Morgunblaðið - 27.10.1968, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 27.10.1968, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. OKTÓBER 1968 Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir ibifreiða. — Sérgrein hemla 'viðgerðir, hemlavarahlutir. Qemlastilling hf, Súðavogi 14. - Sími 30135. Loftpressur — gröfur Tökum að okkur múrbrot og sprengingar og einnig gröfur til leigu. Vélaleiga Símonar Símon- arsonar, sími 33544. Húsbyggjendur Milliveggjapl., góður lager fyrirl. Einnig hellur, kant- steinar og hleðslusteinar. Hellu- og steinsteypan sf., við Breiðholtsv. Simi 30322. Til leigu 3ja herb. ibúð til leigu í Hafnarfirði í nýju húsi. — Uppl. í síma 52324 laugar- dag og sunnudag kl. 1—7. Fermingarmyndatökur Höfum fermMigarkyrtla á stofunni. STUDIO GUÐMUNDAR Garðastræti 2, sími 20900. Commer 2500 ’66 til sölu með stöðvarplássi. Til sölu og sýnis að Nökkva vogi 54. Óska eftir að taka á leigu 50—100 ferm. húsnæði fyrir bíla- viðgerðir. Sími 19274 og 52401. Keflavík — Suðurnes Nýkomin samkvæmiskjóla- efni einlit og köflótt, tere- lyn efni, fallegir litir. Hrannarbúðin. Til sölu lítið herb., eldhús og bað í kjallaara við Miðborgina. Sérinngangur, lítil útborg- un. Uppl. í síma 33056 frá kl. 16—18. Atvinna óskast Stúlka með verzlunar- skóla- og húsmæðraskóla- próf óskar eftir atvinnu. Góð emskukunnátta. Uppl. í síma 34215. Borðstofuskápur (stakur) úr ljósu birki til sölu. Upplýsingar í síma 12029. Til sölu Yamaha-flygill. Upplýsing- ar í síma 3-71-74. Til leigu 2ja—3ja herb. risíbúð með húsgögnum til leiigu í Vest urbænum. Upplýsingar í síma 15328. Svefnsófi til sölu selst ódýrt. Upplýsingar í síma 30746. Enskukennsla Englendingur tekur að sér kennslu í talæfingum. Haf- ið samband við J. E. Hofton Ránargötu 21, Reykjavik. Síðasta samkoma æskulýðsvikunnai SíSasta samkomu ÆskulýSsviku KFUM og K í Reykjavík hefst í kvöld í húsi félaganna við Amtmannsstíg. Aðalræðuna fiytur Gunnar Sigurjónsson, guðfræðingur, en af hálfu unga fólksins tala Sigríður Pétursdóttir, Sigurbjörn Sveinsson og Sigrún Sveins- dóttir. Vinstúlkur og kórfélagar syngja. A myndinni hér að ofan sézt hluti Æskulýðskórsins, sem syngur þarna undir stjórn Geir- laugs Árnasonar. Samkomumar hafa verið mjög fjölsóttar, og áberandi, hvað æskulýðurinn hefur fjölmennt á þær. FRÉTTIR MESSUR I DAG Keflavíkurkirkja Barnaguðsþjónusta kl. 11. Innri Njarðvíkurkirkja Messa klö 2. Barnaguðsþjónusta kl. 1. Séra Bjöm Jónsson. Bústaðasókn Bústaðasókn, baukasöfnun. Þeir sem eiga óskilað baukum, vinsamlegast skilið þeim í hlíðar- gerði 17, eða Litlagerði 12, Einnig má hringja í síma 32776, og verða baukarnir þá sóttir ef óskað er. Fjáröflunarnefnd. Nýlega hafa verið tæmdir 350 baukar, og reyndist innihald þeirra vera kr. 83.963.00 sem hefur verið afhent gjaldk. Safnaðarstjóm og fjáröflunarnefnd þakkar þessar góðu undirtektir. Fjáröflunarnefnd. Dregið var í Leikfangahappdrætti Thorvaldsensfélagsins 22.10 og upp komu eftirfarandi númer. 