Morgunblaðið - 27.10.1968, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 27.10.1968, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. OKTÓBER 1968 Norðurlandaskálinn. Verðlaunntillögurnni oð bá kjörinir formaðui Heimdallai Fimmtudaginn 24. okt. 1968, var aðalfundur Heimdallar haldinn í Himinbjörgum fé- lagsheimili Heimdallar. Frá- farandi formaður Ólafur B. Thors flutti skýrslu stjórnar- innar, Jón Sigurðsson gjald- keri skýrði reikninga, sem voru samþykktir einróma. Síðan fór fram stjórnar- kjör. Formaður var kjörinn Steinar Berg Björnsson við- skiptafræðingur. Fyrir valinu urðu tillögur Jesp er Tögern arkitekts Danmörku og fylgir hér mynd af lausn harts. Aðrir í stjórn voru kjörnir: Árni Ámason, verzl.skólanemi, Baldvin Jónsson, fulltr., Jón Steinar Gunnlaugsson, stud. jur., Karl Jeppesen, kennari, Kol- beinn Pálsson, rakari, Kristinn Björnsson, menntaskólanemi, Pétur Eiríksson, skólanemi, Pét- ur Kjartansson stud. jur., Pétur Sveinbjarnarson, umferðarfull- trúi, Sigurður Ág. Jensson, húsa- smiður, Önundur Björnsson, kennaraskólanemi. Steinar B. Björnsson. Ríkti mikill einhugur á fund- inum um að fylgja fast fram ályktunum aukaþings Sambands ungra Sjálfstæðismanna, sem haldið var í september sl. Á fyrsta stjómarfundi var Pétur Kjartansson, stud. jur. kjörinn varaformaður félagsins, Baldvin Jónsson, ritari og Jón Steinar Gunnlaugsson, gjaldkeri. gangi Norðurlandasýningai Svifnökkvi hentar á Akranessleið — samkvœmt reksturs- og kostnaðar áœtlun Hovercraftverksmiðjanna MORGUNBLAÐINU hefur bor- A heimssýningunni, sem hald- in verður í Japan árið 1970, munu Norðurlöndin hafa sýning- arskála í sameiningu, líkt og var í Montreol fyrir ári. Island mun einnig taka þátt I kostnaði við hyggingu skálans að þessu sinni, TÉKKNESK-ÍSLENZKA félagið heldur fund í Sigtúni við Aust- urvöll mánudagskvöldið 28. októ- ber n. k. kl. 8,30 í tilefni 50 ára afmæli Tékkóslóvakíu. DAGSKRÁ: 1) Ávarp frá menntamálaráð- herra dr. Gylfa t>. Gíslasyni. 2) Tékkneskur kvartett leilkur verk eftir Dvorak. 3) Árni Björnsson cand. mag. á sama hátt og á síðustu heims- sýningu. Birt hafa verið úrslit sam- feeppni um frágang á hinni sam- eiginlegu sýningu Norðurland- anna á heimssýningunni í Japan 1970. segir frá dvöl sinni í Tékkó- slóvakíu í haust. 4) Róbert Arnfinnsson leikari les úr sögu góða dátans Svaeks. 5) Hallfreður Örn Eiríksson rek- ur nkfeur atriði úr sögu Tékkóslóvakíu. 6) Einsöngur: Guðmundur Jóns- son óiperusöngvari. 7) Stutt tékknesk fcvikmynd. izt hréf frá útflytjendum British Hovercraft Corporation, sem jafnframt hefur verið sent ríkis- stjóm og nokkrum alþingismönn um. I bréfi þessu er fullyrt að svifnökkvinn BH 7 muni henta mjög til starfa fyrir Landhelgis- gæzluna og til björgunarstarfa á sjó. Þá hefur fyrirtækið látið gera kostnaðaráætlun á leiðinni Reykjavík — Akranes og kom- ist að raun um að BH 7 muni henta vel á þeirri leið. Segir að treysta megi 97% nýtingu á nökkvanum og að rekstur hans á leiðinni gæti verið 80% allt árið. BH 7, sem er af Wellington- gerð, er farþega- og bifreiða- ferja, sem tekur 72 farþega og 6 til 8 meðalstórar bifreiðar. Seg ir fyrirtækið, að verð og rekst- urskostnaður nú sé orðinn það í bréfinu segir að sumir telji viturlegast að bíða um stund og sjá, hver þróun þessara mála verði. BHC hafi hins vegar geng ið gegnum fyrstu þróunarár svif nökkva, en sum önnur fyrirtæki séu nú fyrst að hefja starfsemi. Hjá BHC hafa þegar verið staðl aðar 4 tegundir nökkva, sem 50 þúsundir stúdenta mótmæla Nökkvinn sem verksmiðjuma r mæla með. Fundur Tékknezk-ísl. lélagsins annað kvöld Steinar B. Björnsson þátttöku