Morgunblaðið - 09.11.1968, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. NÓVEMBER 1968
Höfum kaupendur
að:
3ja herb. íbúð í Vesturborg-
inní. Verðua- að vera á hæð.
Útborgun 600 þús.
4ra herb. nýlegri íbúð í Aust-
urborginni. Má vera í fjöl-
býlishúsi. Útborgun 700 þús.
kr.
5 herb. íbúð í Háaleitishverfi
eða grennd. Há útborgun.
2ja—3ja herb. íbúð í nýlegu
húsi í Austurborgmni, á
hæð.
Glœsilegt
einbýlishús
til sölu.
Haraldur Guðmundsson
löggiltur fasteignasali
Hafnarstræti 15
Símar 15415 og 15414.
FASTEIGNASALAN
GARÐASTRÆTI 17
Símar 24647 - 15221
Vagn E. Jónsson
Gunnar M. Guðmundsson
hæstaréttarlögmenn
Austurstræti 9
Símar 21410 og 14400
Utan skrifstofutíma 32147.
Sjóitienn —
Útgerðnrmenn
Seljum og leigjum fiski-
báta. Sími 13339.
SKIPA- QG
VERÐBREFA.
SALAN
skiraT
LEIGA
Vesturgötu 3.
Síml 13339.
Talið við okkur um kaup,
sölu og leigu fiskibáta.
Til sölu
Við Stórholt, 3ja herb. íbúð
á 1. hæð, í kjallara fylgir
íbúðarherb., sérgeymsla og
hlutdeild í þvottahúsi. Tvö-
falt gler, sérhitL íbúðin er
laus strax.
Einbýlishús i Smáíbúðahverfi
Æskileg skipti á 4ra herb.
íbúð.
Árni Guðjónsson, hrl.
Þorsteinn Geirsson, hdl.
Helgi Ólafsson, sölustj.
Kvöldsími 41230.
Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar
púströr o. fl. varablutir
í margar gerðir bifreiða.
Bílavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 168 - Sími 24180.
Síminn er 21300
Til sölu og sýnis. 9.
HÚSEIGNIR
við Laufásveg, Laugaveg,
Langagerði, Garðastræti,
Fagrabæ, Hlíðargerði Safa
mýri, Laugarnesveg, Týs-
gfttu, Hávallagötu, Klappar
stíg, Þjórsárgötu, öidugötu.
Sogaveg, Brautarland, Gilja
land Búland, Staðarbakka,
Markarflöt, Löngubrekku,
Birkihvamm, Hlégerði,
Sunnubraut, Digranesveg,
Hraunbraut, Aratún og við-
ar.
Höfum kaupendur að góðum
2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúð
um, helzt sem mest sér og
í Vesturborginni, Háaleitis-
hverfi, eða þar í grennd. Út
borgun frá 500 þús. til 1
milljón, og 200 þús.
1, 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb.
íbúðir viða í borginni til
sölu og margt fleira.
Komið og skoðið
Sjón er sögu ríkari
Mýja fastcignasalan
Laugaveg 12
Sími 24300
Skrifstofustúlka
Stúlka óskast á lögfraeðiskrifstofu hálfan daginn,
eftir hádegi. Þarf að hafa góða véiritunar- og íslenzku-
kunnáttu. Tilboð með upplýsingum um menntun, aldur
og fyrri störf sendist afgr. MbL merkt: „Lögfræði —
6589“.
Iðnaðarmannafélag Suðurnesja
Kynnisferð verður farin í dag að skoða maxmvirki
Álverksmiðjunnar í Straumsvík.
Farið verður frá Sérleyfisstöð Keflavíkur kL 13.30.
Fræðslunefnd.
Til atvinnulousro
verknmnnnn
Af marggefnu tilefni vill Verkamannafélagið Dags-
brún minna atvinnulausa verkamenn á að algjört
skilyrði fyrir bótagreiðslum úr atvinnuleysistrygging-
arsjóði er að menn láti skrá sig strax atvinnulausa
í Ráðningarstofu Reykjavíkurborgar í Hafnarbúðum.
— í Kópavogi og Seltjamarnesi á bæjarskrifstofunum.
Vanræksla á skráningu veldur bótamissi.
Verkamannafélagið Dagsbrún.
BLAÐBURÐARFOLK
ÓSKAST
effirtalin hverfi:
Leifsgötu. Skeggjagötu,
Talið við afgreiðsluna i sima 10100
- SJÓNARMIÐ
Framhald af bls. 8
Þetta unga fólk hefur trú á
laiidinu og þeim möguleikum,
sem hér eru fyrir hendi, og me'ð-
al þess eru hæfileikar og löngun
til að takast á við verkefnin.
Þeir sem kunna að hafa van-
trú á reynsluleysinu, eða andúð
á, að þeirra áliti óréttlátri gagn-
rýni, verða að taka þessum rödd-
um með skilningi.
Sannleikurinn er sá, að þær
hugmyndir, sem settar voru fram
á fyrmefndu aukaþingi eru
skyndilega orðnar tímabærar. Á
þær reynir fyrr en margur hugði
— og helzt strax.