164, 1046, 1645, 2015, 3366, 4430 5120 5736 6366 8360 9811 11137 12221, 15314, 17186, 19279, 20641, 23037, 23955, 24431, 25318 25739 26485, 27004, 28529, 182, 1106, 1741 2387 3367, 4544, 5174, 6128, 6485, 9389, 10608, 11751, 13471, 15980, 17910 19785, 21908, 23165, 24067, 24606, 25553 25888 26923 28232 29012,478, 1248, 1839, 3035, 3368, 4876, 5299 6158 7208 9665 10667 11824 13797 16265 18449, 20047, 22631, 23341, 24220, 25161 25572 26348 26988, 28473, 29367, 917, 1368, 1872, 3036 3595, 4982, 5665, 6287, 7568, 9810 10830 12058 15032 16723 18982 20584 22755, 23464, 24396, 25177, 25738, 26484, 27002, 28480, 31639. (Birt aftur vegna leiðréttingar og án ábyrgð- ar.) Sjálfstæðiskvennafélagið Sókn Kefiavík heldur skemmtifund fimmtudag- inn 31. okt. i Æskulýðshúsinu kl. 9. Kaffidrykkja. Bingó. Samkomur votta jehóva. Reykjavík: Sérstakur fulltrúi Varðturnsfélagsins Kjell Geelnard flytur fyrirlestur í félagshelmili Vals við Flugvallarbraut „Orsök eilífrar gleði" kl. 5 Hafnarfjörður: Kl. 4 i Góðtemplarahúsinu fyrlr- lestur „Hvers vegna Jesú kenndi eins og hann gerði“ Kefiavík: Kl. 4 í Tjarnarlundi fyrirlestur „Hvem ig kristnir menn sýna öðrum með- aumkun" fluttur af Guðmundi H. GuðmundssynL Allir velkomnir. Skógarmenn KFUM Fundur Skógarmanna 10—12 ára verður már.udaginn 28. okt. kl. 6 i KFUM við Amtmanns- stíg. Kvikmyndasýning, veiting ar o.fl. Nýjum Skógarmönnum á ofangreindum aldri er sér- staklega boðið. Bænastaðurinn Fálkagötu lf Samkomur sunnudagur 27.10 Sunnudagaskóli kl. 11 f.h. Almenn samkoma kl. 4 Bæna- stund alla virka daga kL 7.00 Allir velkomnir. Filadelfia, Keflavík Samkoma sunnudag kl. 2. AUir velkomnlr. Æskulýðsstarf Neskirkju Fundur fyrir stúlkur og pálta, 13—17 ára verður í félagsheimU- inu mánudaginn 28. okt. kl. 8. Opið hús frá kl. 7.30. Frank M. Halldórs- Kvenfélag Neskirkju heldur basar laugardaginn 9. nóv kl. 2 í félagsheimilinu. Félagskon- ur og aðrir velunnarar, sem vilja gefa mini ábasarinn, vinsamlega komi þeim I féiagsheimilið 6.—8. nóvember frá kl. 2—6. Kristniboðsfélag karla Fundur mánudaginn kl. 8.30 i Betaniu. Fluttur verður þáttur um kristniboðana H. Börresen og L.O. Skrefsrud. AUir karlmenn velkomn ir. KFUM og K, Hafnarfirði Almenn samkon.a sunnudags- kvöld kl. 8.30. Ólafur Ólafsson kristniboði talar. Allir velkomnir. Unglingaderldin mánudagskvöld kL 8. Piltar frá 13—17 ára velkomnir. Kristileg samkoma verður í samkomusal Mjóuhlíð 16. sunnudagskvöldið 27. október kl. 8. Verið hjartanlega velkomin. Bræðrafélag Garðakirkju Undirbúningsfundur um stofnun Bræðrafélags Garðakirkju fer fram á Garðaholti, sunnudag kl. 3.30. Allir karmlenn velkomnir. Kvenfélag Háteigssóknar heldur spilafund í Domus Medica föstudaginn 1. nóvember kL 8.30 stundvíslega. Félagskonur takið með ykkur gesti. Langholtssöfnuður Óskastund barnanna verður á sunnudag kl. 4. IJpplestur, kvik- myndir og fleira. Langholtssöfnuður Fyrsta kynningar- og spilakvöld vetrarins verður f safnaðarheimil- inu sunnudaginn 27. okt. kl. 8.30. Upplestur. Kvikmyndir verða fyrir börnin og þá sem ekki spila. Heimatrúboðið Hin árlega vakning starfsins hefst sunnudaginn 27. okt. i samkomu- húsinu Zion, Óðinsgötu 6A kl. 8.30. Og verður samkoma hvert kvöld vikunnar á sama tima. Allir eru velkomnir. Sá, sem deplar með auganuveld ur skapraun, en sá, sem finnur að með djörfung, semur frið. Orðskv. 10,10 í dag er sunnudagur 27. október og er það 301. dagur ársins 1968. Eftir lifa 65 dagar. 