Morgunblaðið - 01.12.1968, Page 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. DESEMBER 1968
Skipulagsbreytingin er
spor fram á við
— segir Pétur Sigurðsson í viðtali
— við Morgunblaðið um ASÍ-þingið
AÐFARARNÓTT föstudags,
Það voru systumar Kristín og Margrét Þórðardætur Berg-
staðstræti 60 í Rvk. sem voru svo heppnar að hreppa aðra
Mercedes Benz-bifreiðina í Landshappdrætti Sjálfstæðis-
flokksins. Var þeim afhent bifreiðin í gærmorgun, og er
myndin tekin við það tækifæri. Hinn bíllinn, sem féll á nr.
41867, er enn ósóttur, og getur handhafi þess miða gefið sig
fram á aðalskrifstofu Sjálfstæðisflokksins við Austurvöll.
Skattstjórar á fundi
— Erindi flutt um skattamál
er leið að lokum 31. þings
ASÍ, átti fréttamaður Mbl.
viðtal við Pétur Sigurðsson,
ritara Sjómannasambands jís-
lands um þingið og helztu
mál þess. í viðtalinu skýrir
Pétur Sigurðsson ítarlega frá
aðdraganda hinna víðtæku
skipulagsbreytinga, sem sam-
þykktar voru á þingi ASÍ og
meginefni þeirra- Ennfremur
ræðir hann nokkuð um at-
vinnu- og kjaramálin í ljósi
ríkjandi viðhorfa.
— Hjelztu mál þessa AlþýSu-
aambamdisþiings hatfa að minium
dómi verið laga- og skipuiliaigs-
rrvál og viðlhorfin til atvimnu- og
kjiairamáfla, eem hfljóta aið vera í
brennidiepli eins og nú stendur,
segir Pétiur Siigiurðsson.
— Þið hafið unnið lengi að
skipulagsmálunum?
— Jlá, það hefur verið unnið
nokkuð lengi að þeim. Á kjör-
tímaibili Alþýðusambandsstjómar
1964—1966 kaius þáverandi mið-
stjóm menn úr sínuim röðum til
þess að endurskoða lögin í fram-
hiafldi af því, sem þá baifði þeg-
ar verið unnið, en þegar fraim
í BÓtti varð Ijósrt, að la.usn máls-
iims var óviðráðanleg með ein-
hliða skipun þessarar nefindar og
vaæð það því úr að þáverandi
miðstjóm ASÍ leiitaði ti'l þeirra
sem þá voru í minnihluta inruan
ASÍ og þuðu að ti'lnefna menn
í nefndina. Til þess voru vald-
ir við Óskar Haligrímsson.
Drög að skipulagsbreytingun-
um voru lögð fram á þingi ASÍ
1966 og það þing saimþykkti raun
ar rammayfirlýsingu, sem starf-
Missfi stjórn
ó bílnum
TVÍTUGUR maður hiaut slæmt
höfuðhögg og skarst illa á anö-
liti, þegar bíll hans skall á ljósa-
staur við sundlaugarnar í Laug-
ardal í vilkunni. Maðurinn var
fluttur í Slysavarðstofuna.
Maðurinn, sem var einn í bílr.-
um, var á leið austur Sundlauga-
veg. Á móts við sundlaugamar
missti hann allt í einu stjcrn á
bílnum, sem skall á ljcsastaur
og gekk stáurinn langt inn í
vélarhúsið.
að var eftir. Á því þingi var
ákveðið að h-aldia aukaþin'g h-aiust
ið 1967 og kjörinn fjölmenn
Pétur Sigurðsson
nefind tifl þess að vinna að mál-
inu fram til þess, en sú nefnd
kaus sér afbur séristaika vinnu-
nefnd. Aukaþimginu var svo
frestað fram í ársbyrju-n 1968
vegna efn-ahiagsaðgerða stjómar-
TILBOÐ í smíði Breiðholtsskól-
ans hafa verið opnuð hjá Inn-
kaupastofnun Reykjavíkur.
Reyndist vera 41 milljón króna
munur á hæsta og lægsta tilboði,
en öll voru þau hærri en kostn-
aðaráætlun arkitekta og verk-
fræðinga bygginardeildar borg-
arverkfræðings. Alls komu 9 til-
boð í skólann, en miðast þau við
plastglugga eða tréglugga, því
ekki hefur verið tekin endanleg
ákvörðun um hvort hvort notað
verður og plastgluggarnir hækka
tiiboðin.
Lægsta tilboð var frá Bygg-
in-ga-f é 1-ag i-nuí él aig i n-u Ármamns-
fell, sem hljóðaði upp á kr.
