Morgunblaðið - 09.11.1968, Side 6
MORG-UNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. NÓVEMBER 1968
'Li
Húsbyggjendur Milliveggjapl., góður lager fyxirL Einnig hellur, kant- steinar og hleðslusteinar. Hellu- og steinsteypan sf., við Breiðholtsv. Sími 30322.
Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Bólstrun Helga, Bergstaðastræti 48, sími 21092.
Keflvíkingar Munið fiskbúðina, Hring- braut 92. Opin kl. 9—12 f. h. og kl. 2—6 e. h.
Loftpressur — gröfur Tökum að okkur múrbrot og sprengingar og einnig gröfur til leigu. Vélaleiga Símonar Símon- arsonar, sími 33544.
Húshjálp vantar á fyrirmjmdarheimilj í V- Þýzkal. Gott kaup. Hildegard Rotermund, Hannover, Rotermundstr. 24, sími 663357.
Vandvirk kona vön leðursaum óskast. — Uppl. að Lyngbrekku 6, Kópavogi (ekki í síma).
Jólaalmanak mini-klukkustrengir, púð- ar, saengurfatnaður í úrv. Merkjum. Sokkar teknir I viðgerð. Húllsaumastofan, sími 51075.
Trabant fólksbíll ókeyrður til sýnis og sölu að Grænuhlíð 20, 1. hæð. Hagkvæmir skilmálar.
V erzlunarhúsnæði 50 ferm. í Miðbænum til söhi. Eignarlóð. Lágt verð, lítil útborgun. Tilb. sendist f. 15. nóv. merkt: „Verzl- unarhúsnæði 6766“.
Ungur maður vanur verzlunarstörfum óskar eftir góðri atvinnu. Vinsaml. hringið í síma 38049 eftir kl. 1 í dag.
Bfll, bílskúrshurð Til sölu .er Volkswagen rúgbrauð árgerð 1957 á kr. 25.000.00, einnig notuð rennihurð fyrir bílskúr á kr. 1500.00. Sími 12135.
Kópavogur Tek börn í gæzlu 5 daga vikunnar. Uppl. í síma 40021.
Hænuungar 2ja mánaða, hvítir ítalir til sölu. Sími 36713.
Til sölu gólfteppi úr ull 3x3 m. — Uppl. í síma 23709 eftir kl. 2 í dag og á morgun.
Lítið hús til sölu. Uppl. í síma 84133.
Messur á morgun
Garðakirkja
Negrasálmar í Garðakirkju
Trúarsöng-var negranna eiga sér djúpar rætur í sálarlífi þeirra og
túlka tilfinningar þeirra í hörðum kjörum og miklu mótlæti. Sunnu-
daginn 10. nóv. nk. verður reynt að kynna þessa söngva í helgiat-
höfn, sem efnt er til kl. 8.30 að kvöldi. Garðakórinn undir stjórn
Guðmundar Gilssonar mun syngja, Þorkell Sigurbjörnsson, tón-
skáld, flytur ræðu og einsöngvaramir Svava Nielsen, Margrét
Eggertsdóttir og Jón Sigurbjörnsson syngja negrasálma. Sóknar-
presturinn, séra Bragi Friðriksson þjónar fyrir altari. Þessi athöfn
er einnig helguð degi Hjálparsjóðs Garðasóknar og verða kaffi-
veitingar seldar sjóðnum til styrktar á Garðaholti að kirkjuathöfn-
inni lokinni, en heimili á ákveðnu svæði hreppsins, þ.e. Fitjum,
Ásgarði, Hraunhólum og Setbergshverfi gefa veitingar og undir-
búning og framkvæmd munu konur af þessu svæði annast. Um
þessa helgi fer og almenn fjársöfnun fram, Hjálparsjóðnum til
styrktar.
Dómkirkjan
Messa kl. 11. Séra Jón Auð-
uns. Altarisgrnga fyrir ferming
arbörn og aðra kirkjugesti.
Neskirkja
Barnasamkoma kl. 10. Messa
kL 11. Séra Jón Thoroddsen.
Mýrarhúsaskóli
Barnasamkoma kl. 10. Séra
Frank M. Halidórsson.
Fríkirkjan í Reykjavik
Barnasamkoma kl. 10.30.
Guðni Gunnarsson. Messa fellur
niður. Séra Þorsteinn Björns-
son.
Laugarneskirkja
Messa kl. 2. Herra biskupinn
helgar nýtt altari, sem þá verð-
ur tekið í notkun. Altarisganga.
Barnaguðsþjónusta kl. 10. Séra
Garðar Svavarsson.
Hafnir
Messa kl. 2. Séra Jón Arni
Sigurðsson.