20. sunnudagur eftir Trinitatis Árdegisháfiæði kl. 10.05 Upplýsingar um læknaþjónustu i borginni eru gefnar i síma 188R8, símsvara Læknafélags Reykjavík- or. Læknavaktin i Heilsuverndarstöð- ínni hefur síma 21230. Slysavarðstofan í Borgarspítalan nm er opin aliar sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. Simi 81212 Nætur- og helgidagaiæknir er í síma 21230. Neyðarvaktin nvarar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5 •nmi 1-15-10 og laugard. kl. 8-1. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9-19, laugardaga kl 9-2 og sunnudaga frá kl. 1-3. Kvöldvarzla i lyf jabúðum í Rvík vikuna 26. okt. til 2. nóv. er I Apóteki Austurbæjar og Vesturbæj- arapótekL Næturlæknir í Hatnarfirði, helgarvarzla laugard. — mánud. 26.—28. okt.: Grímur Jónsson sími 52315, aðfaranótt 29. okt. er Krist- ján Jóhannesson, sfmi 50056. Næturlæknir í Keflavík 25.10, 26.10 og 27.10 Kjartan Ólafs son 28.10 Arnbjörn Ólafsson Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar um hjúskaparmál er að Lindar- götu 9. 2 hæð. Viðtalstími læknis miðvd. 4-5, Viðtalstími prests, þriðjudag ög föstudag 5.-6. Framvegis verður. tekið á nióti þeim, sem gefa vilja blóð í Blóð- bankann, sem hér segir: mánud. þriðjud.. fimmtud. og föstud. frá kL 9-11 f.h. og 2-4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2-8 e.h. og laugardaga frá kl. 9-11 f.h. Sérstök a;hygii skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasimi Rafmagnsveita Rvik ur á skrifstofutíma er 18-222 Næt- ur- og helgidagavarzla 18-230. A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir: I fé- lagsheimilinu Tjarnargö i 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdelld, í Safnaðarheimili Langholtskirkju, laugardaga kl. 14. Orð lífsins svara i síma 10000. □ Gimli 596810287 - - 1 FrL 0 Edda 596810297 — 1 I.O.O.F. 10 = 15010288% = S.K RMR-3#-l#-20-VS-MT-A-HT. Bræðrafélag Bústaðasóknar Aðalfundur verður i Réttarholts- skóla mánudagskvöld kl. 8.30. Filadelfia, Reykjávík Alnvenn samkoma sunnudagskv. kl. 8. Ræðumaður: Sæmundur G. Jó hannesson, ritstjóri frá Akureyri. Allir velkomnir. H jálpræðish erinn Sunnud. kl. 11 Helgunarsamkoma Kaptein Njáll Djurhuus talar. KL. 8.30 Hjálpræðissamkoma. Heimilasambandssysturnar annast samkomuna. Major Svava Gíslad. stjórna. Ofursti Johs. Krisiansen talar. Allir velkomnir. Engin Heimilasambandsfundur á mánu- dag, heldur á mið /ikudagskvlödið. Hjúkrunarfélag fslands heldur fund í Súlnasal Hótel Sögu mánudaginn 28. okt. kl. 8.30 Inn taka nýrra félaga. Tómas Á. Jón- asson læknir flytur erindi um maga sár og notar skuggamyndir til skýringar. Mætið stundvíslega. ClCý Ég hugsa svo oft um það heil'landi kvöld í hafið er sólin hné niður. í hjarta bjó ástin með elskunnar völd, ástríkur unaðar friður. Ég þráði að svífa sem svipur um geim við sólblæju kvöldroðens búa. Ég þráði að gleðjast með geLslunum þeim, sem gróandi blómunum hlúa. Fótur var fastur er svífa vildi önd í frelsandi himneska gleði. Það er svo ljúft að líta þá strönd, sem Ijósguðinn töfrandi réði. Ég fæ ekki þakkað, hve sæll þá ég var að eiga þá sefðandi strauma. Úr heiðríkju himinsins jmdislegt var að hlýða bá indælu drauma. I. A. — Ég fæ hana ekki í gang til að mjólka!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.