Morgunblaðið - 29.09.1968, Blaðsíða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. SBPT. 1968
PRESENTS
A CARLO PONTIPRODUCTION
DAVID LEAN'S FILM
OF BORIS PASTERNAKS
DOCTOR
zimívoo
IN PANAVISION* AND METROCOLOR
Heimsfræg kvikmynd, sem
'hlotið hefur 6 „Oscar“-verð-
laun, gerð eftir skáldsögu
Pastemaks.
Sýnd kl. 4 og 8.30.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Hækkað aðgöngumiðaverð.
Sala hefst kl. 2.
Hin víðfræga mynd Berg-
mans, verðlaunuð víða um
heim, m. a. í Bandaríkjunum,
og talin einhver athyglisverð-
asta kvikmynd sem sýnd var
hér á landi á síðasta ári.
íslenzkur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 7 og 9.
Aðeins fáar sýningar.
Ungir fullhugnr
Sýnd kl. 5.
Sýnd kl. 3.
TONABIÓ
Sími 31182
SKUGGA
NS
inTJW
rnom
ÆROER
SINATRA
YUL BHYNNER
JOHNWAYNE
(Cast A Giaut Shadow)
Heimsfræg og snilldar vel
gerð og leikin, ný, amerísk
stórmynd 1 litum og Panavis-
ion. Myndin er byggð á sann-
sögulegum atburðum.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Barnasýning kl. 3.
Til fiskiveiða fóru
CAT BALLOU
ISLENZKUR TEXTI
Eráðskemmtileg og spennandi
ný amerísk gamanmyr.d í
Technicolor með verðlauna-
hafanum Lee Marvin sem
fékk Akademy verðlaun fyrir
gamanleik sinn í þessari
mynd ásamt Jane Fomda,
Michael Callan.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
BAKKABRÆÐUR
í hernaði
Sýnd kl. 3.
mrmri
Ferðafélag
íslands
heldur kvöldvöku í veitinga-
húsinu Sigtúni fimmtudaginn
3. októbar kl. 20.30. Húsið
opnað kl. 20.00.
Fundarefni:
1. Eyþór Einarsson, mag. sci-
ent. segir frá för sinni til
Tékkóslóvakíu á síðastliðnu
ári, og sýnir litskugga-
myndir þaðan.
2. Myndagetraun, verðlaun
veitt.
3. Dans til kl. 24.00.
Aðgöngumiðar seldir í bóka-
verzlunum Sigfúsar Eymunds-
sonar og Isafoldar. Verð fcr.
100,00.
Frá Brauðskálanum
Langholtsvegi 126.
Köld borð, smurt brauð, snitt-
ur, brauðtertur, coctail-snittur
BRAUÐSKÁLINN,
sími 37940.
Yfirgefið hús
SEVEN ARTSRAY SUSK. .»PARAM0UNT PICTURES r«t
TECHNICOLQR
Afar fræg og vel leikin am-
erísk litmynd.
Aðalhlutverk:
Natalie Wood,
Robert Redford.
fslenzkur texti.
Sýnd fcl. 9.
2o.
•MM
'"'ltODCERS - HAMMERSTEIPTS
RÖBERT WISE ‘
Sýnd vegna fjölda áskoranna
í allra síðasta sinn.
Sýnd kl. 5.
COBífJŒB
Barnasýning kl. 3.
þjóðleikhOsið
OBERNKIRCHEN
BARNAKÓRINN
Söngskemmtanir í kvöld kl.
20 og mánudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200.
Maður og konu
Sýning í kvöld fcl. 20.30.
Uppselt.
Sýning fimmtudag kl. 20.30.
Heddo Gobler
Sýning miðvibudag kl. 20.30.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 14. Sími 13191.
/
Látið ekki dragast að athuga
bremsurnar, séu þær ekki
lagi. — Fullkomin bremsu
þjónusta.
Stilling
Skeifan 11 - Sími 31340
Ný ,western-mynd‘ í sérflokki
I 8KUGGA
DAHBANS
(In the Shadow of a Colt)
Hörkuspennandi og sérstak-
lega viðburðarík ný ítölsk
kvikmynd í litum og Cinema-
scope. Myndin er með ensku
tali.
Aðalhlutverk:
Stephen Forsyth,
Anne Sherma.i.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
T eiknimyndasaf n
Sýnd kl. 3.
NÝJUNG
Svalaplasf
Tek munstrað trefjagler
fyrir svalir, handrið og
margt fleira.
GeislaplasL sf.
við Miklatorg.
Sími 21090.
líSLENZKUR TEXTÍ
Mennirnir mínir sex
(What a way to go)
Viðurkennd sem ein af allra
beztu gamanmyndum sem
gerðar hafa verið í Banda-
ríkjunum síðastu árin.
Endursýnd kl. 5 og 9.
SíSustu sýningar.
Ævintýrið í
kvennabúrinu
Hin bráðskemmtilega gaman-
•mynd með Shirley McLaine
og Peter Ustinov. Sýnd kl. 3.
LAUGARAS
Símar 32075 og 38150.
Á FLÓTTA
TIL TEXAS
^ ThjeyFractxiPe ^
IheFronÖer/
in \mm
TBxas
ACRDSStHB
RniBR
neHnieouiR®
AUNIVERSAL.PICTURE
Sprenghlægileg skopmynd frá
Universal — tekin í Techni-
color og Techniscope.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Sýnd bl. 5, 7 og 9.
Tígrisdýr
heimshafanna
ÆvinitýralLtmynd í lituim og
cinemascope með ísl. texta.
Miðasala frá kl. 2.