09.1968, Side 27

Morgunblaðið - 28.09.1968, Side 27
MOKGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2«. SEPT. 1968 27 ’Hinir ungu og áhugasömu útgefendur. Taliff frá vinstri: Öm Elíasson, Stefán Unnsteinsson og Rósmundur Guffna- son. „Ungt bloð iyrir ungn og gomln" — Nýtt tímcuit — Uthverfi komið út ÚTHVERFI heitir blaff, sem nýkomið er út. Þaff er gefiff út af þremur menntlingnm úr Hamrahlíffarskóla, en er þó á engan hátt í tengslum viff skólann. Þetta blaff er mjög vandaff og vel unniff aff því. Þaff er 56 síffur aff staerff, en auglýsingar eru ekki nema tvær síffur. Blaffið kostar 60 krónur. M. a. efnis má geta vifftals viff herra Sigurbjörn Einarsson um stöffu íslenzku kirkjunnar. Útgefendur eru Rósmundur Guffnason, Stefán Unnsteins- son og Örn Elíasson. Viff ræddum lítillega viff þá um útgáfuna og sögffu þeir okkur, aff hugmyndin hefffi fæffzt sl. vor. „Við 'höfum svo unnið að þessaxi útgáíu í sumar og ÚT- HVERFI Forsíffa hins nýja blaðs, Úthverfi. haust, og tókum okfcur jafn- vel frí frá vinnu til að geta komið blaðinu út“ „Og hvernig gekk efnis- söfnun?“ „Hún gekk vel, flestir sem við töluðum við, tóku mála- leitan vel, og við reyndum að fá menn til að túlka ólíkar skoðanir á þeim málaflokk- um, sem fyrir enu teknir í blaðinu. Það er ökkar skoð- un, “ sögðu þeir,“ að það vanti blað, sem tekur fyirir ákveðna málaflokka og reyni Eftirlitsskip á íslandsmiðum London, 27. sept. AP. SÉRSTÖK rannsóknarnefnd, sem skipuff var í Bretlandi eftir togaraslysin viff Island síffastliffinn vetur, hefur nú skilaff áliti. Segir þar meðal annars aff rétt væri aff hafa eftirlitsskip á Norffur-Atlants hafi til aff affstoða brezka tog ara, veita þeim upplýsingar um veffur og læknishjálp. Segir rannsóknarnefndin aff' ríkisstjórninni beri aff greiffa ( kostnaff viff eftirlitsskipiff \ næsta vetur. Boffaff hefur veriff til fund- 1 ar í brezka verzlunarráffinu, ( sem væntanlega mun mæla | meff tillögu rannsóknarnefnd- ( arinnar. að gefa svör á 'hlutlægan hátt. Þetta er ungt blað fyrir unga sem gamla. Við tökum fyrir þrjá efniisflokfca. Þjóð- kirkju og trúanþörf, oi- drykkjuvarnir og um tíiíkuna. í trúmálaflokknum er viðtal við biskiup fslands, greinar eftir Andrés Kristjánsson og séra Árelius Níelsson, og eftir Sigurð Ragnarsison, Stefán Unnsteinsson og Bjarna Eyj- ólfsson. „Um ofdrykkjuvarnir er fjallað af Steinari Guðmunds- syni og Stefáni Unnsteinssyni, og auk þeas er viðtal við Ólaf Þ. Kristjánsson, stórtemplar. Um tízkuna er fjallað í þætti, sem heitir: Eigi skal gráta Björn bónda. Þar skrif- ar Örn Elíasson, og viðtöl eru við Guðlaug Bergmann, stór- kaupmann, og Símon Jóh. Ágústsson, prófessor. „Auk þessara þátta er ým- islegt efni í blaðinu", bættu þeir við. „Greinar um ýmis- leg efni og svo sögur og ljóð. Það fór mikil vinna í efnis- söfnun og umbrot, og við gerð um það mest allt sjálfir, en fengum menn til að teikna myndir fyrix okkur.