Morgunblaðið - 27.10.1968, Síða 4

Morgunblaðið - 27.10.1968, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. OKTÓBER 1968 BÍLALEIGAN AKBRAUT SENDI'M NÝIR BÍLAR ÁRG. ’69 SÍMI 8 23 47 Sími 22-0-22 Raubarársiig 31 \<&siM'1-44-44 m/iiF/m Hverfiseötu 103. Simi eftir lokun 3116«. IVfAOIMIJPSAR «ciphooi21 s»ma«21190 eRirlokun •'"a 40381 ? LITLA BÍLALEIGAN Bergstaðastræti 11—13. Hajstætt leieugjald. Sffni 14970 Eftir lokun 14970 eða S1748. Sigurður Jónsson. Látið ekki dragast að athuga bremsurnar, séu þær ekki r lagi. — Pullkomin bremsu þjónusta. Stilling Skeifan 11 - Sími 31340 Erlingur Bertelsson héraðsdómsiögmaður, Kirkjutorgi 6, símar 1-55-45, heima 3-4262. Hér fyrir framan mig eru þrjú bréf um sjónvarpið. Leifur skrif- ar m.a.: „Ekki get ég skilið, hvað hefur komið fyrir þá hjá Sjón- varpinu. Það hafa allar skemmti legustu myndirna.- hætt og ekkert komið i staðinn. Væri nú ekki hægt að laga það?“ — Það er leitt að heyra, að Leifur skuli vera sviptur öllum „skemmtileg- ustu myndunum" En ef til vill verður erfitt að bæta úr því, það er svo mismunandi hvað mönnum finnst skemmtilegt. Og ef grunur Velvakanda er réttur á Leifur einmitt við þær myndir, sem ýms- ir bréfritarar hafa á undanförn* um mánuðum talið óalandi í sjón- varpinu vegna spillandi áhrifa, sem þær gætu haft á viðkvæmar sálir. Það er erfitt að gera svo öllum líki. Persónulega er Vel- vakandi til dæmi; ánægðari með Sögu Forsyte-ættarinnar og Mel- issu en t.d „Harðjaxl" og „Dýr- ling“ § Hvar er Mexico? J.B. kvartar undan því að íþróttafréttamaður sjónvarpsins hafi í öllum æsingnum og spenn- unni í sambandi við fréttirnar frá Ólympíuleikunum ruglast í landafræðinni. „Hann hefur nú þrisvar I röð á tiltölulega skömm um tíma frætt cKkur á því, _að þetta sé í fyrsta skipti, sem Ól- ympíuleikarnir séu haldnir í Suð- ur-Ameríku,“ skrifar J.B. „Mexi- co er auðvitað í Norður-Ameriku eins og allir geta séð á landa- Blokkflautur A L D E R er skólaflautan. Sopran — alt — tenor og bassi. HL.TÓÐFÆRAHÚS REYKJAVÍKUR Laugavegi 96, sími 13656. 0 Sjónvarpið vinsælt umræðuefni SJÓNVARPIÐ hefur allt frá upphafi verið vinsælt umræðuefni að minnsta kosti ef dæma má eft- ir þeim bréfum, sem Velvakanda berst stöðugt um það og dagskrá þess. Sýnilegt er af þeim, að menn gera nú orðið meiri kröf- ur til þess en i fyrstu. Engan þarf að undra þótt hér sé mikið um aðfinnsltu: eða óskir um breytingu, því menn eru gjarn- ari á að skrifa um það, sem þeim finnst miður fara cn hitt, sem vel er gert. Úr þvi vtrður sennilega erfitt að bæta. Maðurinn er einu sinni þannig gerður. Síður ætti þá líka að vera hætta á, að menn sofnuðu á verðinum. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir í margar gerðir bifreiðn Bilavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegí 168 - Simi 24180 T ungumálanám Munið LINGUAPHONE á hljómplötum. Enska — franska — þýzka — spánska o. fl. LINGUAPHON-umboðið HLJÓÐFÆRAIIÚS REYKJAVÍKUR Laugavegi 96, sími 13656. Sumarbú s taðaland — sumarbústaður Land undir sumarbústað eða tilbúinn bústaður óskast keyptur. Má vera lítill en vandaður á fögrum stað, helzt ekki lengra frá Rvík en Þingvellir. Tilboð með lýsingu og söluverði óskast send Morgun- blaðinu fyrir þriðjudag merkt: „Framtíðarstaður — 6797“. Húsnœði til leigu Um 95 fermetra kjallaraíbúð á bezta stað í bænum til leigu.Sérinngangur og öll þægindi. Hentugt fyrir klínik eða skrifstofur. Tilboð merkt „Hólavallagata — 2382“ leggist inn á afgreiðslu blaðsins. kortinu, og það er því ekki enn farið að halda þá í Suður-Amer- íku. Hinsvegar væri það auðvitað ágæt hugmynd að halda næstu Ól- ympíuleika þar.