Morgunblaðið - 01.12.1968, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. DESEMBER 1968
5
IGAVPLáST
HOFUM AFTUR FYRIRLIGGJANDI
ÞETTA STERKA HARÐPLAST
í MIKLU LITAÚRVALI.
IGAVplast er gæðavara.
IGAVplast er ódýrt.
IGAVplast er gott að vinna.
IGAVpLastplatan er 130x280 cm. að stog 19 mm.
HÖFUM AFTUR FYRIRLIGGJANDI
PLASTHÚÐAÐAR SPÓNPLÖTUR 13 og 19 mm.
R. GUDMUNDSSON S KVARAN HF.
ARMÚLA 14, REVKJAVÍK, SÍMI 35722
ÍSLENDINGA
SÖGURNAR
Stolt hvers
islenzks
heimilis.
Er völ á
veglegri
gjöf?
ANCLI - SKYRTUR
COTTON-X = COTTON BLEND
og RESPI SUPER NYLON
Fáanlegar í 14 stærðum frá nr. 34 til 47.
Margar gerðir og ermalengdir.
Hvítar — röndóttar — mislitar.
ANCLI - ALLTAF
Um átta flokka að vel jja
Heiídarútgáfa íslendingasagnanna er 42 bindi. Henni er
skipt í 8 flokka. Bindafjöldi hvers flokks er frá tveimur
upp í þrettán bindi. Þér getið því eignast heildarútgáfuna
smám saman, eða gefið vinum og kunningjum einn og
einfi flokk í senn.
Hagkvæmar afborganir
íslendingasagnaútgáfan býður hagstæða afborgunarskil-
mála. Útborgun er 1/4 kaupverðs og mánaðarlegar af-
borganir frá kr. 500,00 til kr. 1000,00. Afborgunarkjör eru
bundin kr. 2100,00 lágmarkskaupum. Gegn staðgreiðslu
er veittur 10% afsláttur, ef keypt er fyrir kr. 2100,00 eða
meir. Heildarútgáfan verð kr. 16000,00.
Allar nánari upplýsingar veita bóksalar og aðalumboðið í
Kjörgarði.
ÍSLENDINGASAGNAÚTGÁFAN HF
KJÖRGARÐI, LAUGAVEGI 59. SÍMI14510, PÓSTHÓLF 73.
Nafn
Heimili
Sendist til fslendingasagnaútgáfunnar, pósthólf 73, Reykjavlk.
SETBERG
$veinn Sæmundsson
©AUGLÝSINGASTOFAN
ISTRIÐI Sveinn Sæmundsson
OG STÓRSJÓUM
nyjar
á friðar-
um
strídstímum
sjomenn
f þessari bök er sagt frá baráttu fslenzkra sjómanna við hafið
og hln eyOandi öfl heimsstyrjaldarinnar slðarl. Frá mlskunnar-
leysi hernaðarins á hafínu og hvernlg saklausum mðnnum var
haldíð I fangelsi og misþyrmt af erlendum hermönnum svo að
segja I hjarfa höfuðborgarinnar.