Morgunblaðið - 27.10.1968, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 27.10.1968, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. OKTÓBER 196« JMttðgttitÞffiifrifr Útgefiandi E'ramkvæmdastj óri Ritstjórar Ritst j ómarfulltrúi Fréttastjóri Auglýsingastjóri Ritstjórn og afigrei’ðsla Auglýsingar Askriftargjald kr. 130.00 í lausasölu Hf. Árvakur, Reykjavík. Haraldur Sveinsson. SigurSur Bjiamasoon frá Vigur. Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Þorbjörn Guðmundsson. Björn Jóhannsson. Ámi Garðar Kristinsson. Aðalstræti 6. Sími 10-100. Aðalstræti 6. Sími 22-4-80. á mánuði innanlands. Kr. 8.00 eintakið. GEÐ VERNDARMAL ¥ gær hófst svonefnd geðheil brigðisvika á vegum Tengla, samtaka nokkurra nemenda í Menntaskólanum, Kennaraskólanum og Háskól- anum, sem hafa tekið sér það verkefni fyrir hendur að rjúfa félagslega einangrun geðsjúklinga og þeirra, sem eiga við geðræn vandamál að stríða. Upphaf þessa starfs er að finna í Menntaskólanum í * Reykjavík fyrir þremur árum er nokkur hópur nemenda þar tók höndum saman um sjálfboðaliðastaff á þessum vettvangi. í rauninni er starfsemi Tengla eitthvert fegursta dæmi um þroska íslenzks æskufólks, sem vitað er um í okkar þjóðfélagi nú til dags. Þegar ungt fólk undir tví- tugsaldri hefur frumkvæði um slíkt hjálparstarf á vett- vangi, sem fram til þessa hef- ur Verið lokaður, umkringdu- ur þagnarmúr og hefur búið við fáránlegar hugmyndir al- mennings, er það merki þess, að mitt í velgengni og vel- megun síðustu ára finnur æskan þörf til þess að láta til sín taka í þágu þeirra, sem minna mega sín. Á sviði geðverndarmála blasa við fleiri og stærri verk efni en í nokkurri annarri grein heilbrigðisþjónustu hér á landi. Forsenda þess, að hægt verði að gera það átak í þessum málum, sem óumflýjanlegt er á næstu árum, er að við- horf almennings til geð- sjúkdóma og geðverndarmála gjörbreytist, að í stað for- dóma komi skilningur, í stað tortryggni velvild, í stað van- þekkingar áhugi. Núverandi afstöðu alltof margra til þess- ara mála má lýsa í hnotskum með því að minna á ummæli eins dagblaðanna í Reykjavík fyrir nokkrum mánuðum, sem í ritstjórnargrein vék að stjórnmálaandstæðingi á þann hátt, að hann væri „Kleppstækur“ og skrif viku- blaðs úti á landi fyrir skömmu, sem sagði að það ætti að bjóða erlendum stjórnmálamanni vist „á Kleppi“. Þegar dagblað og vikublað skrifa á þann veg um stærsta geðveikrasjúkra- hús á íslandi er ekki von á góðu annars staðar frá. Samhliða stórátaki til að efla skilning almennings á geðrænum sjúkdómum er nauðsynlegt að hefjast handa um byggingu nýrra geðsjúkra húsa. Um langt árabil hefur Kleppsspítali verið eina meiri háttar stofnunin hér á landi, sem sinnt hefur geðsjúkling- um, en í sumar var opnuð geðdeild í Borgarspítalanum í Fossvogi, sem að vísu er lítil, en er samt sem áður mjög fullkomin og dansk- ur sérfræðingur hefur raun- ar sagt, að standi langt- um framar nokkru því, sem Danir hafi upp á að bjóða. Þrátt fyrir þetta átak skort- ir 300-400 rúm fyrir geðveikt fólk, lækna, sem hafa sér- hæft sig á þessu sviði, hjúkr- unarkonur, sem hafa hlotið sérstaka þjálfun í meðferð geðsjúklinga, félagsráðgjafa, sálfræðinga og