“ Rétt er það, Mexico verður víst aldrei komið til Suður-Am- eríku, þótt sumir telji landið nú raunar ekki til Norður-Amer- íku heldur, segja það tilheyri Mið-Ameríku. Ur því verður ekki skorið hér. Vafaiaust má deila um, hvort sé landfræðilega rétt- ara. í erlendum fréttum frá Ól- ympíuleikunum nefur hinsvegar oft verið rætt um, að nú hafi Ólympíuleikarnir í fyrsta sinn verið haldnir í Rómönsku-Amer- ;íku (Latin-America) — Næstu Olympíuleikar verða haldnir í Múnchen, og væntanlega veldur engum deilum, hvar sú borg er. 0 Forsyte-ættin á sama tíma Þriðji bréfritari ber lof á sjón- varpið og dagskrá þess. Segir hann að við „fátækir, smáir“ get- um alls ekki krafizt meira af því, en hann er mjög óánægður með „hinn breytilega tírna", sem Saga Forsyte-ættarinnar hefur ver ið sýnd á. „Strax eftir fyrstaþátt inn sem hófst um níuleytið, gerði ég ráðstafanir tii þess að vera heima á milli kl. 9 og 10 á mánu- dagskvöldum svo ég gæti horft á myndina, en svo er verið að rugla með sýningartímann.“ Hann segir ennfremur: „Ég ákvað strax að lofa börnunum að sjá mynd- ina, en það hefði ég ekki gert, ef ég hefði vitað að af því hlytist kvölddroll." Þessari frómu ósk bréfritara er hér með komið á íramfæri. £ Að nenna að njóta menningar Að framanrituðu skrifuðu barst Velvakanda enn eitt bréf varð- andi dagskrá sjónvarpsins — og fylgdi því úrklippa úr einu dag- blaðanna. í blaðinu segir: „. . . . finnst manni að meðan sjónvarps dagskráin er ekki lengri en hún er, sem kannski er nógu löng, þá eigi þættir eins og um Michel- angelo lítið erindi inn í miðja kvölddagskrána. Slíkur þáttur get ur vart átt erindi til fjöldans, þó slíkt efni fylli allar kröfur um menningarlegt sjónvarpsefni. Menningin verður bara að vera þannig úr garði gerð, að fólk nenni að njóta hennar." „Ég á ekki nógu sterk orð til þess að lýsa furðu minni og raun ar hryggð á slíkum skrifum" seg- ir bréfritari. „Ilit er til þess að vita að annað eins skuli borið á borð fólks, sem telur sig til menn- ingarþjóðfélags. Það er löðrung- að og raunar sagt að menning þess sé aðeins 1 nösunum. Og ef þessi andi á að ríkja, og menn, sem þannig hugsa og skrifa eiga að ráða menningarlífi þjóðarinn- ar, er eins gott að pakka saman strax“. 0 Á lágkúran að ríkja? Velvakandi er á sama máli. Michelangelo-myndin er að hans hyggju eitthvert bezta efnið, sem sjónvarpið hefur flutt. Þar var gefm innsýn í líf og starf eins mesta listamanns, sem uppi hef- ur verið, og brugðið upp mynd- um af ódauðlegum listaverkum hans. Velvakandi minnist þess ekki, að kostir sjónvarpsins hafi komið öllu skýrar fram en með sýningu þessarar myndar, og hann er viss um, að einmitt slíkt efni hefur sannfært marga, sem áður efuðust, um tilverurétt ís- lenzka sjónvarpsins. Þeir, sem ekki „nenna að njóta" þannig menningar eru satt að segja vorkunnverðir. Sjálfsagt er að sjónvarpið flytji léttmeti fólki til dægra- styttingar, en það eru myndir á borð við þá um Michelangelo, sem fyrst og fremst gefa því gildi. — „Ég vona að slíkar radd ir lágkúru og meðalmennsku fái ekki hljómgrunn hjá stjómend- um Sjónvarpsins", segir bréfrit- ari í lok bréfs síns, og tekur Vel- vakandi undir það. BINGÓ - BINGÓ f Ungmennafélagshúsinu í Keflavík kl. 9 í kvöld. Húsið opnað kl. 8. — Góðir vinningar. ORLOFSNEFNDIN. Snyrtivörusérfrœðingur frá LANCÖME París verður til viðtals hjá okkur mánud. 28. okt. og þriðjud. 29. okt. Allra síðustu forvöð að njóta ókeypis ráðlegginga. ktslá- Vesturgötu 2 — Sími 13155.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.