Morgunblaðið - 09.11.1968, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. NÓVEMBER 1968
25
(utvarp)
LAUGARDA GUR
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00
Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30
Fréttir og veðurfregnir. Tónleik-
ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur
úr forustugremum dagblaðanna.
9.15 Morgunstund barnanna: Jón
as Jónasson endar söguna um
Litlakút og Labbakút (3). 9.30
Tilkynningar. Tónleikar. 10.05
Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25
Þetta vil ég heyra: Guðmundur
Árnason kennari velur sér hljóm
plötur. 11.40 íslenzkt mál (endur
tekinn þáttur .Á.Bl.M.).
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til-
kynningar. 12.25 Fréttir og veð-
urfregnir. Tilkynmngar.
13.00 Óskalög sjúklinga
Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir.
14.30 Þátturinn okkar
Baldvin Björnsson og Sverrir
Páll Erlendsson hafa umsjón með
höndum.
15.00 Fréttir — og tónleikar
15.30 Á líðandi stund
Helgi Sæmundsson ritstjóri rabb-
ar við hlustendur.
15.50 Harmonikuspil
16.15 Veðurfregnir
Á nótum æskunnar
Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein-
grímsson kynna nýjustu dægur-
lögin
17.00 Fréttir
Tónistundaþáttur barna og ungl-
inga
Jón Pálsson flytur.
17.30 Þættir úr sögu fornaldar
Heimir Þorleifssor menntaskóla-
kennari talar um landa pýramíd
anna, Egyptaland.
17.50 Söngvar í léttum tón
Ruby Murry syngur írsk lög
18.20 Tilkynningar
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins
19.00 Fréttir
Tilkynningar
19.30 Daglegt líf
Árni Gunnarsson fréttamaður
stjórnar þættinum.
20.00 Frá franska útvarpinu:
Sónata fyrir flautu, fiðlu og
hörpu eftir Claude Debussy
Gabriel Fumet, Setrak Koulak-
sezian og Martine Geliot leika.
20.15 Leikrit: „Mánuður í sveitinni"
eftir Ivan Turgenjeff
Áður útv. í marz 1959. Endur-
tekið nú á 150 ára afmæli skálds
ins.
Þýðandi: Halldór Stefánsson
Leikstjóri: Þorsteinn ö. Stephen
sen. Persónur og leikendur:
Natalía
Helga Valtýsdóttir
Rakíta
Guðmundur Pálsson
Beljaéefí
Bessi Bjarnason
Spígelskí
Rúrik Haraldsson
Arkadí
Róbert Arnfinnsson
Bolshitsoff
Þorsteinn ö. Stephensen
Vera
Guðrún Ásmundsdóttir
Katja
Helga Bachmann
Anna Semjonovna
Anna Guðmundsdóttir
Lisaveta
Guðrún Stephensen
Matvej
Árni Tryggvason
Kolja
Ásgeir Freysteinsson
Þulur
Lárus Pálsson
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Danslög
23.55 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
(sjlnvarpj
LAUGARDAGUR
9.11 1968.
15.00 Frá Olympíuieikunum
17.00 Enskukennsia
Leiðbeinandi: Heimir Áskelsson.
31. kennslustund endurtekin
32. kennslustund frumflutt
17.40 íþróttir
Hlé
20.00 Fréttir
20.25 Opið hús
Einkum fyrir unglinga. Gestir
m.a.: Kristín Ólafsdóttir, Dúmbó
sextettinn og Guðmundur Jóns-
son. Kynningar annast Ólafur
Þórðarson og Steinar Guðlaugs-
son
21.05 Grannarnir
(Beggar my Neighbour) Brezk
gamanmynd eftir Ken Hoare og
Mike Sharland. Aðalhlutverk: Pet
er Jones, June Whitfield, Reg
Warney og Pat Coombs.
21.35 Horfin sjónarmið
(Lost Horizon Bandarísk kvik-
mynd gerð af Frank Capra, og er
hann einnig leikstjóri. Aðalhlut-
verk: Ronald Colman, Jane Wyatt
Margo Edward, Everett Horton,
Thomas Mitchell og John How
ard.
23.35 Dagskrárlok
Opið allan sólahringinn
Höfum á boðstólum heitan mat og kaldan mat,
smurt brauð, samtokur, öl, gosdrykki og kaffi.
SENDUM HEIM.
Sólarkaffi
Auðbrekku 43, Kópavogi, sími 42340.
Fegurstu bólstruðu húsgögnin
finnið þér hjá Georg Kofoed.
Áklæðaverkstæði vort er full-
komið — og þér getið ávallt
fengið bólstrun og sessur af QFORG KOFOKD
þeirri þykkt og þeim þétt- M0BELETABLISSEMENTíi
leika sem emmitt hent- st0reKongensgade27-Telefon158544
ar yöur Köbenhavn.
BÖRNUNUM
LÍKAR
ÞAÐ!
Fœst í nœstu
Kaupfélagsbúð
LJOS&
ORKA
TOKUM UPP í CÆR
NÝJA SENDINGU AF
Glæsilegum kristullömpum
LJOS & ORKA
Suðurlandsbraut 12
sími 84488
LJ ÓS& ORKA
TÓKUM UPP í CÆR NÝJAR SENDINCAR AF ★ LOFTLÖMPUM ★ VEGGLÖMPUM ★ BORÐLÖMPUM ★ GLERLÖMPUM ★ MÁLMLÖMPUM Fjölbreytt úrval at ódýrum lömpum Notið tœkifœrið og gerið góð lampakaup
ILJÓS & ORKA
i jhí: I Suðurlandsbraut 12
1 simi 84488
LJOS&
ORKA
LANDSINS MESTA
LAMPAÚRVAL
OPIÐ í DAC
TIL KL. 4
LJÓS & ORKA
Suðurlandsbraut 12
sími 84488