Morgunblaðið - 28.11.1968, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. NÓVEMBER 1968
11
,Harði‘ hdpurinn er okkar höfuðverkur
Rœtt við Örn Helgason, sálfrœðing, um
misferli reykvískra barna og unglinga
„INNBROTSÞJÓFARNIR
reyndust v-era tveir ellefu ára
drengir". „í Ijós kom, að nokk-
ur böm höfðu framið innbrot-
in og unnið skemmdarverkin".
„Þama voru að verki tvær 14
ára stúlkur". „Vitnið gat gefið
lýsingu á árásarmanninum og
taldi hann hafa verið 14—15
ára“. „Þegar hömin vom farin,
uppgötvuðu tvær starfsstúlkn-
anna að veski þeirra vora horf-
in“. — Æ ofan í æ má lesa eitt-
hvað þessu líkt í lögreglufrétt-
um dagblaðanna nú og við
hrökkvum við. Hvað er þarna að
gerast? Em lögbrot að v-erða
eitt helzta tómstundagaman
fjölda bama og unglinga? Eða
höfum við lengi búið við slíkt
ástand án þess að vita af því?
Með þessar spurningar ofar-
lega í huga göngum við á fund
Arnar Helgasonar, sálfræðings,
og starfsma>mns Barruaverndar-
nefndar Reykjavíkur. Og við
spyrjum fyrst: „Hefur afbrotum
barna og unglinga fjölgað meir
að imdanjfömu en eðlljlegt get-
ur talizt með hliðsjón af vax-
andi íbúafjölda bongarinnar?“
„Þetta er mjög svo erfið spurn
ing“, segir Örn. Til eru að vísu
skrár yfir fjölda þeirra barna og
uniglinigia, sem Bamaveimdar-
nefnd hefur haft afskipti af
vegna misferlis þeirra en við
vitum bara ekki, hversu rétta
mynd þessar skrár gefa.
Og örn dregur fram skýrsl-
ur Barnaverndarnefndar
Reykjavíkur. Taflan yfir mis-
ferli barna og unglinga árið
1967 lítur þannig út:
annarra brota, t.d. flakks, úti-
vistar og ölvunar, er háð eftir-
liti, sem er mjög breytilegt frá
einum tíma til annars.
Þá gefa þessar tölur heldur
ekki rétta mynd af vandanum,
þar sem töflurnar sýna ekki ná
kvæmlega fjölda þeirra barna og
unglinga, sem lenda í ítrekuð-
um afbrotum, og ekki heldur skil
greina þær brotin nákvæmlega
eftir eðli þeirra. í raun og veru
er stór hópur þessara barna lít-
ið vandamál. Vandamálið eru
fyrst og fremst þau börn, sem
lenda aftur og aftur í skýrslum
lögreglunnar fyrir alvarleg af-
brot.
— En hver er þá meginþróun
in á því sviði?
— Mikil fjölgun alvahlegri
brota einkum tvö síðustu árin.
Þesisi fjölgun á rætur sínar að
rekja til þess að árið 1966 fór
að bera á myndun „harðs“ hóps
barna og unglinga á aldrinum
12,13 ára og upp í 16 ára. Þessi
hópur er að vísu ekki ýkja stór
ennþá, en ég hef það á tilfinn-
ingunni, að 'hann sé allibaf að
stækka. Meginástæða þessa er,
að við getum ekki gripið til
neinna úrræða, sem að gagni
megi koma við þessi börn.
— Er fjölldi afbrota reyk-
vískra barna og unglinga sam-
bærilegur við það, sem gertst
með öðrum þjóðum?
— Við f slendingar höfum löng
um stært okkur af litlum fjölda
afbrota, en ég held, þó ég hafi
enga örugga vissu fyrir því, að
afbrot barna og unglinga i
Reykjavík hafi fyllilega náð
I H < SJi H O >H ■ eJ >H rt H s rH 8 o, a P bCV( ao'o ÍH r-) A *• o u x> a a ►H U ■H M rt H bft Ifl > OH n * Ví $ TJ »H Í t*rH H O ® o> o, M «0 t/1 4* 3 3 rt be > *H O -H Þ< 4* *P L H m o > P "H 3 S Melðsl °g hrekklr a i ■H XD U ■H *» U *» •H >. || 'O * rt +-> *H O rt u (- jo
7 -ára; P 3 1 . 2 3
s 3 3 3
8 árá p 3 2 1 3
s 1 1 1
9 ára p 8 14 lo 2 1 27
s
lo ára p 5 2 3 4 1 lo
s 1 1 1 .
