Morgunblaðið - 29.09.1968, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 29.09.1968, Blaðsíða 20
r.____________________________________________________________________ 20 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. SE3T. 1968 SKIPA - EIK Útvegum með stuttum fyrirvara allar lengdir og þykktir af 1. fiokks SKIPA-EIK. Margra ára reynsla á íslandi. Laugavegi 15 sími 1-1620. Æ- - A morgnn glæsileg sending af hollenzkum VETRARKÁPUM, FRÖKKUM, DRÖGTUM og NÆLONPELSUM. Bernharð Laxdal Kjörgarði. Fró Þjóðdansolélagi Reykjavíkur Danskennslan hefst á mánudag 30. sept. Kenndir verða gömlu dansarnir og léttir þjóðdansar. Flokkar fyrir fullorðna verða á mánudögum og mið- vikudögum í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Barnaflokkar á þriðjudögum og fimmtudögum að Frí- kirkjuvegi 11. Æfingar hjá sýningarflokki hefjast 3. októher. Innritun í alla flokka að Fríkirkjuvegi 11, í dag 28. sept. kl. 2. Upplýsingar í símum 15937 og 12507. Ódýr skrifborð Teak--skrifbarð. Stærð 120x60 cm, með ekúffum og bóka- hillu. Verð aðeins kr. 3.700,00. Nýtt úrval af hollenzkum VETRARHÖTTUM. G. Skiílason & Hlíðberg Þóroddstöðum, sím: 1-9597. Hlllllllllllllllll BÍLAR © Mikið úrval af notuðum bílum. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Ódýrir bílar: Skoda Oct. 1061. Consul 315 1962. Taunus 12 M 1963. Benz 1955. Peugeot 1964. Zephyr 1962, 1963. Dýrairi bílar: Rambler American ’65, ’66, ’67. C'hevy II 1965. Scout jeppi 1967. Willys jeppi ’64 (nýr). Plymouth 1966. Dodge Dart 1966. Opel Admiral 1965. Gloria 1967. inil Rambler- uUll urT|boðið LOFTSSON HF. Hringbraut 121 — 10600 lllllllllllllllllll Bernharð Laxdal Kjörgarði. lUELAVÖLLIJR BIKARKEPPNIN 2. FLOKKS. í dag kl. 2 fer fram úrslitaleikur milli Í.A. OG Í.B.K. Mótanefnd. Bæjariélög — fyrirtæki Ungur maður með iðnmenntun, framhaldsmenntun og sérþjálfun erlendis óskar eftir starfi við framkvæmda- stjóm, verkskipulagningu eða önnur skyld störf. Nokkurra ára reynsla fyrir hendi. Tilboð er greini frá nafni viðkomandi Leggist inn á afgreiðslu blaðsins merkt: „Stjórn og skipulag — — 2370“ fyrir 5. okt. Heimilisiðnaðarfélag íslands RELAX! Relax-nuddtækið með nuddpúðanum. Relax hjálpar til að slappa af eftir langan vinnudag. Relax hjálpar til við að losna við höfuð- verk, vöðvagigt, bakverk o. fl. Tilvalin tækifærisgjöf hvort heldur er fyrir dömur eða herra. Austurstræti 8 Grandagarði 7 sími 20 301 sími 20 300. efnir til námskeiða í eftirtöldum greinum: LISTVEFNAÐUR með jurtalitum og mynsturteikningu. 8 vikna námskeið kennt 4 d'aga vikunnar, hefst 10. október. Námskeið þessi eru aðallega ætluð vefn- aðar- teikni- og handavinnukennurum. TÓVINNA OG SPUNI. Fyrir aðra áhugamenn verða dag- og kvöLdnámskeið í tóvinnu og spuna. 40 kennslu stundir, hefjast 14. október. Einnig verða kvöldnámskeið í JURTALITUN 40 kennslustundir, hefjast 22. október. Kennaraa: verða: í listvefnaði frú Vigdís Kristjáns- dóttir listmálari og mynsturgerð frú Valgerður Briem teiknikennari. í jurtalitun frú Hjördís Bjartmairsdóttir vefnaðar- kennari og frú Vigdís Kristjánsdóttir. í tóvinnu og spuna frú Hulda Stefánsdóttir fyrrv. skólastj. og frú Ingibjörg Eyfells handavinnukennari. Tekið er á móti umsóknum og upplýsingar gefnar í verzliminni ÍSLENZKUR HEIMILISIÐNAÐUR, Laufásvegi 2, kl. 10 — 12 f.h. sími 15500.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.