annað sér- menntað fólk. Hér er stórt verkefni að vinna og það er sérsitaklega ánægjulegt, að það unga fólk, sem starfar í Tenglum hefur framar öðr- um orðið til þess að vekja al- menning til umhugsunar um þessi mál. Er þess að vænta, að geðheilbrigðisvika Tengla nái tilgangi sínum og verði til þess að vekja skilning á brýnni nauðsyn stórátaka á sviði geðverndarmála á ís- landi. FULLTRÚAR EVRÓPURÁÐSINSi Að undanförnu hafa dvalið ■^“■hér á landi fulltrúar frá Evrópuráðinu, sem hafa það verkefni að hafa samband við þjóðþing aðildarríkja Evrópuráðsins. Koma þeirra hingað til lands er fagnaðar- efni, ekki sízt vegna þess að þeir veita íslendingum tæki- færi til að komast í nánari snertingu við þær hreyfingar og þá strauma, sem leika um Evrópu í stjórnmálalegum og menningarlegum efnum. Þótt sagt sé nú að ísland liggi í alfararleið er ekki fjarri sanni, að íslendingar búi við nokkra hugmynda- lega einangrun. Þannig er það t.d. staðreynd, að hug- sjónin um sameiningu Evr- ópu hefur ekki fest rætur hér á landi svo nokkru nemi. Auð vitað höfum við töluverða sérstöðu í þeim efnum og eðli legt er að slíkar hugmyndir standi dýpstum rótum á meg- inlandi Evrópu. En ísland til heyrir Evrópu, en ekki Am- eríku, og þess vegna er mik- ilvægt fyrir íslendinga að komast í sem nánasta snert- ingu við það, sem er að ger- ast í Evrópu. Þátttaka okkar í starfi Evr- ópuráðsins stuðlar að slíkum tengslum og koma fulltrúa Evrópuráðsins hingað til lands er okkur einnig mikil- væg af þeim sökum. 1 a i| ií n ii riii i j U1 AN UR HEIMI Jaínvel börnin sýna andúð sína á hernáminu. Sovézkur hermaður fær kaldar kveðjur í Prag. Ungverskir liðhlaupar í S-Slóvakíu Upplausn í ungverska innrásarliðinu MIKIL upplausn hefur gripið uim sig í umgiverska herliðinu, sem þátt tók í innrásimni í Tékkóslóvakíu, 21 ágúst oig er mú á förum úr lamdimu. Her- menmirnir hafia fyllzst óbeit á hlutverki sínu og mangir þeirra, aðállega umigir l'iðsfor- ingjar og undirforingjar, hafa hlaupizt umdan mer'kjum á umdaniförmum vikum og femg ið hæli í skógivöxnum héruð- um Suður-SIóvakíu, þar sem umgverskumælamdi fólk hefur skotið yfir þá sikjólihúsi. Ungvers'kur almenninigur komst fyrst á snoðir um, að ekki væri allt með fielldu í ungverska hermámsliðimu, þegar fréttaritari útivarpsins í Búdapest, Gyula Bereczky, sem er mjög vel kuminur, skýðri ítarlega frá hernám- inu í útvarpimu. Frásögn Bereczkys magnaði fyrirl'iningu Unigverja á lítil- mótlegri hlýðni leiðtoga þeiirna við fyrirs'kipamir Moskvuistjórnarinnar um að senda hersveitir til árása á bræðraþjóð og bandalagsríki. Hamm lagði áherzlu á ástæð- urnar fyrir aðgerðum Ung- verja og endurtók hina opim- beru skýrimigu á þeim. Bereczky játaði, „að ung- verskur aknemmingur hefði skiljanlega áhyggjur af dag- legu lífi þeirra hermamnia, siem dveldusit nú um sikeið í bræðralandinu Tékkósló- vakíu“. Hanm bætti því við, að athyigli Umgverja beimdist fyrat og fnemst að þeirra eigim hermöninum, þar sem þeir „hefðu strax firá byrjum orðið að rækja sikyildustörf sín í flóknu pólitísiku amdrúmslofti og umdir mjög erfiðum kring- umstæðum." EFASEMDIR Þessar hersveitir voru send- ar til að hertaka lamdsvæði í Suður-Slóvakí'u, sem