Morgunblaðið - 29.09.1968, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 29.09.1968, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. SEPT. 196« ÍBÚÐ ÓSKAST Alþingismaður óskar eftir 4ra—5 herb. íbúð á leigu til vors, með eða án húsgagna. Upplýsingar í síma 24515. FjaSrir, fjaSrablöít, hljóðkútar páströr o. fl. varahlutir í margnr gerSir bifreiða Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegj 168 . Simi 24180 SHEAFFEB'S pennínn er einmitt iyrir yðnr Fallegt útlit, beztu ritgæði það er Sheaffer's penni. Sheaffer's pennar og kúlupennar við allra hgefi. Sheaffer's í skólann. Sheaffer's við vinnuna. Sheaffer's til gjafa. Hjá naesta ritfangasala er fáanlegt úrval af Sheaffer's pennum. Sheaffer's penni einmitt við yðar hæfi. SHEAFFER SHEFFER'S umboðið Egill Gnttormsson, Vonarstræti 4, Sími 14189. Vefnaðarvöru- verzlun Vefnaðarvöruverzlun í fullum gangi í út- hverfi Reykjavíkur er til sölu. Þeir, sem áhuga hafa á kaupum, leggi nöfn sín inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 5. október n.k., merkt: „6983". HELENA RUBINSTEIN snyrtivörur nýja sendingin er komin. Dr. SCHOLL'S & fótsnyrtivörur nýkomnar. Sími: Austurstræti 16 (Reykjav. Apóteki) 19866 Vörubílstiórar — sérleyfishafar — athafnamenii M.A.N. vörubílar og grindur til yfirbygginga fyrir fólksflutninga henta íslenzkum aðstæðum bezt. M.A.N. dísilvélarnar eru sterkbyggðar, þýðgengar og sparneytnar. M.A.N. drifin eru þau beztu sem völ er á. Framhjóladrif fæst á allar gerðir. M.A.N. grindurnar eru léttbyggðar og sterkbyggðar, Stg. 62 stál, þess vegna mesta burðarþol á grind. M.A.N. þjónustumaður frá verksmiðjunum staðsettur hér. Nýjar glæsilegar gerðir. — Fjölbreytt val. — Þeir einu með skipl- ingu í stýri, eins og fólksbílar. Nokkrir bílar til afgreiðslu í næsta mánuði. — Dragið því ekki að hafa samband við umboðið. MJÓG HAGSTÆTT VEBÐ - GÓDIR GBEIÐSLOSKIIMÁLAB KRAFTUR HF. Hringbraut 121 — súnar: 12535, 10600.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.