11 ára p 22 21 6 11 1 1 3 43
s
12 p 17 18 6 5 3 1 2 35
s 3 2 1 3
13 ára p 23 2o 8 1 5 1 1 1 3 4o
8 1 .2 2
14 ára P 71 49 28 2 14 13 2 5 1 114
S lo 3 2 7 3 2 17
15 ára- P 43 9 11 1 7 16 2 9 5 6o
s 18 • 1 18 2 4 25
16 ára p 36 lo 5 2 9 12 1 18 1 58
8 11 1 1 12 1 • 4 19
stúi) samt Hs tirB 231 48 146 lo 77 1 6 1 6o 2 46 4o 6 8 35 8 15 3 393 71
A13.8 2791 156 i 78 7 62 86 6 8 43 18 464
„Við getum svo í framhaldi af
þessu liðið á niðurstöðutölur
sams konar töflu frá næsta ári
á undan", segir Örn.
þeim fjölda sem sambærilegur er
við aðrar þjóðir, jafnvel það,
sem þar er kallað slæmt ástand.
— f hverju er svo . starf
Bamavemdamefndair fióligið?
Piltar samula Stúlkur aamtals 191 46 127 8 14 3 2 50 33 26 10 5 4 19 12 7 4 258 66
Alla 237 135 14 5 50 59 10 9 31 11 324
— Hvað getum við svo lesið
úr þessum tölum?
— Ég vil nú sem minnst úr
þeim lesa segir örn, vegna þess
hve ófullkomnar töflurnar em.
Þó býst ég við, að þrír fyrstn
dálkarnir: hnupl og þjófnaðir,
innbrot og svik og fálsanir, sýni
nokkuð vel tölu þessara brota,
því talsvert kapp er alltaf lagt
á að upplýsa þessi mál. Hins
vegar vitum við, að skráning
— Starf nefindarininair vegna
misferlis barna og unglinga er
aðallega tvíþætt, fyriirbyggjandi
starf og aðgerðir til hjálpar við
komandi eftir að hann hefur
framið brotið.
Fyrrnefnda starfið felst í því
að reyna að koma í veg fyrir
afbrotin með því að grípa í
taumana, þeim mun betra er að
öl'lu jafnaði að leysa vandamál-
ið. Undanfari allra aðgerða
nefndarinnar er að safna upp-
lýsingum um viðkomandi barn
eða ungling: gera sér grein fyr-
ir aðstæðunum. Mörgum böm-
um er hægt að hjálpa á tiltölu-
legan auðveldan máta: það er að
segja þeim, sem eru lítið vanda-
mál. Mörgum börnum er næg áð
vönun að koma í kiast við lög-
regluna og þau láta þá reynslu
sér að kenningu verða. Öðruim
börnum þarf að hjálpa betur.
Við erum einmitt núna að byrja
með nýja hjálparstarfsemi, sem
felst í því, að sjálfboðaliðar,
venjulegir borgarar, taka að sér
að hafa eftirlit með bömum og
unglingum, sem þess þurfa með.
Á þessa starfsemi er harla lítil
reynsla komin ennþá, en ég tel,
að á þennan hátt megi hjálpa
mörgum börnum sem ekki eru
komin í of mikil vandræði.
Svo eru það börnin og ungl-
ingarnir, sem forherðast í brot-
unum: „harði“ hópurinn, sem ég
minntist á áðan. Þessi börn eru
okkar höfuðverkur, því ekki er
um auðugan garð að gresja,
hvað úrræði snertir. Nokburn
hluta þessa vandamáls höfum við
leyst með því að senda bömin
í sveit, en allir eru sammála um,
að það er ekki um neina fram-
tíðanlausn að ræða.
— Hvað með Breiðavíkurheim
i'lið?
Jú, rekstur þess hefur gengið
með miklum ágætum undanfar-
in ár. Breiðavíkurheimilið er
eina opinbera uppeldisstofmm-
in, sem við eigum aðgang að með
erfiðari drengi, en heimilið er
ekki fyrir Reykjavík eina, held-
ur allt landið. Árið 1967 dvöldu
þar 17 drengir, þar af 14 úr
Reykjavík. Breiðavíkurheimilið
eitt dugar þó engan veginn til.
— Og ekkert stúlknaheimili
— Nei. Bftir að Bjarg var lagt
niður — reyndar var það ekki
rekið af ríkinu — er ekfkert heim
ili til fyrir stúlkur, sem eiga í
erfiðleikum.
Hverjar telur þú, Önn, meg
inástæðunnar fyrir því, að reyk
vísk börn lenda í misferli?
— Ástæðurnar eru sjáifsagt
margar í hverju einstöku tilfelli.