66.042.381 með plastgluggum. En
kostnaðaráætlun er 65.664.486
valda sl. 'haust og anma ASÍ af
þeim tsökum.
Á aulkaþingiinu, sem hialdið
var fyrr á þessu ári vomi svo
skiptar skoðanir á málinu, að
saimþykkt var að fresta því tíl
næsta reglulega þin-gs, þ.e. þes-sa
þiin-gs og kosin 7 mainna nefind til
þess að umdiirbúa málið fyrir
þingið á gru-ndvelli samþykflcta
au'kaþin-gl-dnis, en með tilliti til
þeirra athugasemd-a og ábeind-
iniga, sem þar höfðu kamið firam.
Áranigu-rinn aif stiörfum þessarar
nefnd-ar er það frv. að nýjum
lögum Alþýðusambandlsinis, sem
samþykkt var hér í gærkvöldi.
— Telur þú mikinn ávinning
af þessum skipulagsbreytingum?
— Ég hef alltaf talið, að mið-
að við núverandi skipulag væru
allar breytingar til bóta. Ég tel
þessa breytingu stórt spor fram
á við, þótt hún gangi of skammt
að mínum dómi. Ég hefði viljað
leggja meiri áherzlu á, að lands
samböndin væru sá grundvöllur,
sem öll félögin yrðu skylduð til
að skipa sér í, að ákveðnum um
þóttunartíma liðnum. Að vísu
eru landssamböndin með þessum
breytingum viðurkennd sem
grundvöllur Alþýðusambandsins
en þau félög, sem standa fyrir
utan þau hafa sjáifidæmi um það,
hvort þau gerast aðilar að lands-
samböndum eða ekki.
Kjörtímabil ASÍ-stjórnar leng-
ist úr 2 árum í 4 ár og jafnframt
er fjölgað í miðstjórninni úr 9 í
15 og fjölgað mjög mikið í sam-
bandsstjórn, sem á að halda fund
a.m.k. árlega. Innan verkalýðs-
hreyfingarinnar er það algjört
nýmæli að í þessu tilfelli fá lands
samböndin að ráða ákveðnum
Framhald á bls. 23.
kr. Breiðholtsskóli ex boðinn út
í heilu la-gi. 1. áfianigi, sem er
amddyri og barnia.S'kólaiálm-a, á að
verða tilbúin 1. september 1969.
Annair áfamigi, se-m í eru sfcóla-
stofur og íþróKasalur, á að
verða tillbúin í ágúiat 1970. O-g
þriðji áfaiBigi, uniglinigadeild sikól
ans, á að verða tiilibúin í ágúst
1971. Þó ekki sé búið að táka
á'kvörðun uim glugigaefini, er h-ægt
að hefj-a vei’kið, að sögn To-r-
benis Friðrifcssonair, innkaiupa-
stjóra Reýkj-avíkiurborgair.
Tilboðin í skólann voru þessi:
Byggingarfélagið Ármannsfell
66.042.381 kr., Böðvar Bjarnason
og Böðvar Böðvarsson 67.680.000
kr„ Breiðholt hf. 73.154.000 kr„
Iðnplast hf. 73.972.000 kr„ Svein-
björn Sigurðsson 74.823.234 kr„
Árni Jóhansson og Brún hf. 79.
700.000 kr„ Byggingarver hf.
79.780.650 kr„ Öndvegi hf. 91.
140.000 kr. og Friðgeir Sörlason
107.060.000 kr.
Á FIMMTUDAG og föstudag
hélt Skattstjórafélag íslands að-
alfund sinn. Sóttu hann hinir 9
skattstjórar landsins, 2 deildar-
stjórar frá Skattstofunni í Rvík,
ríkisskattstjóri, vararíkisskatt-
stjóri, skattrannsóknarstjóri, full-
trúi frá fjármálaráðuneytinu
og deildarstjóri skattrannsóknar-
stjóra.
Að loknum aðalfundar-störfum
voru flutt erindi: Klemens
Nobile reisir
Amundsen
minnisvnrðn
f NORSKA blaðinu Lofotposten
hinn 27. nóvember, er sagt frá
heimsókn hins 84 ára gamla
ítalska hershöfðingja og heim-
skautakönnuðar, Umberto Nobile
til Tromsö. Þar ætlar hann að
reisa tíu metra háan minnis-
varða um mennina 17, sem létu
lífið 1928, í sambandi við pólferð
hans.