eru aðallega byggð Ungverjum, emda voru þau aðsikilim frá Umgverjalandi 1918 og lögð undir hið mýja rífci Tékkósló- vakíu, þegar það var stofnað á rústum austuirrísk-ung- verska beis'ararí'kisims. Sjónarvottar hafa skýrt frá því, að strax eftir komuma hafi þessir umgversku her- mernn farið að draga í efa hina opinberu skýringu á til- gangi innrásarinmar. Þeir höfðu mifcið samneyti við landmenm frá byrjum, hlusit- uðu á úbvarpssendingar á ung- versku og lásu slóvakísk blöð, sem gefim eru út á umgversku. Henmenm hinna Varsjárbamda lagsríkjanna, sem þátt tóku í immrásiimná höfðu ekfci jafingott tækifæri til að kynma sér ihvað rauuverulega var að gerast í Tékkóslóvaikíu. Bereczky drap á þetta í frét'tasendimgu simmi og sagði, að „hermenm okkar fylgdust a.f mikilli athygli með stjórm- máiaatburðuim í Slóvakíu og í löndum Tékba.“ „Þeirn er kummugt um þær deilur, sem risið hafa upp,“ bætti hamm við. „Pólitískir liðsforingjar" voru sendir til umigversku hersveitamma til þess að sjá svo um, „að henmemn okkar fylgdust vel með því sem var að gerast," sagði hamm enm fremur. Að undamfönnu haifia svipaðar fréttir verið birtar í dagblöðumum í Búdapest, em án þess að nokkuð sé mimnzt á liðhlaupa, þótt nákvæmar sögur séu á kreiki í Búdapest um að margir umgversikir her- menm í Slóvakíu hafi strokið. Brottflutningur ungversika herliðsins í Tékkóslóvakíu er hafimm, en að minmsita kosti þrjú til fjögur herfylki hafa áreiðanlega tekið þátt í imn- rásimni sjálfri. Ekki er vitað hvort annað ungverskt herlið verður semt í stað imnrásar- liðsims, em það fer eftir við- ræðum þeim, sem sovézkir leiðtogar hafa átt í Moskivu við leiðtoga anmarra Austur- Evrópuríkja, þeirra á meðal Ungverjalands, að því er talið er. (OFNS: Lajos Lederer). Órói á vestur- bakka Jórdan Jerúsalem, 24. okt. — AP-NTB tSRAELSK heryfirvöld fyrir- skipuðu í dag útgöngubann í bænum Nablus á vesturbakka ár innar Jórdan vegna mótmælaað- gerða sem bæjarbúar efndu til í morgun. Moshe Dayan, varnar- málaráðherra, varaði leiðtoga Araba á vesturbakkanum við þvi, að ef ekki yrði látið af mót- þróa yrðu bæir þar einangraðir og gagnkvæmar heimsóknir Ar- aba á austur- og vesturbakkan- um bannaðar. 1 gær var sett útgöngúbanm í bæjunum Ramallah og Bira fyr- ir norðan Jerúsalem vegna mót- mælaaðgeða, en í dag var bann- inu aflétt, þar sem bæjaryfir- völdin lofuðu að halda uppi lög- um og reglu. í Nablus gengu bæjarbúar um göturnar og létu í ljós stuðning sinn við Nasser forseta. Um 30 bæjarbúar voru handteknir. í Damaskus er tilkymnt, að sýrlenzkir og ísraelskir hermenn hafi í mórgun skipzt á skotum í liði Sýrlendinga. í s,ðari fréttum segir að ísra- elskir hermenn hafi ekið um götur Nablus og látið kúlum rigna yfir þök húsa í borginni, en íbúar borgarinnar þorðu ekki að yfirgefa heimili sín vegna út- göngubannsins. Útgöngubann var einnig fyrirskipað í bæjun- um Janin og Gaza og eykst spennan á vesturbakkanum stöð- ugt. 1 Jerúsalem hafa fallhlífa- hermenn tekið að sér löggæzlu, en þar höfðu Arabar hvatt til mótmælaaðgerða gegn hemáma- 25 mínútur við vopnahléslínuna, en ekkert mannfall hafi orðið í stjórninni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.