“ „Og verður framhald á út- gáfunni?" „Um það vitum við auðvit- að ekki. Það veltur á því, hver viðbrögð verða, og ihvernig blaðið selzt. Við þyrftum helzt að selja tvö þúsund eintöfc til þess að borga prentkostnað og reikn- um við þá ofefcur ekki neitt kaup. Ef salan gengur sæmi- lega reynum við auðvitað að halda útgáfunni éifram.“ — Dagskrárstjóri Framhald af bls. 28 Jón hefur állt frá 1938 starf- að meira og minna við Ríkisút- varpið og ennfremur við Sinfón- íuhljómsveit íslands. Þá hefur hann haft með höndum stjórn- arstörf í ýmsum samtökum tón- listarmanna og var forseti Banda lags íslenzkra tónlistarmanna um tíma. Jón hefur samið fjölda tón- verka og skrifað mörg rit um tónlistarmál. Hann hefur verið tónlistargagnrýnandi Morgun- blaðsins frá 1962. Ókeypis Ijósaathugun ÖLLUM bíleigendum verffur boðiff upp á ókeypis ljósaathug- un í Reykjavík dagana 30. sept. til 4. október og verffur athug- unin framkvæmd á tíu bílaverk- stæðum í borginni. blindu af of sterkum effa van- Athuganir, sem framkvæmdar hafa verið að undanförnu á ökuljósum bifreiða, hafa leitt sterkar líkur að því, að í umferð sé fjöldi bifreiða með vanstilltan eða á annan hátt ólöglegan Ijósa búnað. Vegna breytingarinnar í hægri umferð þurfti að skipta um eða breyta ökuljósum allra bifreiða og átti því að vera lok- ið 1. ágúst s.l. Er nú mikil- vægara en áður að ökuljós séu rétt stillt, vegna þess að í hægri umferð sitja ökumenn nær veg- armiðju, og er því hættara við blindu af of sterkum eða van- stilltum ökuljósum. Bifreiðaeftirlitinu, lögregl- unni og umferðarnefnd var ljóst, að veru'legt átak yrði að gera í þessum málum og leituðu sam- starfs við Samband’ bílaverk- stæða á íslandi og Félag ísl- lenzkra bifreiðaeigenda. Til- nefndu þessir aðilar fulltrúa í samstarfsnefnd, sem starfað hef- ur að undirbúningi málsins undanfarnar tvær vikur. Þeir bifreiðarstjórar, sem koma með bifreiðar, sem eru með allan ljósabúnað í lagi, fá miða með áletruninni LJÓSA- ATHUGUN 1968, og á að festa hann á framrúðu bifreiðarinnar. Bifreiðaeftirlitsmenn fylgjast með ljósaathuguninni og ef eitt- hvað er athugavert við ljósa- búnaðinn, munu þeir benda bif- reiðarstjórum á það, sem að er, en aðrar athugasemdir munu þeir ekki gera við búnað öku- tækja, samtímis því, sem ljósa- athugunin fer fram. Hvorki ljósastillingar né viff- gerffir á ljósabúnaði verffa fram- kvæmdar á þeim tíma sem athug unin fer fram. Rétt er að taka fram, að þessi ljósaathugun nær til allra bif- reiða, jafnt þeirra sem þegar hafa fengið aðalskoðun, og þeirra sem eftir á að skoða. Eftir að ljósaathuguninni lýk- ur, mega þeir bifreiðastjórar, sem eru á bifreiðum með van- stilltan eða óölglegan ljósabún- að, eiga von á því, að lögreglan stöðvi þá og bifreiðir þeirra verði teknar fyrirvaralaust úr umferð. Bíllinn stórskemmdist. Hlaut höfuð- meiðsl í bílveltu MAÐUR meiddist á höfffi, þegar bíll hans fór út af Flugvallar- veginum gegnt slökkvLstöðinni síffdegis í gær. Maðurinn var á leið norður Flugvallarveg, þegar stýrið fór skyndilega úr