Heimsókn Nöbile lauk með því
að hann lagði blómsv-eig að
styttu Roalds Amundsen, en
hann var einn þeirra sem hættu
lífi sínu við að reyna að bjarga
leiðangri ítalans. Hinn hvíthærði,
umdeildi, hershöfðingi sagði ekk-
ert þegar hann lagði stóran
blómsveig að styttu Norðmanns-
ins. Hann stóð lengi þögull og
horfði á hana og viðstaddir sáu
hve hrærður hann var þegar
hugurinn leitaði til baka til
harmleiksins á ísauðninni, sem
kostaði einn af mestu sonum
Noregs lífið. Og nú, 40 árum
síðar vill hann reisa minni-svarða
um þá sem létu lífið, nokkrir
þeirra tilheyrðu leiðangri hans
sjálfs, nokkrir björgunarleið-
angri Amunds'ens. Efst á minnis-
varðanum verður nafn Amund-
sens. Hann á að vera tilbúinn á
næsta ári, og ítalinn býst við að
afhjúpa hann sjálfur.
Tryggvason, hagstofustj. ræddi
um samvinnu skattstjóra við
hagstofuna, en störf þeirra
bygg-ja mjög á skýrSlum þaðan,
m. a. á þjóðskránni. Þá flutti
Jón Sigurðsson, ráðuneytisstjóri
í fjármálaráðuneytinu -erindi og
ræddi ýms fjárhagsmálefni. Jón
Eiríksson, skattstjóri á Akranesi
flutti inngangserindi um sam-
starf skattstjóra og skattrann-
sóknarstjóra. ólafur Níelsson,
skattrannsóknarstjóri ræddi um
ýmis atriði, m. a. nýju bókhalds-
lögin, sem ganga í gildi um
næ-stu áramót og væntanflegri
reglugerð í samfoandi við þau. Og
Sigurbjörn Þorbjörnsson ríkis-
skattstjórj ræddi um ýms fram-
kvæmdaatriði og svaraði fyrir-
spurnum.
Sigurður Nordal
Neita aö sleppa Grey
Lægsta tilboð í Breiö-
holtsskóla 66 milljónir
— Fyrsta áfanga lokið haustið 1969
— nema 13 kommúnistar í Hong Kong
— verði einnig látnir lausir
Sigurður Nordal heiðurs-
félagi Vísindafélagsins
Hong Kong, 30. nóvember NTB
BLAÐIÐ „Star“ í Hong Kong
segir í dag að ekki sé nokkur
von til þess að Kínverjar láti
brezka blaðamanninn Anthony
Grey, lausan nema 13 kommúnist
iskum blaðamönnum sem eru í
haldi í Hong Kong verði einnig
sleppt.
Útgefandi kínverska blaðsins
Ta kung Pao, sagði brezkum
kaupsýslumanni í Hong Kong að
það myndi ekki hjálpa Grey hið
minnsta þótt öll heimsins blöð
fordæmdu fangelsun hans. Kaup
sýslumaðurinn sagði útgefandan
um aftur á móti að brezk yfir-
völd i Hong Kong myndu alls
ekki láta blaðamennina 13 lausa,
fyrr en þeir hefðu tekið út refs-
ingu sína.
Star, segir að í Peking viti
menn vel að meðferðin á Grey
sé skaðleg fyrir álit landsins, en
Kínverjum sé sama um það. Ef
ekki verði hætt að skrifa um
fangelsun Greys, muni kínversk
blöð fara að skrifa eigin útgáf-
ur af meðferðinni sem blaðamenn
irnir 13 í Hong Kong sæti.
f SAMSÆTI, sem Vísindafélag
íslendinga hélt í Þjóðleikhús-
kjallaranum á föstudagskvöld í
tilefni af 50 ára afmæli félags-
ins var Iýst kjöri fyrsta heiðurs-
félaga þess. Skýrði forseti fé-
lagsins, Halldór Halldórsson,
prófessor frá því að Vísindafé-
lagið hefði kjörið Sigurð Nordal
prófessor, dr. phil., litt. og jur.
heiðursfélaga sinn fyrir þátt hans
I stofnun félagsins, störf að mál-
efnum þess og verk í þágu ís-
lenzkra mennta. Afhenti hann
-honum síðan skírteini þessu til
staðfestu.
Þetta samsæti er annað hófið
sem félagið hefur haldið, hitt var
á 25 ára afmælinu. Aðalræðuna
á föstudagskvöld hélt dr. Sig-
urður Þórarinsson, en aðrir sem
til máls tóku voru próf. Sigurður
Nordal, dr. Bjarni Benediktsson,
forsætisráðherra, Ármann Snæv-
arr háskólarektor, dr. Jóhannes
Nordal, dr. Björn Sigfússon og
Hákon Bjarnason, skógræktar-
stjóri og dr. Sturla Friðriksson,
sem tilkynnti stórgjöf til félags-
ins frá Asu Wright, en frá henni
er skýrt annars staðar í blaðinu,
og einnig gjöf Seðlafoanka ís-
lands.