Morgunblaðið - 27.10.1968, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 27.10.1968, Blaðsíða 10
USL MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. OKTÓBER 1968 „Það var ekki hægt að taka allt með“ TTS S.Æ.G. Viðtal við Reyni „Fólk hefur sagt, meira að segja í blöðum, að það sé enginn vandi að setja saman mynd eins og Hernámsárin eru. Ekki sé annað en skoða nokkra filmubúta, skeyta þá saman, setja í þá tal, segja síðan amen eftir efninu og hef ja sýningar. Allt þetta mun vart taka meira en eina kvöld stund,“, sagði Reynir Odsson, framleiðandi myndarinnar um Reynir Oddsson. (Ljósm.: Sv. Þorm.) Hemámsárin, sem nú er sýnd í Nýja Bíói við metaðsókn, — þegar við hittum hann á miðvikudag til að spyrja, hvernig gengi. „En sannleikurinn er allur annar, og þarf raunar eng- an speking til að sjá það. Eins og kunnugt er hef ég haft aðgang að kvikmynda- söfnun frá stríðstímanum bæði frá Þýzkalandi, Bretlandi og Bandarikjunum. Ég vel mér — segir Reynir Oddsson, höfundur kvik- myndanna um hernámsárin ingar, úrfellingar o.s.frv. Þá er eftir að klippa filmuna eins, og að síðustu er svo sú filma lögð til grundvallar hinni endanlegu. Og þá er svo eftir að splæsa filmubútana sam- an. Máski halda þá margir, að með því sé allt búið. Ó, nei. Þá á eftir að setja í mynd- ina tal, klippa til tónrendurn ar, setja inn „effekta“, hljóm list, og að lokum skýringar- texta, allt nákvæmlega sam- ræmt. Þó er eitt eftir að minnast á. Þegar ég hef loks alla þessa filmubúta, rétt frágengna, fyr ir framan mig, er máske kom ið að því atriðinu, sem mestu máli skiptir. Það er að gera sér grein fyrir heildarformi myndarinnar, og það býr að- Jiins í kollinum á sjálfum mér, og þá held ég að fyrst sé hægt að tala um að splæsa saman filmubúta. Sjálfsagt þykir þetta ótrúlegt, en svona er nú gangurinn í þessu samt.“ „Segðu mér Reynir, hvenær datt þér fyrst í hug að vinna þetta verk?“ „Það eru ekki mikið yfir tvö ár síðan. Ég hafði kom- ist á snoður um það, að í Bandaríkjunum væri fjöldi slíkra heimildafilma til, og í fyrstu ætlaði ég aðeins að Einn af Catalina-flugbátunum, sem sukku í ofviðri á Skerjafirði, kominn um borð í flutningaskip. (Mynd úr Hernámsárunum). filmur úr þesaum söfnum, og fæ þaðan mynd af filmunni, svokallað „posetiv". Eftir því svo gert „negativ", sem síðan er reynt að laga með tilliti til hraða. M. a. má geta þess, að sumar myndirnar myndu koma út eins og Chaplinmynd ir, ef það væri ekki gert. Þá er máski atriði, sem ein mynd var tekin af, breytt á rann- sóknarstofnun, þannig að hver einasta mynd, hreyfing er lát inn tví eða brítaka sig þar til réttur hraði er fenginn. Þannig var t. d. farið með styrjaldarþættina flesta, sem sýndir voru -.1 vetur í ís- lenzka sjónvarpinu. Af þessu er svo aftur gerð mynd, sem verður svo vinnueintak mitt. Á það eintak merki ég klipp 3 Lækjargötu að ganga í gegn- um hreinsunareldinn, sem ég sagði þér frá áðan. Minnka hraðann í eðlilegan göngu- hraða, en annars hefði þetta litið út eins og í elztu mynd- unum hans Chaplins, og allir þekkja þær. Óðagot og mikill hraði. Svo fékk ég filmur úr safni Þjóðverja í Koblenz. Það var auðfengið. Verr gekk, þegar ég hugðist fá afnot af miklu filmusafni i Austur-Berlín. Það var vitað, að Þjóðverjar tóku kynstrin öll af heimild- armyndum bæði í Stríðinu og eins fyrir það Ég hélt þang- að vongóður, e.i það var nú eitthvað annað, en _að mér yrði að von minni. Ég hafði brynjað mig með meðmæla- bréfi frá íslenzka utanríkis- ráðuneytinu upp á vasann, en hafði verið sá asni, að láta ljósrit af því bréfi fylgja um sókn minni. Þeir héldu, að þetta væri eitthvað á vegum stjórnarinnar, þeir gætu máski fengið viðurkenningu út á Brak úr þýzkri herflugvél, Junkers 88, sem skotin var niður 8. nóv. 1942 yfir Hellisheiði. (Mynd úr Hernámsárunum). en Rússar hremmdu það allt saman í stríðslok." „Hvar vinnurðu, Reynir að Locheed Lightnings P-38 orustuflugvél rétit hjá húsunum í Skerjafirði. Myndin er tekin 6. júlí 1942. (Mynd úr Her- námsárunum). þetta, og síðan ekki söguna meir. Algert afsvar. En samt er vitað, að þarna var um að ræða eitthvert stærsta heim ildarkvikmyndasafn í heimi, allri þessari kvikmyndafram- leiðslu?" „Ég leigði mér aðgang að „studio“ í London. Það er auðvitað nokkuð dýrt, en auð velt að fá það. Sannleikur- inn er sá, að stóru kvikmynda félögin eru að mestu hætt við að gera kvikmyndir. Þau leigja út „studio" sín til einstakl- inga. f mesta lagi, að þau annist um útleigu myndanna. Að vísu láta pau gera nokkr ar myndir árlega, mest til að láta fast staifslið sitt hafa eitthvað að gera. Við hlið mér unnu menn að gerð margra góðra kvikmynda, sem sjálf- sagt verða sýndar hér um síð ir. Eiginlega er hvergi nema á svona stöðum hægt að vinna svona kvikmynd. Hér heima vantar öll tæki til slíks.“ „Nokkur gagnrýni hefur nú komið fram í blöðum, Reynir, á sumu því fólki, sem þú leið- ir fram til upplýsingar ein- stökum atriðum á hernámsár- unum.“ „Já. ég hef heyrt á það minnzt. Mér fannst myndin verða alltof þuri, ef um tóm- ar þurrar heimildir væri að ræða, þessvegna skaut ég inn í hana atriðum, sem grín mætti kallast, til þess að gera hana líflegri. Ég hef orðið þess var, að þessir fáu „grínkaflar“ hafa Framhald á bls. 21 gera úr þessu stutta mynd, en i meðförunum teygðist þett upp í tvær kvikmyndir.“ „Og hvaðan fékkstu svo þess ar filmur?“ „Fyrst og fremst fékk ég þær frá hersöfnum ýmissa deilda bandaríska hersins, flot ans og flughersins, sem hér dvaldist á styrjaldarárunum, og auk þess mikið frá Ríkis minjasafninu i Washington. Nei, ég fékk lítið sem ekkert héðan, nema lítilsháttar varð andi 18. júní ur safni Óskars Gíslasonar, en það var tekið á 16 mm filmu, en varð svo að breyta með mikilli tækni upp í 35 mm, eins og myndin er öll í dag. M.a. varð atr- iðið með „marseringu“lögreglu þjónanna í skrúðgöngunni í Stói skipalest á ytri höfninni í Reykjavík, 3. sept. 1941. (Mynd úr Hemámsárunum).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.