Morgunblaðið - 29.09.1968, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 29.09.1968, Blaðsíða 29
MORGUNBLAIHÐ, SUNTTODAGUR 29. SEPT. 1968 29 (útvarp StJNNUDAGUR 29. SEPTEMBEB 1968 8.30 Létt morgunlög: Mancini stjórnar flutningi laga úr kvíkmyndinni „Hvað gerðirðu í stríðinu, pabbi?" 8.55 Fréttir. Útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9.10 Morguntónleikar. (10.10 Veður fregnir). a. Fantasía í f-moU (K608) eftir Mozart. Noel Rawsthorne liek ur á orgel. b. Rekuiem í d-moll fyrir karla- kór og hljómsveit eftir Cheru bini. Tékkneska filharmoníu- sveitin og kór flytja, Igor Markevitcr stjórnar. c. Sinfónía nr. 8 1 F-dúr op. 93 eftir Beethoven. Hljómsveitin Philharmonia leikur, Otto Kíem perer stjórnar. 11.00 Messa í Réttarholtsskóla Prestur: Séra Ólafur Skúlason. Kirkjukór Bústaðasóknar syng- ur. Organleikari: Jón G. Þór- arinsson. 12.15 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Frétt ir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Miðdegistónleikar a. „Carnival" op. 9 eftir Schu- mann. Artur Rubinstein leikur á píanó. b. Sönglög eftir Duparc og Debussy. Victoria de los Angeles syngur við undirleik hljómsveitar. . Strengjakvartett í g-moll op. 27 eftir Grieg. Híndar-kvart ettinn leikur. d. Tilbrigði um rokokostef op. 33 eftir Tsjaíkovski. Leonard Rose sellóleikari og sinfóníu- hljómsveitin í Fíladelfíu leika, Eugene Ormandy st.j 15.10 Endurtekið efni Þórbergur Þórðarson segir frá Birni á Reynivöllum (Áður útv. 9. júní s.l.). 15.40 Sunnudagslögin. 16.55 Veðurfregnir 17.00 Barnatími: Ólafur Guðmunds son stjórnar a. „Englar með fléttur" Obernkirchen barnakórinn syngur nokkur lög. b. „Ekki ævintýri" Olga Guðrún Árnadóttir les bókarkafla eftir Ragnheiði J<ípsdóttur. c. „Galdramaðurinn og læri- sveinninn" Ólafur Guðmundsson les grískt ævintýri í þýðingu Friðriks Þórðarsonar. d. „Eldfærin" Edda Þórarinsdóttir les ævin- týri eftir H.C. Andersen í þýð- ingu Steingríms Thorsteins sonar. e. Framhaldssagan: „Sumardvöl í Dalsey" eftir Erik Kullerud Þórir S. Guðbergsson endar lestur sögunnar í þýðingu sinni (13). 18.00 Stundarkorn með Poulenc: Höfundurinn, Jacpues Février og hljómsveit Tónlistarháskólans í París leika Konsert I d-moll fyrir tvö píanó og hljómsveit, Georges Prétre stj. 18.25 Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir. Tilkynningar 19.30 Platero og ég Ljóðrænir þættir eftir spænska höfundinn Juan Ramón Jiménez, fluttir af Nínu Björk Árnadóttur og Guðbergi Bergssyni, sem þýddi bókina á islenzku, — þriðji lestur. Lestrinum fylgja þættir úr samnefndu tónverki eftir Castelnuovo-Tedesco, leikn- ir á bítar af Andrési Ségovia, einnig spænsk þjóðlög. 19.45 Nokkrir liðlr sem einn a. Óbókonsert í Es-dúr eftir Bellini. Roger Lord og hljóm- sveit St.