Útskálakirkja
Messa kl. 2. Safnaðarfundur
eftir messu. Séra Guðmundur
Guðmundsson.
Langholtsprestakall
Barnasamkoma kl. 10.30.
Guðsþjónusta kl. 2. (Bindindis-
dagur) Séra Árelxus Níelsson.
Lágafellskirkja
Barnamessa kl. 2. Séra Ing-
þór Indriðason.
Háteigskirkja
Barnasamkoma kl. 10.30. Séra
Arngrímur Jónsson. Messa kl. 2
Séra Jón Þox varðsson.
Reynivaiiaprestakall
Messa að Saurbæ kl. ll.Reyni
völlum kl. 2. Séra Kristján
Bjamason.
Stokkseyrarkirkja
Sunnudagaskólí kl. 10.30.
Messa kl. 1. (ath. breyttan
messutíma) Séra Sveinbjörn
Sveinbjörnsson í Hruna messar
Séra Magnús Guðjónssson.
Hafnarfjarðarkirkja
Messa kl. 2. Æskulýðsguðs-
þjónusta kl. 11. Séra Garðar
Þorsteinsson.
Hallgrímskii'kja r
Fjölskylduguðsþjónusta kl. I
10.30. Dr. Jakob Jónsson og 1
systir Unnur Halldórsdóttir. t
Messa kl. 2. Séra Ragnar Fjalar I
Lárusson. \
Bústaðaprestakall t
Barnasamkoma í Réttarholts- /
skólanum kl. 10.30. Guðsþjón- \
usta kl. 2 Séra Ólafur Skúla- (
son /
Filadelfía Reykjavík. \
Guðsþjónusta kl. 8. Ásmund- i
ur Eiríksson. i
Kópavogskirkja ;
Messa kl. 2. Barnasamkoma \
kl. 10.30 Séra Gunnar Árnason. /
Garðakirkja J
Barnasamkoma kl. 10 30 f.h. \
í skólasalnum. Kvöldhelgiat- /
höfn kl. 8.30 e.h. Þorkell Sigur- 1
björnsson, tónskáld, flytur ræðu \
og kór og cinsöngvarar kynna X
negrasálma. Séra Bragi Frið- /
riksson. \
Keflavíkurkirkja i
Barnaguðsþjónusta kl. 11 Um
kvöldið kl. 8.30 verður kvöld-
vaka Bindindisdagsins með fjöl
breyttri dagskrá Séra Björn
Jónsson.
Vtri-Njarðvíkursókn
Messa kl. 2 í Stapa. Séra
Frank M. H xlldórsson prédikar
Séra Jón Thorarensen þjónar
fyrir altari. Kirkjukór Nes-
kirkju syngur. Sóknarprestur.
Elliheimiiið Grund
Guðsþjónusta kl. 10. Séra Lár
us Halldórsson messar. Heimilis-
prestur. |
Grensásprestakall
Barnasamkoma í Breiðagerð-
isskóla kl. 10.30. Messa kl. 2.
Sér? Felix Óiafsson.
Dómkirkja K<-2sts konungs f
Landakoti
Lágmessa kl. 8.30 árdegis. Há-
messa kl. 10 srdegis. Lágmessa
kl. 2 síðdegis. Virka daga er
lágmessa kl. 8 árdegis.
Eyrarbakkakirkja
Messa kl. 1. Séra Eiríkur J.
Eiríksson. Á Þingvöllum messar
séra Magnús Guðjónsson.
Jesii tók veikindi vor og bar
sjúkdóma vora. (Matt. 8.17)
í dag er laugardagur 9. nóvem-
ber og er það 314. dagur ársins
1968. Eftir lifa 52 dagar. Tungl
hæst á lofti. 3. vika vetrar hefst.
Árdegisháflæði kL 8.24.
Upplýsingar um læknaþjónustu í
borginni eru gefnar í síma 18888,
símsvara Læknafélags Reykjavík-
ur.
Læknavaktin í Heilsuverndarstöð-
inni hefur síma 21230.
Slysavarðstofan i Borgarspítalan
um er opin allan sólarhringinn.
Aðeins móttaka siasaðra. Sími
81212 Nætur- og heigidagalæknir er
í síma 21230.
Neyðarvaktin svarar aðeins á
virkum dögum frá kl. 8 tii kl. 5
sími 1-15-10 og laugard. kl. 8-1.
Keflavíkurapótek er opið virka
daga kl. 9-19, laugardaga kl. 9-2
og sunnudaga frá kl. 1-3.
Borgarspítalinn í Fossvogi
Heimsóknartími er daglega kl.
15.00-16.00 og 19.00-19.30.