Bandaríkjanna í Vietnamstríðinu — Það er eins og London búist við innrás — 14 þúsund lögreglumenn til taks — Hlerar fyrir gluggum og götuvígi reist London, 26. október. AP. Það er engu líkara en að London eigi von á „Arnar- dagsinnrás“ Þjóðverja á sunnudaginn. Hlerar eru fyrir gluggum, götuvígi hafa verið reist, hjúkrunarlið eru að koma sér fyrir í mörgum hús um, herlögreglumenn eru á verði í West End og fjórtán þúsund lögreglumenn húa sig undir bardaga. Fjölmennir varðflokkar eru við þinghús- ið og aðrar opinberar bygg- ingar, járnbrautarstöðvar og bandaríska sendiráðið. Það verður líklega við sendiráðið sem mest verður þörf fyrir liðsaflann því á sunnudag munu þúsundir og aftur þúsundir stúdenta, brezkra og erlendra, mót- mæla þátttöku Bandaríkj- anna í stríðinu í Vietnam. Búist er við að þeir verði í alls um 50 þúsund talsins. Þeir eru þegar byrjaði að streyma til borgarinnar í þús- undatali með lestum, áætlunar- bílum og á eigin farartækjum til að taka þátt í mestu mótmæla aðgerðum í sögu Lundúnaborgar. Stjórnmála- og kirkjuleiðtogar hafa í blöðum, sjónvarpi og út- varpi, beðið stúdentana að gera sitt til áð mótmælaaðgerðimar fari friðsam'lega fram, en það eru taldar litLar líkur til að svo verði. Um 1000 stúdentar hafa hertek ið „London School af Eeonomics“ og búa sig undir að taka á móti félögum sínum sem þurfa að flýja undan lögreglunni, eða þurfa læknishjálpar við. Þeir hafa lækna á sínum vegum þar og fjölda hjúkrunarkvenna. Fáni Norður-Vietnam blakti við hún á skólahúsinu, þar sem John F. ennedy stundaði eitt sinn nám. Tommy Bower, 22 ára gamall lagastúdent, sem er einn af for- ystumönnunum, sagði að hundr uð erlendra stúdenta hefðu kom- fð til landsins til að taka þátt í mótmælunum, sumir ólöglega. Meðal annars eru 50 franskir og þýzkir stúdentar í felum í skólanum. James Callaghan, innanrikis- ráðherra, hefur neitað erlendum stúdentum, sem gerzt hafa brot legir við lög, um leyfi til að koma til landsins. Meðal þeirrá er Daniel Cohn-Bendit (Rauði I Danny) sem öðlaðist hvað mesta frægð í París. Sjö þúsund manna lögreglulið verður á götum borgariimar á morgun og þeir hafa fengið skip anir um að sýna eins mifcla þolin mæði og hægt er. Sjö þúsund manna varalíð er reiðubúið að koma þeim til aðstoðar, og flest ir óttast að þeir muni einnig fá nóg að gera. góður, að óhætt sé að bera sam- an við hvaða annað skip, sem líklegt sé að verði framleitt, hvar sem er í heimi í náinni fram- tíð. >á segir, að hvorki ís né annað rekald geti hindrað för nökkvans. Stofnkostnaður við venjulega BH 7 er nú um 425.000 sterlings pund — tæpar 58 milljónir ís- lenzkra króna. Beinn reksturs- kostnaður er 89 pund á klukku- stund — rúmar 12.000 krónur. Reksturskostnaður grundvallast hér í kaupgjaldi í Englandi og er að sjálfsögðu breytilegur eftir löndum. fara eiga fullkomlega bæði_ á láði og legi. BHC ráðleggur íslend- ingum kaup á BH 7 þegar í stað og segir um þá afstöðu manna að bíða. „Slík afstaða á mikinn rétt á sér, en ef þér athugið, hvar svif skipabyggingar eru á vegi stadd ar, svo og hvert átefnir í sam- bandi við kostnað og verð, mun- uð þér kcwnast að raun um, að eins og Shakespeare sagði, „ekki er allt fengið með að bíða.“ British Hovercraft hefur öðl- azt reynslu á 66 stöðum í 44 lönd um og nökkvarnir hafa verið í reynslu svo þúsundum skiptir. Skógafoss kom til landsins í gær með um 2300 síldartunnur ásamt öðrum varningri, en tunnurnar eru fyrir Hafnfirðinga og Keflvíkinga. Tunnurnar komu frá Hollandi, en von er á Reykjafossi þaðan á næstunni með 3-4 þús. tunnur. Ljósm. Mbl. Sv. Þorm.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.