-Martin-in-the-Fields háskólans leika, Neville Marriner stj. b. Atriði úr „Húgenottunum" eftir Meyerbeer og „Dðttur herdeildarinnar" eftir Donizetti. Marilyn Horne syngur með óperuhljómsveit- inni í Coven Garden. c. Étýða i As-dúr eftir Moskov- ski og „Dans Macabre" eftir Saint-Saens. Vladimir Horo- witz leikur á píanó. 20.15 Myndin af Nonna Anna Snorradóttir flytur ferSa- rabb frá Vínarborg og kynnir músik þaðan. 21.05 Fra Munchen til Moskvu Björn Þorsteinsson sagnfræðing- ur flytur erindi. 21.35 Þýzk þjóðlög Krosskórinn í Dresden syngur, Rudolf Mauersberger stj. 21.45 „Víxillinn og rjúpan", smá- saga eftir Svövu Jakobsdóttur Höfundur les. 22.00 Fréttir og veðurfregnir 22.15 Danslög 23.25 Fréttir í stuttu máli Dagskrárlok. MÁNTJDAGUB 30. SEPTEMBEB 1968 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn: Séra Jón Einarsson. 8.00 Morgunleik- fimi: Þórey Guðmundsdóttir fim leikakennari og Árni ísleifsson píanóleikari. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 11.30 Á nótum æskunn- ar (endurtekinn þáttur). 12.0 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar 14.40 Við, sem heima sitjum Kristmann Guðmundsson rithðf- undur les sögu sína „Ströndina bláa" (11). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Louis Armstrong syngur og leik- ur lög eftir Hardy. Mantovaniog hljómsveit rans leika m.a. amer- ísk þjóðlög. Sir Julian leikur lagasyrpu á orgel. Bítlarnir og Tony Mottola skemmta með söng og bítarleik. 16.15 Veðurfregnir íslenzk tónlist a. íslenzk rímnalög, Karl O. Runólfsson setti út fyrir fiðlu og píanó. Þorvaldur Stein- grímsson og Jón Nordal leika. b. „Jón Arason", forleikur eftir Karl O. Runólfsson. Hljóm- sveit Ríkisútvarpsins leikux, Hans Aotlitsoh stj. c. Concerto grosso eftir JónNor- dal. Leikhúshljómsveitin 1 Helsinki leikur, Jussi Jalasstj. d. „Mósaík" fyrir fiðlu og píanó eftir Leif Þórarinsson. Einar Grétar Sveinbjörnsson og Þorkell Sigurbjörnsson leika. e. Fönsun I eftir Atla Heimi Sveinsson. Kammerhljðmsveit leikur undir stjórn höfundar. 17.0 Fréttir Klassísk tónlist Fílharmoníusveit Berlínar leikur syngja aríur eftir Peterson- berg og Carl-Axel Hallgren Berger, Massenet og Mozart. Nathan Milstein og Tieon Pomm- ers leika saman á fiðlu og pianó „Stúlkuna frá Arles", svítu nr. urd Björling, Hjördis Schym- Sænsku óperusöngvararnir Sig- 2 eftir Bizet, Otto Strauss stj. lög eftir Smetana og Gluck. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin 18.00 Óperutónlist. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir. Tilkynningar 1930 Um dnginn og veginn Valdimar Kristinsson talar 19.50 „Nú vagga sér bárur" Gomlu lögin sungin og leikin. 