Morgunblaðið - 27.10.1968, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 27.10.1968, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. OKTÓBER 1968 TÉKKÓSLOVAKIA: laust, að minnsta kosti fram til 7. nóvember, en þann dag hefur verið ákveðið að halda heimsráðstefnu komúnista- flokkanna. Þegar þeim áfanga er náð, og búið að reyta blöð- in af ætijurtiimi, er komið að kjarna málsins — Dubcek — Dubcek á að verða „HJARTAÐ" — en ekki alveg strax hoíum0Pinhanldruna og hruida BLODÆTIJURTARINNAR „VIÐ LIFUM nú í angist. Sov- ézkir hermenn hafa nú í 3 daga hatft auga með J. og L., vinum okkar, heima hjá þeim. Þau geta ekki farið út. Við tölum um brottflutning, enda hafa sumir vina okkar horfið, án þess að við höfum getað rakið slóð þeirra. Við erum umkringdir, króaðir. Við get- um ekkert gert, ekki einu sinni hugsað. Aðeins reynt, þótt það verði erfiðara og erf- iðara að þola.“ Þetta er bréf frá Prag. Eins og allar aðrar upplýsingar ber það vott um hið kæfandi and- rúmsloft, vaxandi skelfingu og spennu. Sérstaklega eru menntamennirnir irndir smá- sjánmi. í síðustu viku sendi yfirmaður sovéthersins til dæmis blaðamannasamband- inu bréf, þar sem svo var kom ist að orði: „Eftir að herseta bandalagsherjanna hófst, hafa fundizt vopn í skrifstofu sam- bandsins". Því næst kom ná- fcvæmur listi: svona margir rifflar, svona margar vélbyss- ur, svona margar handsprengj ur. Enn var þjarmað að síð- asta hópi tékkneskra rithöf- unda og blaðamanna, sem eft- ir var í Prag. Á síðasta fundi voru aðeins 4 samankomnir. „Okkur sýndist baráttuað- ferð Sovétríkjanna augljós,“ segja tékkneskir stjórnmála- menn í laumi.“ Þeir hafa ákveðið að „éta“ Tékkóslóv- akíu eins og ætijurt, blað eftir blað. Og Dubcek á að vera bezti bitinn, „hjartað“, en ekki alveg strax.“ GILDRAN Samt er framvinda mála hröð, miklu hraðari en menn höfðu vænzt. Frá því 5. októ- ber hafa tvær mikilsverðar íviinanir dregið markalínu, þar skilst „rotnunin“ frá und- irokuninni, að minnsta kosti í orðn kveðnu: í tilkynningu þeirri er birt var eftir Moskvuviðræðurnar, hefur verið látið undan í tveimu mikilvægum atriðum. Þar er samþykkit að „sam- vinnumenn“ komist aftur til valda. („Flokkur og ríki eiga að taka upp harðari stefnu, undir forustu manna, sem skilyrðislaust aðhyllast grund vallarreglur Marx-Leninism- ans og kenninguna um sam- stöðu öreiga allra landa“) og í fyrsta skipti er minnzt á „bar áttuna gegn andsósíalistiskum öflum“ og hún nánar skýrð, tveim línum neðar, í kafla, sem fjallar um blöð og upp- lýsingaþjónustu. Þessi tilkynn ing vekur einnig óhug vegna þess sem ekki er minnzt á í henni: Það er hvort haldið verði áfram þeirri pólitísku umbótastefnu er mörkuð var í janúar síðastliðnum af tékk- neska kommúnistaflokknum. 2. Tébkneska hernaðarsendi nefndin, sem fór til Moskvu, til að ræða herbúðir og fyrir- komulag fjölmargra sovézkra herdeilda við hersetuna í Tékkóslóvakíu hefur eigin- lega á vissan hátt með því að eiga þessar viðræður gert her setuna löglega. En einmitt þessu hefur Dzr, hershöfðingi, varnarmálaráðherra, eindreg- ið viljað mótmæla, þegar hann samkvæmt eigin ósk, lét leggja sig inn á sjúkrahús í Prag, kvöldið áður en hann átti að fara til Moskvu. Enginn vafi leikur á því að Sovétmenn herða tökin í Prag, þjarma að Tékkum fastar, en þó með nokkurri gætni. Vand inn er að fara sér engu óðs- lega, spenna bogann til hins ýtrasta, án þess hann bresti. Halda áfram að koma á „eðli- legu ástandi", helzt sársauka- Eins og nú er komið málum gera Tékkar sér ekki neinar tálvonir. Jafnvel þeir, sem telja að smáatriði skiptf ein- hverju máli (álíta t. d. að „andsósíalisti“ sé ekki eins al- varleg ásökun og „gagnbylt- ingarsinni" og „að brottflutn- ingur sé ákjósanlegri en hand taka fyrir einhverjar sakir“), vita um hvað átökin í raun og veru standa. Og menn velta fyrir sér til hverra ráða skuli grípa. Margir eru á móti þessari leynd um saminga. Það eina, sem opinberlega hefur verið ræbt um breyting- ar, og sem áreiðanlega verður lagt fyrir næsta mið- stjórnarfund, er breyting, ekki á stjóninni, en á verka- skiptingu innan stjórnarinn- ar, á þann veg að Dubcek verða gerður að flokksfor- manni, en Husak taki við emb Rússar berða stöðugt á skrúflyklinum. ætti aðalritara kommúnistar flokksins. Sagt er, að Moskvu menm vilji þessa breytingu, en skyldi almenningur í Prag vilja hana? Og myndu þessi stöðuskipti, sem væru sýni- leg tilslökun, vera næg til þess að sannfæra Moskvu- menn um að stjórnin hefði breytzt VERÐIÐ Um það eru margir eðlimir tékkneska kommúnistaflokks- ins í vafa. Hægt og sígandi leysist úr læðingi- „hörð“ stefna, sem nýtur stuðnings unga fólksins, fram.farasinn- anna og bölsýnismannanna („en tékkneskur bölsýnismað- ur, hvað er nú það? Það er bjartsýnismaður sem veit mikið,“ segja þeir). Þessir menn vilja ekkert hik lengur. Allt er ákjósanlegra en nú- verandi ástand. Þessir menn vilja rjúfa tengslin við Sovét- ríkin, áður en tékkneskir leiðtogar stíga örlagasporin í samningagerð, og sannreyna hvort Sovétrikin muni beyta valdi til að koma fram áform- um sírnum. Heppilegt tækifæri til þess- arar tilraunar gæfist þann 28. október næs'komadi, en það er fimmtugasti afmælisdagur tékkneska lýðveldisins ( en það er án efa ástæðan til þess að öllum opinberum hátíða- höldum þann dag hefur verið aflýst). Þessir menn vilja fá allan flokkinn með sér í þetta ævintýri, án þess að skeyta hót um hvort andúð á Sovét- rikjunum gæti þróast í and- úð á kommúnismanum, en það yrði reiðarslag fyrir Sovétrík- in. Þessir menn hafa einnig önnur rök, sem hér fara á eftir. Þeir segja: ..Sovéska kvörnin hefur þegar unnið verk sitt. Afturhaldsöflunum er smalað og þau endurskipu- lögð, í sumum héruðum hafa flokkar verið endurskipulagð- ir svo og cellur á sumum stöð- inn. Þess vegna verður nú að bregða við skjótt og sameina þjóðina í blóði. Verðið mun verða hátt, því miður. En það sem við kaupum því verði er frelsi okkar." Josette Alia. J Sjónvarpstæki keypt fyrir frímerki 20 nýjar hjúkrunarkonur FRtMERKJANEFND Geðvemd- arfélagsins hefur unnið óeigin- gjamt starf við söfnun innlendra sem erlendra frímerkja. Hefur frímerkjanefndin látið vinna merkin — með aðstoð öryrkja og annarxa góðviljaðra aðila — pakkað merkjunum og síðan selt þau, og hefur þetta orðið Geð- vemdarfélaginu allnokkur tekju stofn. Fyrir skömmu fær’ði frímerkja nefndin framkvæmdastjóra fé- lagsins þrjú sjónvarpstæki af vönduðustu gerð, og er ætlazt til, að sjónvarpstækin verði not- uð í vistmannahúsum þeim, sem Geðvemdarfélagið er nú að láta reisa að Reykjalundi, samkvæmt bygginga- og rekstrarsamningi við SÍBS. Þá er enn nokkurt fé, sem safn azt hefur fyrir ofangreind frí- merki, á bankabók til ráðstöfun- ar vegna framkvæmda félagsins. öllum þeim, sem gefið hafa Geðvemdarfélaginu notuð frí- merki, ber að þakka, og má sjá, að verðmæti merkjanna hefur vel ráðstafazt. Þess skal einnig getið, að frí- merkjasöfnuninni heldur áfram, og má senda öll notuð frímerki, íslenzk sem erlend, til félagsins í pósthólf 1308, ef menn vildu styrkja þetta framtak. Geðverndarfélag íslands er eina félagið innan öryrkjabanda lags íslands, sem ekki nýtux neins ákveðins tekjustofns, en margir hafa hugsað vel til þessa málefnis — langstærsta öryrkja- hópinum til heilla. Menn munu þó væntanlega minnast þess, að mun betur má gera, ef duga skal. (Frá Geðverndarfélagi Islands). MBL. hefur borizt