Morgunblaðið - 29.09.1968, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 29.09.1968, Blaðsíða 30
1 30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. SEPT. 1968 OORONA SKÓLARITVÉLIN, sem endist yóur œvtlangt. SKRIFSTOFUTÆKNI Ármúla 3, simi 38 900.. '*"*a5'»> I SLATURTIÐINNI DANSKAR PLASTFÖTUR 25, 35 og 50 LÍTRA TIL AÐ SÚRSA OG OG SALTA í KJÖT. SÆNSKIR SLÁTURPOTTAR 8 L, 12 L, 16 L, 24ra L SENDUM I POSTKROFU HVERT Á LAND SEM ER. HAMBORG KLAPPARSTIG HAFNARSTRÆTI BANKASTRÆTI SIMI 12527 SÍMI 12527 SÍMI 19801 Bragðið leynir sér ekki MAGGI súpurnar frá Sviss eru hreint afbragð MAGGI supurnar frá Svíss etu búnar til eftir upp- skriftum frægra matreiðslumanna á meginlandinu, og tilreiddar af beztu svissneskum kokkum. Það er einfalt að búa þær til, og þær eru dásamaðar af allri fjölskyldunni. Reynið strax í dag eina af hinum átján fáanlegu tegundum. waggi MAGGI SUPUR FRÁ SVISS • Asparagus • Oxtail • Mushtoom • Tomato • Pea with Smoked Ham • Chicken Noodle • Cream of Chicken • Veal • Egg Macaroni Shells • 11 Vegetables • 4 Seasons • Spring Yegetable Sendisveinn Óskum eftir að ráða röskan pilt til innheimtu og sendistarfa. Þarf að hafa skellinöðru til umráða . G. HELGASON & MELSTEÐ, Rauðarárstíg 1. Hariýiiatkutii? INNI LTI RÍLSKIJRS SVALA ýnni- lr tttikuriir » mm K IH Pi I. D. VILHJALMSSDN RANARGÖTU 12. SÍMI 19669 Rýmingarsala Síðustu dagar: mánudag 30/9 og þriðjudag 1/10 eftiir það hættir verzlunin. Óðýr fatnaður á tclpur. Kaupið ódýrar fermingarkápur á meðan tækifæri er til. Loðúlpur hlýjar, f^allegar, sterka-r nr. 34 og 38 eftir. Tíglóttar peysur með samlitum sokkur, lilýr og fallegur vetrarfatn- aður. Seldar á hálfvirði. Kaupið vandaðar vörur. Kaupið ódýrt, áöur en vörurnar hækka í verði. VERZLl/NIN KOTRA Skólvörðustíg 22 C — Símair 17021 og 19970. KEFLAVIK - KEFLAVIK DALE CARNEGIE NAMSKEIÐIÐ Nýtt námskeið er að hefjast — mánudagskvöld. "Námskeiðið mun hjálpa þér að: • • • • Öðlast hugrekki og sálfstraust. Tala af öryggi á fundum. Auka tekjur þínar, með hæfileikum þínum að um- gangast fólk. 85% af velgengmi þinini, eru komin undir því, hvernig þér tekst að umgangast aðra. Afla þér vinsælda og áhrifa. Verða betri sölumaður, hugmynda þinna, þjónustu eða vöru. Bæta minni þitt á nöfn og andlit ag staðreyndir. Verða betri stjórnandi vegina þekkingar þinnar á fólki. it Uppgötva ný áhugamál, ný markmið að stefna að. Halda áhyggjum í skefjum og draga úr kvíða. Námskeiðið hófst í Bandaríkjunum árið 1912 og hafa yfir 1.000,000 karla og kvenna tekið þátt í því um alilan heim. Innritun og upplýsingar í dag og næstu daga í síma 30216. KONBÁÐ ADOLPHSSON, viðskiptafræðingur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.