Morgunblaðið - 29.09.1968, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 29.09.1968, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. SEPT. 196« 13 •sí. mjólkin bragðast m*NESQUlK <sm»ímm§ö3 — og þu getur buið þer til bragðgoðan og fljotlegan kakoarykk 1. Hella kaldri mjólk f stórt glas. 2. Setja 2-3 teskeiðar NESQUIK út í. 3. Hræra. Mmmmmmmmm. NESQUIK KAKODRYKKUR Bezt ú auglýsa í Morgunblaðinu Húsgögn klæðningar Svefnbekkir, sófar og sófasett Klæðum og gerum við bólstr- uð húsgögn. Bólstrun Samúels Valbergs. Efstasundi 21. - Sími 33613. Hannyrðanámskeið verður haldið á vegum Handavinnubúðarinnar, Lauga- vegi 63 og hefst 1. okt. Myndflos, glitsaumsteppi, svo sem Sofðu rótt, Vetrarferð, Landslagsmynd, Kxýningin og fleiri. Ryateppi, Smyrnateppi ásamt þeirri handavinnu er fæst í verzluninni. Innritun í verzluninni kl. 1—6 daglega. ANCLI - SKYRTUR COTTON-X = COTTON BLEND og RZSPI SUPER NYLON Fáanlegar í 14 stærðum frá nr. 34 til 47. Margar gerðir og ermalengdir. Hvítar — röndóttar — mislitar. ANCLI - ALL7AF JAZZBALLETSKÓLI BÁRU Domur — likamsrækt Megrunaræfingar fyrir konur á öllum aldri. Nýr þriggja vikna kúr að hefjast. 4 tímar í viku. Dagtímar — kvöldtímar. Góð húsakynni. — Sturtuböð. Stigahlíð 45 Suðurveri. Skólinn tekur aii fullu til starfa 7. október Kennt verður í öllum aldurs- flokkum. Barnaflokkar — tán- ingaflokkar — byrjendaflokkar framhaldsflokkar. Gufukassar Konum einnig gefinn kostur á matarkúr eftir læknisráði. Prentaðar leiðbeiningar fyrir heimaæfingar. Frúarjazz einu sinni í viku. Innritun alla daga frá kl. 9—7 í síma 8-37-30. Jazz — Modern — Stage — Show Business Jazzballet fyrir alla! Stúlkur! Skólinn leitar eftir góö- um hæfileikastúlkum í sýningar- flokka. Framhaldsnemendur hafi sam- band við skólann sem fyrst. Innritun alla daga frá kl. 9—7 í síma 8-37-30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.