Morgunblaðið - 29.09.1968, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 29.09.1968, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. SEPT. 1966 ÚTBORGUN Á MÁNUÐI og þér eigið glæsilegt borðstofusefft Skápur: Kr. 13.965.— Lengd 205 cm. Breidd 43 cm. Borð: Kr. 7.265.- Lengd 145 cm. Breidd 94 cm. og tvær 45 cm. stækkunarplötur Stóll, teg. 30: Kr. 2.395.- Sami útskurður á stól og borðstofu Komið og skoðið hjá okkur. Gerið samanburð á verði og gæðum. Hár skápur: Kr. 11.865.— Lengd 105 cm. Hæð 120 cm. Borð: Kr. 6.465.- Lengd 125 cm. Breidd 92 cm. Stoll, teg. 143 C: Kr. 2.985.- Alla hluti getið þér fengið keypta eina sér með hagkvæmari greiðsluskil- málum, en áður hefur þekkzt. Skápur: Kr. 11.665.— Lengd 155 cm. Breidd 43 cm. Borð: Kr. 6.465.- Lengd 125 cm. Breidd 92 cm. Stóll, teg. 24: Kr. 2.985.- Fœst allt í tekki og eik FRJÁLST ÁKLÆÐAVAL Á STÓLA 80 LITIR Þér sem búið úti á landi getið keypt á eftirfarandi hátt: Hringið eða skrifið eftir áklæðaprufum á stóla og tilgreinið þær tegundir sem þér viljið fá. Við sendum yður prufurnar svo og samning sem þér undirritið og endur- sendið okkur.' Síðan sendum við vörurnar og þér greiðið okkur útborgun í póstkröfu. oqna ^^ Uli » i r1-------"i ' [ M Sírni-22900 Laugaveg 26

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.