Morgunblaðið - 29.09.1968, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 29.09.1968, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. SEPT. 1968 23 • MEGRUN 2. okt. • NÁMSKEID FYRIR SÝNINGARSTÚLKUR OG FYRIRSÆTUR FJ ÖLBREYTT NAMSKEIÐ • 6 VIKNA NÁMSKEIÐ • SNYRTINÁMSKEID Nýkontnar hnnnyrðnvörur útsaumaðir stólar og klukkustrengir, mjög gott verð. Blúndudúkar margar stærðir. Mikið úrval af jóla- vörum. VERZLUNIN JENNÝ Skóliavörðustíg 13 A. 0 Judodeild Armanns Líkamsrækt — Heilsurækt. Nýir flokkar byrja nú um mánaðarmótin í líkamsrækt og megrun. KONUR: Dagtímar mánud., fknmtud og þriðjud., föstud. Kvöldtímar þriðjud., fimmtud. KARI.AR: Hádegistímar mánud., fimmtud. Böð og gufuböð á staðnum. Vegna mikillar aðsóknar eru þær konur sem eiga pantaða tíma í október, vinsamlega beðnar að staðfesta pönt- unina hið fyrsta. Innritun að Ármúla 14 daiglega eftir kl. 15.00. Sími 83295. Ballettbúningar íþróttabúningar, netbuxur. — Garnalt verð. Chevrolet örgerð 1955 til sölu Til sýnis að Sólvallagötu 79 næstu daga. Verzlunin Katarína á 'horni Kriniglumýrarbrautar og Hamrahlíðar. Sími 81920. BIFREIÐASTÖÐ STEINDÓRS. ORDSENDING til bifreiðaeigenda um land allt Bifreiðatryggingafélögin minna á að gjald- dagi iðgjalda af lögboðnum ábyrgðartrygg- ingum bifreiða er 1. maí ár hvert. Þeir bif- reiðaeigendur, sem hafa ekki greitt iðgjaldið ennþá, eru minntir á að gera það án tafar. Munið að ef þér valdið tjóni á meðan iðgjaldið er ógreitt á tryggingarfélagið rétt á að endurkrefja tjónsbæturnar hjá yður. Greiðið því iðgjaldið strax. Bifreiðatryggingafélögin ALLT SKÓLAFÓLK á erindi til okkar, þar sem skólavöru-úrvalið er meira en nokkru sinni fyrr. Skólatöskur og skjalatöskur, yfir 40 tegundir. Fallegar og vandaðar. Verðið sérstaklega lágt. Pennaveski úr ekta leðri, rúskinni, plasti og vefnaði. Mjög mikið úrval, gott verð. Lausblaðabækur LEITZ eru viðurkenndar sem sér- staklega vandaðar. Höfum einnig aðrar tegundir af lausblaðabókum, mjög ódýrar. Teikniáhöld frá LINEX þykja afbragðsgóð. Stór sending nýkomin. Ódýr teikniborð, teiknigerðir (bestik), lausir sirklar, reiknistokkar, Rapidograph- teikniáhöld, Technos-teikniáhöld frá Pelikon og margt fleira. Teikniblýantar og teikniblý, allar hörkur. Strokleður úr gúmmí og plasti, yfir 30 tegundir. Stflabækur og glósubækur. Úr 40 tegundum að velja. Einnig innbundnar skrifbækur. Pappír og plast í rúllum, utan um skólabækumar. Margir litir. Einnig sjálflímandi bókamiðar. Blýantsyddarar, margar gerðir. Skrifborðsundirlegg úr gúmmí og plasti. Margar stærðir, margir litir. Mjög ódýr undirlegg fyrir skólafólk. Ritvélapappír, 100 blöð og 500 blöð í pakka. Vatnslitaskrín, mjög mikið úrval. CRAYOLA- skólalitirnir vinsælu, í pappöskjum og plastöskjum. Sjálfblekungar, kúlupennar og merkipennar, mesta úrval á landinu! Endurskinsmerki á skólatöskur, með keðju og lás. Kosta aðeins 15 krónur og 19 krónur. ALLAR SKÓLAvörurnar (nema kennslubækurnar) HJÁ OKKUR! Pappírs- og ritfangaverzlunin Hafnarstræti 18 — Laugavegi 84 — Laugavegi 176.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.