2.2 Á rökstólum Jóhann Hafstein iðnaðarmálaráð herra og Magnús Kjartansson rit stjóri ræðast við um uppbygg- fcigu nýrra iðngreina. Björgvin Guðmundsson við- skiptafræðingur stjórnar um- ræðum 21.10 „Grand Canyon", svíta eftir Ferde Grofé NBC-hljómsveitin leikur, Arturo Toscanini stj. 21.45 Búnaðarþáttur Hannes Pálsson frá Undirfelli talar um jarðræktarframkvæmd ir 1967 22.0 Fréttir og veðurfregnir 22.15 íþróttir Jón Ásgeirsson segir frá 22.30 Tónlist eftir Anton Webern a. Sex bagatellur op. 9. b. Sex söngvar op. 14. c. Strengjakvart- ett op. 28. d. Konsert op. 24. Dorothy Wade og Robert Sushell leika á fiðlu, Cecil Figelski á lágfiðlu, Eraraet Sargeant á kné- fiðlu, Grace-Lynne Martin syng- ur og kammerhljómsveit leikur. Stjórnandi: Robert Craft. (s|lnvarp) SUNNUDAGUR 29. 9. 1968. 18.00 Helgistund 18.15 Hrói höttur ísl. texti: Ellert Sigurbjörnsson. 18.40 Lassí ísl. texti: Ellert Sigurbjörnsson. 19.05 Hlé 20.00 Fréttir 20.20 Einleikur í sjónvarpssal Snjólaug Sigurðsson leikun Rapsódlu I b-moll eftir Brahms, Intermezzo eftir Brahms, Capricio eftir Brahms og Prelude eftir De- bussey. Snjólaug Sigurðsson kemur hing að á vegum Þjóðræknifélags Is- lendinga. Hún hefur haldið Tón- leika í Carnegie Recital Hall og Town Hall, en kennir nú Píanó- leik í Winnepeg. 20.35 Hong Kong Kvikmynd um þjóðfélags- og efna hagsvandamál yfirvalda í Hong Kong, þessari nýlendu Breta und an Kínaströnd, sem nú er orðin þéttbýlasti skiki á jörðinni. Þýðandi og þulur: Gylfi Pálsson. 21.25 Hermenn og hefðarkonur Byggt á þremur sögum Maupas- sant. Aðalhlutverk: Jack, Ang- ela Browne, Peter Vaughan, Hil- ary Mason, Philip Madoc og Carolyn Montagu. Leikstjóri: Derek Bennett. ísl. texti: Óskar Ingimarsson, 22.15 „Hvað kanntu að vinna?" Umræðuþáttur um skóla- og at- vinnumáL Þátttakendur eru Jó- hannes Sigmundsson, bóndiHjaltl Einarsson, verkfræðingur, Haukur Eggertsson, framkvæmdastjóri og Sigurður Magnússon framkvæmda stjóri. Umsjón Kristján Gunnars- son, skólastjóri. Dagskrálok óákveðin. MÁNUDAGUB 30. 9. 1968. 20.00 Fréttir 20.35 Kvöldvaka Kammerkór Ruth Magnússon, flytur islenzk þjóðlög. 21.00 Grín úr gömlum myndum ísl. texti: Ingibjörg Jónsdóttir 21.25 Fuglabjörg í Færeyjum Þessi mynd fjallar um Færeyjar og kemur eflaust mörgum kunn- uglega fyrir sjónir. Þar er meu. lýst bjargsigi, eggjatöku oglunda veiðum og nokkuð greint frá eyj unum sjálfum, sögu þeirra og fólkinu sem þar byggir. Þýð. og þulur: örn Sigurðsson. 21.50 Harðjaxlinn ísl. texti: Þórður örn Sigurðsson 22.40 Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUB 1. 10. 1968 20.00 Fréttir 20.30 í brennidepli Umsjón: Haraldur J. Hamar 21.00 Perú Þriðja myndin úr myndaflokkn- um um sex Suður-Ameríkuríki. Perú er um margt forvitnilegira land Evrópubúum en Argentina og Chile. Það er mun skemmra á veg komið í þjóðfélagsmálum og á við marga erfiðleika að etja vegna þess. íslenzkur texti: Sonja Diego. 21.45 Skötuhjúin (Back to Back) Bandarísk kvikmynd gerð fyrir sjónvarp. Aðalhlutverk: Shelly Winters og Jack Hawkins. ísl. texti: Ingibjörg Jónsdóttir 22.30 Dagskrárlok. MIÐVnCUDAGUB 2. 10. 1968 18.00 Landsleikur í knattspyrnu milli Norðmanna og Svía HLÉ 20.00 Fréttir 20.30 Leikur að tölum Stutt mynd, sem ekki þarfnast neinna skýringa. 