Rannsóknir ytra sýna, að heim-
ilisástæður og vissir sálrænir
eiginleikar hafa fylgni við af-
brotahneigð og gæti ég trúað, að
reynslan hér á landi sé ekki ó-
svipuð.
Þarna mætti margt til nefna:
fáitækt, húsnœðisleiysi, rof
fjölskyldutengsla, ósamkomulag
heima fyrir o.fL o.fl. En engar
rannsóknir á þessu sviði hafa
farið fram hér.
— 'Hvernig reynaist foreldram-
ir til saimstairfs við Barnavemdar
nefnd?
— Ástandið í þeim efnum hef
ur farið mjög batnandi á undaín
fömum árum og nú, fremur en
áður, lítur almenningur á Barna
vemdamefnd sem almenna
þjónustustofnun.
— Hvað ber framtíðin svo í
skauti sínu?
— Ég býst við, að starf Barna
vemdamefindar í samrnbandi
við þau börn, sem teljast til auð
leystari vandamálanna, verði á-
fram með líku sniði og ég hef
áður frá skýrt. En það gefur
auga leið, að við verðum að
gera einhverjar ráðstafanir
vegna þess hóps barna og ung-
linga, sem við nú ráðum ekkert
við. Fjárskortur stendur fram-
kvæmdum fyrir þrifum og fátt
bendir til þess, að verulega ræt
ist úr í bráð.
En þegar kemur til þess að
leysa vandamál þessara barna,
er fyrst að hafa í huga, að í
þessum hóp eru margir mjög ó-
líkir einstaklingar. Því er engin
algild regla til, sem hægt er að
nota við lausn allra vandamál-
anna. Erlendis, þar sem þessum
málum er vel borgið, eru fyirr
hendi margar ólíkar stofnanir,
sniðnar eftir hinum ýmsu og ein
staklingsbundnu þörfum þessara
erfiðu barna. Slík sundurgrein-
ing á vafalaust langt í land hér
lendis, en sjálfsagt verður í ná
inni framtíð reynt að koma hér
upp uppeldisstofnunum fyrir
endurhæfingu þessara barna.
Þessar stofnanir, eða heimili
verða sjálfsagt minni en við
höfum þegar dæmi um og ef að
líkum lætur, staðsett í þéttbýl-
inu, eða næsta nágrenni þess.
— Hvers vegna?
— í sjálfu sér er það engin
lausn að slíta börnin úr sínu
rétta umhverfi um stundarsakir.
Borgarbörnin koma jú alltaf tii
borgarinnar aftur.
— Hvað með sérstakan ungl-
ingadómstól?
— Já, það er nú það. Unglinga
dómstóllinn er í ensk-ameríska-
kerfinu, en skandinaviska kerf-
ið, sem við styðjumst við, er
öðru vísi upp byggt. Reyndar
má segja, að hjá okkur gegni
barnavemdamefndán líku
hlutverki og unglingadómstóll-
inn í ensk-ameríska kerfinu.
Þarna er því meira uim fomvs-
atriði að ræða, sem ég tel ekki
ástæðu til að einblína um of á,
því allt hlýtur fyrst og fremst
að velta á framkvæmd málanna.
Það sem okkur vantar í grund
Öm Helgason.
vallaratriðum era víðtækar fé-
lagslegar rannsóknir til að
hyggja starfsemina á. Vissulega
er ekki við því að búast, að við
öðlumst með þeim neinn fullnað
arsannleika, en þær geta gefið
okkur ómetanlega vísbendingu
um, hvernig bezt verður að snú-
ast við þessum málum í framtíð-
inni.
Slíkar félagslegar rannsóknir
eru óhjákvæmileg forsenda þess
að við getum tekizt á við þennan
vanda af fullri röggsemi.
Basar
kvennadeildar Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra verður
haldinn laugardaginn 30. nóvamber kl. 14, að Háaleitis-
braut 13.
Margir eigulegir munir. Fatnaður, kjólar, kápur
og slá á böm og fullorðna Skór í úrvali.
Jólavarningur, kökur og margt fleira.
Lukkupokar. Skyndihappdrætti. Allt ódýrt.
Athugið. Safaanýrarstrætisvag.n stanzar við húsið.
STJÓRNIN.
HELLU
RANGARVÖLLUM
Söluþjónusta — Vömafgreiðsla ÆGISGÖTC 7. —
Símar 21915—21195.
Tvöfalt einangrunargler framleitt úr úrvals vestur-
þýzku gleri. — Framleiðsluábyrgð.
LEITHí TILBOÐA —
Eflið íslenzkan iðnað.
hagsmunir.
Það eru viðurkenndir þjóðar-