Borgarspítalinn í Heilsuverndar-
stöðinni.
Heimsóknartími er daglega kl. 14.00
-15.00 og 19.00-19.30.
Kvöld- og helgidagavarzla I iyfja-
búðum í Reykja-. ík
vikuna 9.-16. nóvember er I
Háaleitisapóteki og Laugavegsapó-
teki.
Næturlæknir í Hafnarfirði,
helgarvarzla laugardags.- mánu
dagsm. 9.-11. nóv. er Jósef Ólafs-
son sími 51820, aðfaranótt 12. nóv.
Eirikur Björnsson simi 50235.
Næturlæknir í Keflavík
5.11 og 6.11 Kjartan Ólafsson. 7.11
Arnbjörn Ólafsson, 8.11, 9.11 og
10.11 Guðjón Klemenzson, 11.11
Kjprtan Ólafsson.
Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar
um hjúskaparmál er að Lindar-
götu 9, 2. hæð. Viðtalstími læknis
miðvd. 4-5, Viðtalstími prests,
þriðjudag og föstudag 5-6.
Framvegis verður tekið á móti
þeim, sem gefa vilja blóð í Blóð-
bankann, sem hér segir: mánud.
þriðjud., fimmdud. og föstud. frá
kl. 9-11 f.h. og 2-4 e.h. Miðviku-
daga frá kl. 2-8 e.h. og laugardaga
frá kl. 9-11 f.h Sérstök athygli
skal vakin á miðvikudögum vegna
kvöldtímans
Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík-
ur á skrifstofutíma er 18-222 Næt-
ur- og helgidagavarzla 18-230.
A.A.-samtökin
Fundir eru sem hér segir: í fé-
lagsheimilinu Tjarnargötu 3c:
Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21.
Langholtsdeild, í Safnaðarheimill
Langholtskirkju, laugardaga kl. 14.
Orð lífsins svara í síma 10000.
□ Gimli 596811117 = 2.
inn n.k. kl. 6. Séra Garðar Svavars-
son.
Langhoitsprestakall
Fermingarbörn ágsins 1969 beð-
in að koma til viðtals í Safnaðar-
heimilinu miðvikudaginn 13. nóv.
kl. 6. Séra Árelius Nielsson og
séra Sxgurður Haukur Guðjónsson.
Háteigskirkja
Fermingarbörn næsta árs, vor og
haust, eru beðin að koma til við-
tals í Háteigskirkju, sem hér segir.
Fermingarbörn séra Jóns Þor-
varðssonar mánudaginn 11. nóv. kl.
6. Fermingarbörn séra Arngríms
Jónssonar miðvikudaginn 13. nóv.
kl. 6.
Bústaðaprestakall
Væntanleg fe: mingarbörn eru beð
in að mæta í sal Réttarholtsskól-
ans mánudagini: 11. nóv. kl. 5.30.
Séra Ólafur Skúlason.
Dómkirkjan
Fermingarbörn séra Jóns Auð-
uns komi til viðtals í Dómkirkj-
una mánudaginn 11. nóv. kl. 6.
Fermir.garbörn séra Óskars J. Þor-
lákssonar komi til viðtals í Dóm-
kirkjuna þriðjudaginn 12. nóv. kl. 6
Kópavogskirkja
Þau börn, sem eiga að fermast á
næsta ári í Kópavogsprestakalli,
mæti til skráningar í kirkjuna
mánudag kl. 5-6 Séra GunnarÁrna
son.
Hallgrímskirkja
Fermingarbörn næsta árs, vor og
haust, komi til skrásetningar í Hall
grímskirkju: Fermingarbörn Dr.
Jakobs Jónssonar mánudag kl. 5
Fermingarbörn séra Ragnars Fjal-
ar Lárussonar mánudag kl. 6.
Grensásprestakall
Fermingarbörn næsta árs mæti í
Hvassaleytisskóla miðvikudag 13.
nóv. Stúlkur k). 6 og drengir kl.
6.30. Séra Felix Óiafsson.
Eimskipafélag íslands h.f.
Bakkafoss fór frá Kristiansand
8.11. til Húsavíkur og eykjavíkur.
Brúarfoss fer frá New York 10.11.
til Reykjavíkur. Dettifoss fór frá
Akranesi 8.11. til Grundarfjarðar.
Vestmannaeyja og Vestfjarðahafna
Fjallfoss kom til Bayonne 8.11. frá
Keflavík. Gullfoss fer frá Reykja-
vík kl. 18.00 í dag 9.11. til Thors-
havn og Kaupmannahafnar. Lagar-
foss fer frá Vestmannaeymum í
dag 9.11. til Gloucester, Cambridge
Norflok og New York. Mánafoss
fór frá Lorient 8.11 til London,
Hull og Leith. Reykjafoss kom til
Reykjavíkur 7.11. trá Hafnarfirði.