eftirfarandi fréttatilkynning frá Sjómanna- sambandi íslands: Á síðasta þingi Sjómannasam- bandsins var gamþykkt að fela stjórn sambandsins, að boða til ráðstefnu um hagnýtingu fisk- veiðilandhelginnar, bætta með- ferð fiskaflans o.fl. Ráðstefna þessi var haldin í Iðnó mánudaginn 21. okt. Á ráðstefnuna hafði mörgum aðilum verið boðið að senda full- trúa og var hún vel sótt. Auk margra fulltrúa frá hinum al- mennu sjómannafélgum víðsveg- FYRIR skömmu voru braut- skráðar 20 nýjar hjúkrunarkonur frá Hjúkrunarskóla íslands og fara nöfn þeirra hér á eftir: Anna Sigurlaug Stefánsdóttir, frá Dalvík. Álfheiður Ölafsdóttir, frá Reykjavík. Ásta Bryndís Þorsteinsdóttir, frá Reykjavík. Ástríður Karlsdóttir Tynes, frá Þorlákshöfn. Systir Bente, frá Hafnarfiiði. Brynja Guðjónsdóttir, frá Reykjavík. Elísabet Erla Kristjánsdóttir, frá Reykjavík. Elsa Bjarney Georgsdóttir, frá Reykjavík. ar um land voru einnig mættir fulltrúar frá Farmanna- og fiski- mannasambandi íslands, Alþýðu sambandi íslands, Landssam- bandi ísl. útvegsmanna, Fél. ísl. botnvörpuskipaeigenda, Sölumið stöð hraðfrystihúsanna og sjávar afurðadeildar SÍS. Einnig voru mættir á ráðstefnunni Jón Jóns- son fiskifræðingur, forstöðumað- ur Hafrannsóknarstofnunarinnar, Már Elisson fiskimálastjóri og fulltrúi frá Landhelgisgæzlunni. í byrjun ráðstefnunnar hélt Jón Jónsson fiskifræðingur fróð- legt erindi varðandi þessi mál og urðu miklar umræður að erindi Gunnþórunn Jónasdóttir, frá Reykjavík. Hafdis Adolfsdóttir, frá Hafn- arfirði. Helga Þóra Kjartansdóttir, frá Patreksfirði. Hrönn Þórðardóttir, frá Vest- mannaeyjum. Jóhanna Jóhannesdóttir, frá Heiðabæ. Jónína Lilja Guðmundsdóttir, frá AkranesL Linda Nína Page Guðmunds- son, Keflavíkurflugvelli. Magnea Kristmundsdóttir, frá Reykjavík. Margrét Ingvarsdóttir, frá Reykjavík. Sigrún Ingib j artsdóttir, frá hans loknu. Fundurinn stóð í 5 klst. og að umræðum loknum var einróma samþykkt það sem hér fer á eftir: „Ráðstefna Sjómannasambands íslands haldin 21. okt. 1968, um betri hagnýtingu fiskveiðiland- helginnar samþykkir, að óska eft ir því við viðkomandi aðila, að skipuð verði nefnd með þátt- töku flestra þeirra er hagsmuna hafa að gæta, varðandi fiskveiðar og fiskverkun. Nefndin vinni að því, að semja reglur varðandi hagnýt- ingu fiskveiðilandhelginnar og skiptingu hennar í veiðisvæði miðað við árstíma og veiðitækni. Þegar nefndin hefur náð sam- komulagi um hugmyndir að regl um í þessu efni, verði kölluð Akureyri. Sigrún Jóna Jónsdóttir, frá Reykjavík. Þorbjörg Skarphéðinsdóttir, frá Reykjavík. Charleston, Illinois, 24. okt. (AP). NÍTJÁN ára piltur, Thomaa Charles Fuller, viðurkenndi fyr ir rétti í dag að hafa myrt fimm systkini stúlkunnar, sem neitaði að giftast honum. Kom játning- in dómara og kviðdómi algerlega á óvart. Fuller var handtekinn 29. apríl síðastliðinn, tæpum sólar- hring eftir að komið var að fimm börnum hjónanna Lydiu og Williams Cox látnum skammt frá búgarði fjölskyldunnar. saman ráðstefna að nýju með öllum þessum aðilum er málið varðar sérstaklega og náist þá samkomulag um ákveðnar sam- þykktir, verði þær sendar ríkis- stjórn og Alþingi til frekait at- hugunar og ákvörðunar“. Ákveðið var að eftirtaldir að- ilar tilnefni í nefndina: Sjómannasamband íslands, Farmanna- og fiskimannasam- band íslands, Landssamband ísl. útvegsmanna, Fél. ísl. botnvörpu skipaeigenda, Sölumiðstöð hrað- frystihúsanna, Sjávarafurðadeild SÍS og Sölusamband ísl. fiskfram leiðenda. Auk þess var ákveðið að óska eftir því að fiskimálastjóri og forstjóri Hafrannsóknarstofnun- arinnar verði einnig í nefndinni. NEFND UM BETRI HAGNÝTINGU FISKVEIÐILANDHELGINNAR -

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.