sambandi, að því er hann skýrði frá. Rann bíllinn yfir á vinstri kant og þar fram af vegarbrúninni. Steyptist bíll- inn eina fjóra metra og hafnaði á bvolfi. ÞYRLA Landhelgisgæzlunnar tók síffdegis í fyrradag sex tog- báta aff meintum ólöglegum veiff um á svonefndum Kirkjuvogi. Er þetta meff betri veiffidögum þyrlunnar um nokkurt skeiff. Bátar þessir voru: Gullþór KE 85, Bergvík KE 55, Kristján KE 62, Blátindur GK 88, Huginn VE 65, Hagbarður HE 105. Mál þess- ara báta verða tekin fyrir í heimahöfn þeirra. Sauðfjárslátrun hafin í Sláturhúsi Hafnarfjarðar Slátrun hófst á mánudag hjá Guðmundi Þ. Magnússyni í Slát- urhúsi Hafnarfjarðar í Víði- stöðum. Telur hann nú lömbin vera með vænna móti, en slátr- að verður talsvert fleira fé en í fyrra. Þá nam heildarta'lan milli 6 og 7 þúsund. Féð fær Guðmundur eins og fyrr úr nærliggjandi sveitum, svo sem Grafningnum, Þingvaila sveitinni, og talsvert úr Reykja- vík. Verður unnið daglega í slát- urhúsinu frá kl. 8 að morgni og hægt að fá keypt þar sláturaf- urðir og kjöt. Glataði IösIíu Rannsóknarlögreglan hefur beffiff Morgunblaffiff aff auglýsa eftir handtösku, sem glataðist á bekk viff Hringbrautina, skammt fyrir vestan Elliheimiliff. Það var um kl. 2.30 í gær, að kona settist á bekk, er stendur við leikvöll vestur í bæ við Hring brautina. Þegar hún stóð upp gleymdi hún tösku sinni, og gekk á brott. Eftir 5—10 mínútur mundi hún eftir tösku sinni og sneri þá við, en þegar hún kom að bekknum var taskan horfin. I töskunni voru tæpar 6 þúsund krónur, og biður rannsóknarlög- reglan finnandann að koma tösk unni til skila. - HVERT KILO Framhald af bls. 28 Þá kvaðst Tryggvi Ófeigsson vilja benda á, að ísfiskafli, s e m Bæjarútgerðartogiararnir lönduðu heima árið 1967, hafi verið 10.600 tonn. Tap Bæjarút- gerðarinnar það ár hafi mumið 31 milljóin króna, sem gireitt sé af útsvörum borgaranna. Þetta þýffi, aff Borgarsjóffur hafi á árinu 1967 greitt um 3 krónum hærra verff fyrir hvert einasta kíló, holt og bolt upp úr skipum sínum, en hiff skráffa verff, sem affrir útgerffarmenn verffi aff sæta. Tryggvi Ófeigisson sagði, að byggi Júpiten- og Marz með sína 4 togara við sömu kjör, þ. e. að Borgarsjóður greiddi þeim kr. 3,00 fyrir hvert einaista fiskkiló upp úr skipi, myndi ekkert skip Júpters og Marz hafa landað ©r- lendis 1967 og 1968. En meðan þessi félög og togar- ar í Reykjavík, reknir af öðrum en Bæjarútgerðinni, verði að greiða milljónir króna í aðstöðu- gjöld og fleira til Reykjavíkur- borgar sé þeim óhjákvæmilegt að grípa til þess að landa er- lendis öðru hverju eftir mark- aðshorfum, en það ætti Bæjar- útgerðin ékki að þurfa að gerai. Tryggvi sagði þetta um er- lenda markaðinn: „íslendingar ihafa stundað þýzka markaðinn í 40 ár og 'hann hefur oft verið þeim ákaflega mifcils virði. Enska markaðinn hafa íslending- ar stundað í 60 ár. Hann hefur alla jafna verið bráðnauðsyn- legur íislenztori togaraútgerð og mifcils virði. Þess vegna er það ekki frambærilegt að slá