Selfoss fór frá Hamborg 8.11. til
Frederikshavn og íslands. Skóga-
foss fór frá Botterdam 8.11. til
Hafnaifjarðar. Tungufoss fór frá
Kaupmannahöfn 7.11 til Leith. Fær
eyja og Reykjavikur. Askja kemur
til Reykjavíkur 9.11. frá Leith.
Bomos kom til Murmansk 5.11. frá
Reykjavík Polar Viking fór frá
Vestmannaeyjum 8.11. til Murm-
ansk.
Utan skrifstofutíma eru skipafrétt
ir lesnar í sjáifvirkum símsvara
21466.
Skipaútgerð Ríkísins
Esja er í Reykjavík. Herjólfur
fer frá Hornafirði í dag til Djúpa-
vogs og VESTMANNAEYJA. Herð
breið er á Vesturlandshöfnum á
suðurleið. Árvakur er á Norður-
landsröfnum á austurleið.
Hafskip h.f.
Langá fór frá Húsavík 7.11. til
Wallham. Laxá fer 1 dag frá Húsa-
vík til Bordeaux og Aveiro,
Poturgal. Rangá er í Keflavík.
Selá fór frá Rekuetas 6.11 til ís-
lands.
Skipadeild S.Í.S
Arnarfell fór 1 gær frá Hull til
Reykjavíkur. Jökulfell fer á morg-
un frá Keflavík til New Bedford.
Dísarfell fer í dag frá Gufunesi til
Sauðárkróks. Litlafell losar á Húna
flóahöfnum. Hetgafell fer í dag frá
Seyðisfirði til Helsingfors, Hangö
og Ábo. Stapaíell losar á Aust-
fjörðum. Mælifell fór í gær frá
Archangelsk til Belgíu. Eiskö er
væntanlegt til I.ondon 11. þ.m.
Loftleiðir h.f.
Þorvaldur Eiríksson er væntan-
legur frá New York kl. 0900. Fer
til Óslóar, Gautaborgar, og Kaup-
mannahafnar kl 1000. Er væntan-
legur til baka frá Kaupmanna-
höfn, Gautaborg og Ósló kl. 0015.
Fer til New York kl. 0115. Guð-
ríður Þorbjarnardóttir er væntan-
leg frá New \ ork kl. 1000. Fer
til Luxemborgar kl. 1100. Er vænt-
anleg til baka frá Luxemborg kL
0215. Fer til New York kl. 0315.
VÍSUKORN
Austan rok og rigning með morgn
inum. Lægir og léttir til síðdegis.
Æðir, gnauðar, austan rok,
úðar, fossar, steypi regn.
Stilla blíða sól í lok
svona hljóða veður fregn.
Ránki.
Fermingarbörn
FERMINGAR f Reykjavíkurpró-
fastsdæmi. Rétt til fermingar eiga
öll börn, sem fædd eru á árlnu
1955 eða fyrr:
Nesprestakall
Börn sem fermast eiga hjá séra
Frank M. Halldórssyni á næsta ári,
vor og haust, komi til innritunar í
Neskirkju, stúlkur þriðjud. kl. 6,
drengir miðvikdu. kl. 6. Böm, sem
eiga að mæta hjá mér til fermingar
næsta vor og haust komi til við-
tals í kirkjunni stúlkur þriðjudags 1
kvöld kl 8 drengir miðvikudags-
kvöld kl. 8. Bórnin hafi með sér
ritföng. Séra Jón Thorarensen.
Fríkirkjan í Reykjavík
Femdngarbörn, vor og haust,
næsta ár, eru beðnir um að mæta I
kirkjunni þriðjudag kl. 6.30. Séra
Þorsteinn Björnsson.
Fermingarbörn í Laugarnessókn,
sem fermast e1ga 1 vor eða næsta
haust eru beðin að koma til við-
tals í Laugarneskirkju þriðjudag-
sá HÆST bezti
Sr. Bjarni Jónsson var settur biskup um skeið.
Pétur Otteser. alþingismaður hringdi þá eitt sinn til hans og
spyr, hvort hann tali við biskupinn yfir ísland:.
Sr. Bjarni spyr á móti, hvort hann hafi heyrt söguna af telpunni,
sem var að hlusta á útvarp og sagði við móður sína:
„Þulurinn var að tala um lægð yfir Grænlandi og biskupinn yfir
íslandi. — Kemur þá ekki vont veður, mamma?“