20.40 Millistriðsárin (1. kafli) Fyrsta mynd í myndaflokki frá BBC um árin milli heimsstyrj- aldanna tveggja, um friðinn sem fór forgörðum. Þýð. og þulur: Bergsteinn Jónss. 21.05 Hr. Roberts Bandarisk kvikmynd gerð af John Ford og Maervyn Le Roy. Aðalhlutverk: William Powell og Jack Lemmon. ísl. texti: Dóra Hafsteinsdóttir. 22.40 Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 4. 10. '1968 20.00 Fréttir 20.35 Vatn til Eyja Senn líður að því að langþráður draumur Vestmannaeyinga rætist, og þeir fái gott, rennandi vatn í hús sín. f mynd þessari er saga vatnsveitumálsins rakin og sýnt, þegar neðarsjávarleiðslan var lögð síðastliðið sumar. Þulur er Magnús Bjarnfreðsson. 20.55 Spretthlauparinn Jesse Owens Bandaríski íþróttamaðurinn Jesse OWens heimsækir Olympíuleik- vanginn í Berlín. í myndinni eru sýndar svipmyndir frá Olympíu- leikunum 1936, er Owens vann fern gullverðlaun og einnigsjást helztu Ieíðtogar „Þriðja rikisins". ísl. texti: Ásgeir Ingólfsson. 21.40 Maverick ísL texti: Ingibjörg Jónsdóttir. 22.30 Erlend málefni Umsjón: Markus örn Antonsson 22.50 Dagskrárlok LAUGARDAGUR 5.10. 1968 16.30 Endurtekið efni í tónum og taU Umsjón: Þorkell Sigurbjörnsson í þessum þætti tekur Þorkell fyr- ir þá Sveinbjörn Sveinbjörnsson og Eyþór Stefánsson frá Sauð- árkróki, og eru með honum 12 söngmenn. Einsöngvari er Kristinn Hallsson Áður flutt 17. febrúar 1967. 16.55 Enskukennsla sjónvarpsins Leiðbeinandi: Heimir Áskelsson (27. kennslustund frumflutt) 17.20 fþróttir Efni m.a.: 1. Leikur Birmingham City og Aston VUla. 2. Dagskrá I tilefni af þvi aS 60 ár eru Uðin síðan íslending ar tóku fyrst þátt í Olympíu- leikunum. 3. Leikur Leicester City og Cov- entry City. HLÉ 20.00 Fréttir 20.25 Terry Ber Bandaríska þjóðlagasöngkonan Terry Ber syngur lög í léttum dúr. Dagskráþáttur þessi var gerð ur er söngkonan var hér á ferð fyrir skömmu. 20.45 Skemmtiþáttur Lucy Ball ísl. texti: Rannveig Tryggvad. 21.10 Saga mannkynsins (The Story of Mankind) Bandarlsk kvikmynd gerð af Irw in AUen. Aðalhlutverk: Ronald Colman, Hedy Lamarr, Marx bræður og Sir Cedric Hardwick. ísl. texti: Jón Thor Haraldsson. 22.45 Dagskrárlok Sendiferðahifreiö Tilboð óskast í Chevrolet sendiferðabifreið, árgerð 1963. Bifreiðin, sem er í ágætu lagi, er til sýnis á Slökkviliðsstöðinni í Öskjuhlíð. Tilboð sendist í póst- hólf 872, Reykjavík, fyrir þann 10. október n.k. GRQISÍSVEa 22 - 24 »30280-32262 LITAVER Belgísk, þýzk og ensk gólfteppi. Sama lága verðið ® Fötin skapa manninn segir hún mamma, og pabbi er alveg sammála. Hann velur alltaf islenzk föt . . til að efla íslenzka framleiðslu og þjóðarhag, segir hann. En þá brosir mamma og segír honum að láta ekki svona, hann vllji vönduð og smekkleg föt og þess vegna kaupi hann aúðvitað íslenzka framleiðslu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.