Morgunblaðið - 01.12.1968, Blaðsíða 4
MORGrUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. DESEMBBR 1968
»Hretma«
auglýsir
Kjólafóður og popplín, margir
litix; nælon utan um vöggur,
hvítt, gult og graent; milli-
fóðurstrigi.
Póstsendum.
HELMA
Hafnarstraeti, sími 11877.
Sími 22-0-22
Raubarárstíg 31
SIH11-44-44
mmfíoifí
c.
Hverfisgötu 103.
Siml eftir lokun 31100.
MAGIXIÚSAR
Mawom2V símar 21190
»Wr tolruo «'-'40381 ^
LITLA
BÍLALEIGAN
Bergstaðastræti 11—13.
Hagstaett leigugjald.
Stmí 14970
Eftir lokun 14970 eða 01740.
Sigurður Jónsson.
BÍLALEIGAN
AKBRAUT
SENDUM
SÍMI 8-23-47
SNYRTIVÖRUR
CLfANSING MllK ■ SETIING LOTiOM
_LJ
Halldór Jónsson 'í
Hafnarstrætí 18
simi 22170-4 líruir
0 Fimmtíu ára fullveldi
í dag minnumst við öll fimm-
tíu ára fullveldis. íslendingar
hafa ekki eignazt nema fjórar,
þjóðlegar stórhátíðir. Það er
þjóðhátíðin 1874, fullveldishátíð-
in 1918, alþingishátíðin 1930 og
lýðveldishátíðin 1944. Þjóðhátíðis
daginn, 2. ágást, eignuðu verzl-
unarmenn sér smám saman, a.m.
k. mjög snemma í Reykjavík,
þar sem Verzlunarmannafélag
Reykjavíkur það gamla og góða
félag, beitti sér fyrir því, að
dagsins yrði minnzt ár hvert. Nú
er þessi hátíð alls staðar kölluð
verzlunarmannahelgi, nema I Vest
HELLU - RANGÁRVÖLLUM
Söluþjónusta — Vöruafgreiðsla ÆGISGÖTU 7. —
Símar 21915—21195.
Tvöfalt einangrunargler' framleitt úr úrvals vestur-
þýzku gleri. — FramleiSfeluábyrgð.
LEITIf) TILBOÐA —
Eflið íslenzkan iðnað. — Það eru viðurkenndir þjóSar-
hagsmunir.
Tryggiö
yður fyrir frost-
skemmdum á
steypu og notið
SIKA frostvara.
J. Þorlákssort & Norðmann M.
| íerðaskriístoia bankastræti ? símar 16400 12070
iSi
Einstaklingsferðir
Höfumóboðstólumogskipuleggjum einstaklingsferðir um allan heim. Reyníð
Telex ferðaþjónustu okkar.örugg ferðaþjónusta; Aldrei dýrari enoftódýrori
en annars staðar.
ieröirnar sem íóikið veiar
10 ARA ABYRGÐ
TVÖFALT
EINANGRUNAR
20ára re
ynsla hérlendis
SiM111400 FaQFRT KRISTJANSSQN&CO HF
r
10 ÁRA ÁBYRGÐ
mannaeyjum. Þar helzt gamla
nafnið enn. Stúdentar tóku að
sér að minnast fullveldisdags-
ins, 1. desember, og enn eru það
þeir, sem aðallega beita sér fyr
ir því að halda daglnn í heiðri,
nema þá á stórafmælum eins og
núna. Sérstök alþingishátíð hefur
ekki verið haldin nema I þetta
eina skipti árið 1930. íþrótta-
menn sáu um að minnast 17. júní,
fæðingardags Jóns Sigurðssonar,
forseta, fram til lýðveldistöku (a.
m.k. frá 1911 í Reykjavík), en
síðan hefur hann verið allsherj-
ar þjóðhátíðardagur, þótt íþrótta
menn setji enn sterkan svip á
hann.
• Dapurlegur gleðidagur
1. desember 1918 var einkenni-
legur dagur. Annars vegar ríkti
fögnuður 1 brjóstum manna yfir
viðurkenningunni á fullveldi fs-
lands, en hins vegar sorg í hjört-
um manna vegna spönsku veik-
innar hræðilegu, sem tók toll
handa dauðanum í hverju húsi í
Reykjavík. Ofan á það bætist
kuldi, eldiviðar- og kolaleysi og
nýafstaðið Kötlugos. Eldstólpinn
Kvenfélagið EDDA
heldur basar 2. desember kl. 2 á Hverfis-
götu 21 í húsi H.Í.P.
Vontnr innréttinguna?
Ef svo er snúið yður til okkar, sem veitum yður nánari
upplýsingar. — Hjá okkur fæst eingöngu vönduð vinna
og snyrtilegur frágangur.
Gjörið svo vel og reyniö viðskiptin.
Husgagna- og innréttingafirmað
G. SKÚLASON & HLÍÐBERG H.F.
Þóroddsstöðum — Sími 19597.
1918 — 1. desember —1968
Fullveldishátíð Stúdentafélags Háskóla íslands verður
haldin í Háskólabíói í dag kl. 14.30.
D A G S K R Á :
★ Hátíðin sett: Friðrik Sophusson, stud jur., formaður
hátíðarnefndar
★ Ávarp: Ólafur G. Guðmundsson, stud med., formaður
S.F.H.f.
k Blásarakvartett: Litla lúðrasveitin Ieikur.
★ Stúdentastjaman afhent: Jón Ögmundur Þormóðsson,
stud jur., form. stúdentaakademíunnar
★ Stúdentakórinn syngnr undir stjóm Jóns Þórarinssonar.
k »50 ára fullveldi“: Herra forseti íslands dr. Kristján
Eldjárn flytur ræðu.
k Þjóðsöngurinn.
k Stúdentar cru hvattir til að fjölmenna.
k Öllum heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir.
k Litla lúðrasveitin leikur frá klukkan 14.
STÚDENTAFÉLAGH).
úr Kötlugjá hafði sézt frá Reykja
vík, þegar skyggja tók á þessum
löngu frosthörkukvöldum, og
vart varð öskufalls í bænum. Það
áraði því ekki vel, þegar fyrsta
fullveldisárið hófst.
Samstaða fyrir öllu
Á ýmsu hefur gengið síðan.
Þjóðin hefur átt í efnahagsörðug
leikum fyrr en nú, — en alltaf
hefur birt aftur til. Nú dugar
ekkert barlómsvíl, heldur verður
fólk að taka höndum saman í
anda þjóðhollustu og bjartsýni.
Við fáum ekki ráðið við afla-
leysi og verðhrun á mörkuðum
okkar erlendis en við getum ráð
ið við bölmóðsdrauginn, sem okk-
ur íslendingum er alltof tamt að
bjóða til setu á bekkjum okkar
og hlusta á svartsýnisþulur hans.
Látum hann ekki draga úr okk-
ur kjark, heldur gefum okkur þá
afmælisgjöf að reka hann á dyr
og hefjast handa um að bæta,
betra og fegra þjóðlíf okkar og
þjóðfélag. Þá þarf engu að
kvíða.
Til hamingju með daginn!