Morgunblaðið - 27.10.1968, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 27.10.1968, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. OKTÓBER 1968 23 éæipp Súai 50184 í gær, í dag og á morgun Hin heimsfræga verðlauna- mynd í litum með Sophia Ix>r en, og Mercello Mastroianni í aðalhlutverkum. Sýrid kl. 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. Á tildum hafsins (Ride wild surf). Hin bráðskemmtilega gaman- mynd í litum. Sýnd kl. 5. Þjófurinn frá Bagdad Barnasýning kl. 3. Ég er kona II Óvenju djörf og spennandi, ný dönsk litmynd, gerð eftir sam nefndri sögu SIV HOLM’S. Þeim, sem ekki kæra sig um að sjá berorðar ástarmyndir, er ekki ráðlagt að sjá hana. Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Teiknimyndasafn Sýnd kl. 3. Bingó—Bingó Bingó í Templarahöllinni, Eiríksgötu 5, mánudag kl. 21. — Húsið opnað kl. 20. Vinningar að verðmæti 16 fiús. kr sct. TEMPLARAHÖLLIN sct. FÉLAGSVISTIN í kvöld kl. 9. Spennandi keppni. Heildarverðlaun — kvöldverðlaun. GÖMLU DANSARNIR Skemmtið ykkur þar sem fjörið er mest. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. mm ★ I HltD sun SEXTETT ólafs gauks & svanhildur S.K.T. TEMPLARAHÖLLIN HLÖDUBALL „Júdas" leika frá 4—7 Sýnd kl. 5 og 9. Naest siðasta sinn. Mánudag síðasta sinn. Happdrœttisbíllinn með Jerry Lewis. Sýnd kl. 3. VERIÐ VELKOMIN (VIKINGASALUR Xvöldvexður frá kL 7. Hlfómsveit Karl LiUiendahl Söngkona Hjördís Geirsdóttir rfOTtL h HOTEL OFTLtlDlfí HLJÓMSVEIT MACNÚSAR INGIMARSSONAR Þuríður og Vilhjálmur Matur framreiddur frá kl. 7. OPIÐ TIL KL. 1 KLÚBBURINN ÍTALSKI SALUR: Heiðursmenn SÖNGVARI: Þórir Baldursson BLOMASALUR: Gömlu dansarnir liOHIDIi TRfÓIB leikur Dansstjóri: Birgir Ottósson Matur framreiddur frá kl. 8 e.h. Borðpantanir í síma 35355. OPIÐ TEL KL. 1. Þrír sovéthöfundar víkja af línunni - Mostovu, 24. október. NTB. ÞRÍR kunnir fulltrúar í 42 manna stjórn sovéska rithöf- undasambandsins hafa neitað að skrifa undir bréf til tékkó slóvakískra rithöfunda, þar sem Iýst er yfir stuðningi við innrás Rússa. Þeir eru Alcx- ander Tvardovsky (58 ára), ljóðskáld og ritstjóri bók- menntatimaritsins „Novy Mir“, Konstantín Simonov, 53 ára gamall skáldsagnahöf- undur og leikritaskáld og rit- höfundurinn Leonid Leonov (69 ára). Þeir félagar neituðu að umd irrita bréfið, þar sem þeir eru andvígir hemáminu, sam- kvæmt óstaðfestum fréttum. sem hafa verið á kreiki í Moskvu að undanföruu. Bæði Tvardovoky og Siimonov eru félaigar í kQmmúnistaflokton- um, en Leonov er það efcki. Simonov er fyrrverandi rit- stjóri „Novy Mir“, en vair sviptur því starfi 1957, þar sem hann birti „vafasamar“ ritgferðir. Tvardovstoy hefur oft verið yfirvöldunum óþaegur Ijár í þúfu að þvi er sagt er, einto- um á undamfömum mánuð- um. Ástæðan er sú, að hann vill birta ekáldsögu Alexand- ers SoJsjentsyns, „Krabba- memsdeildinja“ oig ön'nur frjáls lymd verk í „Novy Mir“. „Krabbameinsdeildin“ hefúr verið gefiin út á Vesturlönd- um. Leonov er eiim virtasti rit- höfundur Rússa af eldri kyn- sláðimvi. Hainn varð fyrst frseg ur á þriðja áratugnum áður en sovétstjómin kom á strön.gu eftirliti með bók- mermtum og listum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.