Við, sem höfum stutt Sjálf-
stæðisflokkinn og þátttöku hans
í ríkisstjórn, höfum gert það á
þeirri forsendu, að Sjálfstæðis-
flokkurinn sé helzti málsvari
frelsis og lýðræðis, flokkur einka
framtaksins og vettvangur á-
byrgra umbótaafla í þjóðfélag-
inu.
Gagnrýni okkar á einu eða
öðru í skipulagi og framkvæmd
valdakerfisins breytir ekki þeim
stuðningi — a.m.k. svo lengi sem
principmálum er ekki fómað á
altari valdaaðstöðunnar.
En við spyrjum hinsvegar:
Hverjar eru hugmyndir ríkis-
stjórnar eða ríkisstjómarflokk-
anna varðandi langtímaráðstafan
ir? Ætlar forysta hægri manna
á íslandi ekki að hefjazt handa
um framtíðaráætlanir um upp-
byggingu, byggða á afli einka-
framtaksins? Leita þeir sam-
stöðu með öðrum flokkum á
kostnað stefnumála sinna? Verð-
ur tekið tillit tii hugmytida og
ályktana ungra manna í væntan-
legri endurhæfingu. Kemur ekki
til greina að safna saman hópi
ungra menntaðra manna úr at-
hafnalífi og embættisstörfum og
fela þeim að semja grundvallar-
áætlun að margnefndri uppbygg-
ingu?
Þessar spurningar og aðrir
leita á huga ungra manna og
kannski alls almennings í dag.
Hvað svo sem gert verður, er
það pólitísk nauðsyn þeirra
manna, yngri sem eldri, sem trúa
á mátt einkaframtaksins, sem
leiðinni út úr ógöngunum, a'ð
þjappa sér saman um framkvæm
anlega stefnu.
Og það væri mér meir að skapi
ef Morgunblaðið hugleiddi meir
á næstu vikum, vandamál hægri
mana og einingu þeirra á þessum
örlagatímum.
Lágafellshús
á nýjum grunni í Hlíðartúni er til sölu, annað hvort
í því standi, sem nú er það, eða fullfrágengið.
Húsið er um 145 ferm. timburhús og á steyptum kjall-
ara. í því eru nú 4 íbúðir.
JÓN GUNNLAUGSSON, sími 18083.
Hrútasýning
Hrútasýning verður haldin sunnudaginn 10. nóv. ’68
að Meltungu við Breiðholtsveg og hefst kl. 13. Allir
hrútar þurfa að vera komnir fyrir þann tíma.
Sýningin er haldin fyrir fjáreigendur í Reykjavík,
Kópavogi og Seltjarnarnesi.
NEFNDIN.
Gólfdúkur — plast- vinyl og línólíum.
Postulíns-veggflísar — stærðir 714x15, 11x11 og 15x15.
Amerískar gólfflísar — Gold Vear, Marbelló og Kentile.
Þýzkar gólfflísar — DLW.
Hollenzkur Fiesta dúkur — eldhúss og baðgólfdúkur.
Málningarvörur — frá Hörpu hf., Máining hf. og Slipp-
fél. Reykjavíkur.
Teppi — ensk, þýzk, belgísk nælonteppi.
Fúgavarnarefni — Sólinum, Pinotex.
Silicone — úti og inni.
Veggdúkur — Somvyl, frönsk nýjung.
Vinyl veggfóður — br. 55 cm.
Veggfóður — br. 50 cm.
BIBLÍAN er bólcin handa
fermingarbarninu
Fæst nú [ nýju,
fallegu bandi
í vasaútgáfu
hjá:
— bókaverzlunum
— kristilegu
félögunum
— Biblíufélaginu
HIÐ ÍSL. BIBLÍUFÉLAG
uðíH'o uðovi íof it
Hallgrímskirkju - SkófavörSuhæð
Rvík Sími 17805
Bindindisdagurinn
Samkoma í tilefni bindindisdagsins verður í Tempiara-
höllinni við Eiríksgötu í dag laugardag, hefst kl. 16.00.
Kaffisala verður í Ilöllinni kl. 15—16.
Tríó Moraveks leikur í kaffitímanum.
Dagskráin:
Ávarp: Sindri Sigurjónsson, þingtemplar.
Erindi: „Bindindishreyfingin og hlutverk hennar
í þjóðfelaginu" séra Kristinn Stefánsson,
áfengisvarnarráðunautur.
Einsöngur: Ingve’dur Hjaltesteð.
Upplestur: Ævar Kvaran, leikari.
Erindi: „Fjölskylduvernd og áfengismál“.
Dr. Björn Björnsson.
Skemmtiþáttur: Gunnar og Bessi.
Lokaorð: Einar Hannesson, formaður ÍUT.
Kynnir á samkomunni verður Einar Björnsson, fulltrúi
Áfengisvarnarnefndar Reykjavíkur.
OHum er heimill ókeypis aðgangur meðan hiisrúm levfi.
NEFNDIN.
Ellert B. Schram.