Morgunblaðið - 09.11.1968, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 09.11.1968, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. NÓVEMBER 1968 130CT0R ZHÍlAGO ll'SLENZkUR T-E-XTl Sýnd kl. 4 og 8.30 Aðgöngumiðasala frá kl. 2. liiý Jerry Cotton-mynd: Demantaránið mikla TÓNABÍÓ Sími 31182 ÍSLENZKUR TEXTI (The Fortune Cookie) Víðfræg og snilldar vel gerð, ný, amerísk gamanmynd. — Myndin er gerð af hinum heimsfræga leikstjóra Billy Wilder. Walter Matthau fékk „Oscars-verðlaunin“ fyrir leik sinn í þessari mynd. Jack Lemmon Walter Matthau Sýnd kl. 5 og 9. Harðskeytti ofurstinn (Lost Command) Hörkuspennandi og viðburða rík ný amerísk stórmynd í Panavision og litum með úr- valsleikurum. Anthony Quinn Alain Delon, George Segal. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Hörkuspennandi og mjög við- burðarík ný litmynd, um æf- intýri F.B.I. lögreglumanns- ins Jerry Cotton. George Nader, Heins Weiss, Silvie Solar. ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. tl.fTítl! iaafícE Ms. Baldur fer til Vestfjarðahafna 13. þ. m. Vörumóttaika á mánudag og þriðjudag til Patreksfjarð- ar, Bíldudals, Þingeyrar, Flat- eyrar, Suðureyrar, Bolunga- víkur og ísafjarðar. TÆKNISKÓLINN heldur dansæfingu í SILFURTUNCLINU í kvötd frá kl. 9 — 2. ATH.! STÚLKUR VELKOMNAR. ELDRIDAI\I8A- KLÚBBURIl GÖMLU DANSARNIR í Brautarholti 4 kl. 9 í kvöld. Söngvari SVERRIR GUÐJÓNSSON. Sími 20345. ENDALAUS BARÁTTA COLOUR PANAVISION* Stórbrotin og vel leikin lit- mynd frá Rank. Myndin ger- ist í Indlandi, byggð á skáld- sögu eftir Ranveer Singh. Aðailhlutverk: Yul Brynner, Trevor Howard, Harry Andrews. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Heimsfræg mynd í sérflokki. ÞJÓDIEIKHÚSID mn og MATTI Sýning í kvöld kl. 20. HUNMSILMUR Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15—20, Sími 1-1200. ÍEIKFÉLAG reykiavikur; YVONNE í kvöld. 2. sýning. MAÐUR OG KONA sunnud. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14, sími 13191. DULBÚNIR NJÓSNARAR (les barbouzes) Mjög spennandi og gaman- söm, ný, frönsk sakamála- og gamanmynd. Danskur texti. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 9. Indíánahöfðinginn WIKINETOU KRICERs* HBVDINGEN' Wimfoio fmðldspœndende Wesfern l FARVER «j CIHEMASC0PE LEX BARKER PIERRE BRICE KARIN DOR Sérstaklega spennandi kvik- mynd í litum og Cinema- Scope. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5. SAMKOMilR Boðun fagnaðarerindisins á morgun. sunnudag, Austur- götu 6, Hafnarfirði kl. 10 f. h Hörgshlíð, Reykjavík kl. 8 e.h. Bænastaðurinn Fálkagötu 10. Kristilegar samkomur sunnu daginn 10. nóv. Sunnudaga- skóli kl. 11 f. h. Almenn sam koma kl. 4. Bænastund alla virka daga kl. 7 e. h. Allir velkomnir. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu Þegar amma var ung Cullkorn úr gömlum revíum Spánskar nætur ’23 Haustrigningar ’25 Eldvígslan ’26 Lausar skrúfur ’29 Fornar dyggðir ’38 Hver maður sinn skammt ’41 Forðum í Flosaporti ’40 Nú er það svart ’42 Allt í lagi lagsi ’44 Vertu bara kátur ’47 Upplyfting ’46 . Fegurðarsamkeppnin ’50 Gullöldin okkar ’57 4H leikarar skemmta MIÐNÆTURSÝNING í Austurbæjarbíói í kvöld, laugardagskvöld kl. 23.30. Miðsala frá kl. 16.00 I dag. — Sími 11384. Húsbyggingarsjóður Leikfélags Reykjaviicur. Sími 11544. 4. VIKA BLAÐAUMMÆLI: "HER-l NAMSl lARInJ ... Ómetanleg heimild ... stórkostlega skemmtileg. Morgunblaðið. ... beztu atriði myndairinnar sýna viðureign hersins við griimmdarstórleik náttúrunn- ar í landinu. Þjóðviljinn. Verðlaunagetraun. „Hver er maðurinn?" Verðlaun 17 daga Sunnuferð til Mallorea fyrir tvo. Sýnd kj. 5, 7 og 9. Bönnuð yngri en 16 ára. laugaras ■=3iym Símar 32075 og 38150. Vesalings kýrin (Poor Cow) For unge om unge af unge Athyglisverð ný ensk úrvals mynd í litum, eftir sam- nefndri metsölubók (Poor Cow) Nell Dunn’s. Lögin í myndinni eru eftir Donovan og aðalhlutverk leika hinir vinsælu ungu leikarar Terence Stamp og Carol White. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Síðustu sýningar. - I.O.C.T. - l.O.G.T. Barnastúkan Æskan nr. 1 heldur fund í Templarahöll- inni við Eiríksgötu á morg.un kl. 10,30 f. h. Kosning emb- ættismanna — framhaldssag- an — viðtöl — spurninga- þáttur. — Gæzlumeun, PILTAR, EFÞlÐ FIGIÐ UNMUSTt/NA ÞÁ Á ÉG HRINGANA /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.