istrifci yfir þessa markaði, þegar okkur sýnist og ætla sér svo að grípa ■til þeirra, þegair í harðbafcfcann slær, enda þóbt öllum, sem til þekkja sé ljóst, að þesisir mark- aðir einir geti ekfci bætt 'hag togara obkar nægilega." Tryggvi sagði einnig, að í Mbl. fréttinni segði, að eigendur tveg'gja togara væri vandi á höndum, þar sem þeir æbtu ekki í frystihúsum. Kvaðst hann vilja benda á, að Júpiter og Marz hefðu keypt fisk af tveimur þessara togara og það þrátt fyrir bann SH á frystingu fcarfa sl. sumar. Hefði frystihús Júpifers og Marz keypt af bv. Agli Skalla grímssyni 650,2 tonn fyrir 2.889.599 krómur á þessu ári og af bv. Karlsefni 321,3 tonn fyrir 1.441.355 krónur. Tryggvi kvaðst vilja minna á, hversu löndun úr togurum geng- ur miklu fljótar fyrir sig erlend- is, t. d. í Bretlandi, þar sem landað sé á þriðja hundrað tonn- um á 6 klufckustuindum. Hefði það verið í Hull í marzmánuði sl. Löndnarbið 'hefði að visu verið í 3 daga, en ekfci í 4 daga, eins og sagt hafi verið í fréttinni í gær. Byrjað hafi verið að landa kl. 2 um nóttina og löndun verið lokið kl. 8 árdegis og 'hefði afl- inn selzt fyrir meira en 20 þús- und sterlingspund. íslendingar ættu að forðast samanburð, sagði Tryggvi. Að lokum sagði Tryggvi Ófeigs son: ,,í vor þegar hefja átti karfa- veiðar var undirstaðan þessi: 1) S.H. hafði sett löndunarbann á karfa. Samningar við Rússa voru ógerðir og engin vissa var um hvort yrði af sölum. 2) 'Frystihús Bæjarútgerðar Reykja Víkur 'hafði tapað 1967 á sjöundu milljón á aðeins 1.945 tonna framleiðslu. 3) Enginn vildi fcaupa karfa til vinnslu. 4) Troll- bátar vonu í mifclium vandrœð- 'um með að losna við þó ekki 'væru nema nokkuir tonn af fcarfa. 5) Ráðstafanir ríkisstjórn- arimnar komu ekki fyrr en löngu seinna. 6) Ufsi var óseljanlegur nema á stórlækfcuðu verði. 7) 'Löndunairerfiðleifcar voru tölu- 'verðir, t. d. varð Egill Skalla- Igrímsison að hverfa frá Reykja- Vík. Hann kom®t ekki að vegna (Bæj arútgerðar togarams Ingólfs Arnarsonar. Atvinnuleysið var lekfci meira í það skiptið og í mörgum tilfellum voru hrein- usbu vandræði að fá togara los- 'aða í Reykjavík og Hafnarfirði. Eitt dæmi af fleirum vil ég nefna. Bv. Júpiter kom til Reykjavíkur með fcarfafarm. Fólkið úr frystihúsi Júpiters og Marz varð að hlaupa undir bagga og losa togarann að veru- legu leyti — og það var ekki í fyrsta skiptið. Bv. Sigurður kom hvað eftir annað með stóra karfa farma. Eigandinn, Einar Sigurðs- son, sagði á fjölmennum fumdi: „Hefði frystihús Júpiters og Marz efcki hlaupið undir bagga hefðu orðið vandræði að vinna aflann.“ Sama gat ég sagt þegar skip okkar komu með stóra farma. Að öllu þeisisu athuguðu var karfaveiði í vor og langt fram á sumar mjög hæpin, svo ekki sé meira sagt. Grundvöllur var ekki fyrir hendi á neinn hátt. Ég skil ekki hvaða karfalöndunar-eftirá- óðagot heíur gripið um sig hjá FÍB og starfsmamni þess. Það á fcamnski eftir að skýrast.“

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.