Morgunblaðið - 01.12.1968, Page 6

Morgunblaðið - 01.12.1968, Page 6
6 MORG-U'NB'LAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. DESEMBER 1968 Húsbyggjendur Milliveggjapl., góður lager fyxirl. Einnig hellur, kant- steinar og hleðslusteinar. Hellu- og steinsteypan sf., við Breiðholtsv. Sími 30322. Loftpressur — gröfur Tökum að okkur múrbrot og sprengingar og einnig gröfur til leigu. Vélaleiga Símonar Símon- arsonar, sími 33544. Barnabækur Beztar frá okkur. Gjafavörur — Bókamark- aður Hverfisgötu 64 — Sími 15-885. Kaupið ódýrt Allar vörur á ótrúlega lágu verðL V erksmið jusalan Laugavegi 42 (áður Sokka- búðin). Hangikjöt Nýreykt sauðahangikjöt og lambahangikjöt, g a m 1 verðið. Kjötbúðin Laugavegi 32. Iðnaðarhúsnæði 7*—99 fermetra innarlega við Laugaveg til leigu. — Sími 20411. Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir. Hemlastilling hf, Súðavogi 14. - Sími 30135. íbúð — húshjálp 1—2ja herb. íbúð óskast til leigu. Húshjálp kemur til greina. Uppl. í síma 20854. Overlockvél ósócast. Simi 14112. Hördúkaefnin rautt, breidd 178. Hvítt prjónanælon. Póstsendum. Anna Gunnlaugsson, Laugavegi 37. Jóladúkar jólarenningar og jóladaga- töl. Gamla verðið. Póst- sendum. Anna Gunnlaugsson, Laugavegi 37. Ódýr matarkaup Nýr lundi 15 kr. kg. Fol- aldahakk 75 kr. kg. Bein- laust kæfukjöt 57 kr. kg. Nautahakk 130 kr. kg. Kjöt búðin, Laugav. 32, s. 12222. Húsbyggjendur Tökum að okkur smíði á innréttingum. Kynnið yður verð og greiðslukjör. — Smíðastofan, Súðavogi 50, sfími 35609. Til kaups óskast VEÐSKULDABRÉF vel tr. Tilb. sendist afgr. Mbl. fyr- ir n. k. miðvikudag, merkt: „Hagkvæm viðskipti 6417“. Heítur og kaldur matur Smurbrauð og brauðtertur. Leiga á dúkum, glösum. diskum og hnífapörum. Út- vegum stúlkur í eldhús og framr. Veizlustöð Kópav., sími 41616. Bach-tónleíkar i Laugarneskirkju I Laugarneskirkju í dag verður hátíðarmessa kl. 2. Einnig verð- ur þar altarisganga. t messuxmi verða fluttir 3 þættir úr H-moil messu eftir þýzka tónskáldið Jóhann Sebastian Bach. Flytjendur verða: Guðfiinna Ólafsdóttir, Asta Thorsteinsson, Sólveig Björl- ing, Halldór Vilhelmsson og Gústav Jóhannesson. FRÉTTIR Góðtemplarahúsinu þriðjudaginn 3. des. kl. 8.30 stundvíslega. Hversu lengi ætlið þér að haltra til beggja hliða? Sé Drottinn hinn sanni Guð, þá fylgið honum. (1. Konungabók, 18.21) f dag er sunnudagur 1. desember og er það 336. dagur ársins 1969. Eftir lifa 30 dagar. 1. sunnudagur i jólaföstu. Fullveldisdagurinn. fs- land sjálfstætt ríki 1918. Eiegius- messa. Árdegisháflæði kl. 4.05 Upplýsingar um læknaþjónustu i borginni eru gefnar i síma 18888, simsvara Læknafélags Reykjavik- ur. Læknavaktin i Heilsuverndarstöð- inni hefur síma 21230. Slysavarðstofan í Borgarspítalan um er opin allan sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. Sími 81212 Nætur- og helgidagalæknir er í síma 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5 sími 1-15-10 og laugard. kl. 8-1. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9-19, laugardaga kl. 9-2 og sunnudaga frá kl. 1-3. Borgarspítalinn i Fossvogi Heimsóknartími er daglega kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Borgarspitalinn í Heilsuverndar- stöðinni. Héimsóknartími er daglega kl. 14.00 -15.00 og 19.00-19.30. Kvöld- og helgidagavarzla ilyfja- búðum í Reykjavík vikuna 30.11—7.12 er i Garðs apóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Næturlæknir i Hafnarfirði, helgarvarzla laugardag til mánu dagsm., 30. nóv. — 2. des. er Grím- ur Jónsson sími 52315, aðfaranótt 3. des, er Kristján Jóhannesson sími 50056 Næturlæknir í Keflavík 26.11 og 27.11 Kjartan Ólafsson 28.11 Arnbjörn Ól'afsson 29.11, 30.11 og 1.12 Guðjón Klem- enzson 2.2 Kjartan Ólafsson. Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar f hjúskapar- og fjölskyldumálum er i Heilsuverndarstöðinni, mæðra deild, gengið inn frá Barónsstíg. Viðtalstími prests þriðjud. og föstu d. eftir kl. 5, viðtalstími læknis, miðv.d. eftir kl. 5. Svarað er f síma 22406 á viðtalstímum. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík- ur á skrifstofutíma er 18-222 Næt- ur- og helgidagavarzla 18-230. A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir: í fé- lagsheimilinu Tjarnargötu 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdeild, í Safnaðarheimilt Langholtskirkju, laugardaga kl. 14. Orð Hfsins svara í síma 10000. o Gimli 59681227 — 1 Fri n Edda 59681237 = 2 I.O.O.F. 10 = 1501228 V4 = I.O.O.F. 3 = 1501228 = Kvm. Heimatrúboðið Almenn samkoma sunnudaginn 1. des. kl. 8.30 að Óðinsgötu 6 A. Allir velkomnir. Æskulýðsstarf Nesklrkju Fundur fyrir stúlkur og pilta verður í félagsheimilinu mánudag- inn 2. des. kl. 8.30 Opið hús frá kl. 8 Frank M. Halldórsson KFUM og K í Hafnarfirði Kristilegt stúdentafélag sér um samkomuna á sunnudagskvöld kl. 8.30 Séra Frank M. Halldórsson. Kvenfélag Laugarnessóknar heldur jólafund sinn þriðjudag- inn 3. des. i fundarsal kirkjunnar kl. 8.30 Kvenfélag Garðahrepps Jólafundur félagsins verður þriðjudaginn 3. des. kl. 8.30 Upp- lestur, happdraetti. Sýnt jólafönd- ur. KFUM— UD, Hafnarfirði Fundur mánudagskvöld kl. 8 Basar á Elliheimilinu Grund verður i Föndurhúsinu laugar- dag og sunnudag frá kl. 2—6 Góð- ir munir á „gamla" verðinu. Langholtssöfnuður Óskastund barnanna verður á sunnudag kl. 4 Kvenfélagið. Að- ventufundur þriðjudaginn 3. des. kl. 8.30 Æskulýðsfélagið, yngri deild, fimmtudag 5. des. kl. 8.30 Bræðrafélagið, fyrirhugaðri sam- komu 1. des. frestað til 15. des. Hjálpræðisherinn Sunnud. kl. 11 Helgunarsamkoma Kl. 8.30 Hjálpræðissamkoma. Kap- teinn Djurhuus og frúoghermenn irnir taka þátt í samkomum dags- ins. Allir velkomnir. Kvenfélagið Hrönn heldur jólafund miðvikudaginn 4. des. að Bárugötu 11 kl. 8.30 Spil- að verður Bingó. Kvenfélagið Hrund, Hafnarfirði Jólafundur félagsins verður 1 Fé lagsheimili Iðnaðarmanna fimmtu- daginn 5. des. kl. 8.30 Dansk kvindeklub afholder sit julemöde 1 Tjarnar- búð tirsdag d. 3. december kl. 20 præcist. Bestyrelsen. Bænastaðurinn Fálkagötu 10 Kristilegar samkomur sunnudag Sunnudagaskóli kl. 11. f.h. Almenn samkoma kl. 4 Bænastund alla virka Kvenfélagið Aldan Jólafxmdurinn verður mánudag- inn 3. des. kl. 8.30 að Bárugötu 11. Húsmæðrakennari og blómaskreyt- ingamaður koma í heimsókn Systrafélag Keflavíkurkirkju : heldur basar sunnudaginn 1. des í Ungmennafélagshúsinu kl. 3 Kvenfélag Háteigssóknar heldur fund í Sjómannaskólanum þriðjudaginn 3. des. kl. 8.30 Góð skemmtiatriði og kaffiveitingar. Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju Jólafundurinn verður í Alþýðu- húsinu þriðjudaginn 3. des. kl. 8.30 Jólahugleiðing einsöngur, happ- drætti. Kaffi. Kvenfélagskonur, Keflavík Fundur í Tjarnarlundi þriðjudag inn 3. des. kl. 9. Spilað verður Bingó til ágóða fyrir barnaheimil- ið. Sunnukonur, Hafnarfirðt Jólafundur félagsins verður í Austfirðingafélag Suðurnesja heldur aðalfund sunnudaginn 1. des. í Sjálfstæðishúsinu kl. 2 Vestfirðingafélagið heldur aðalfund laugardaginn 30. nóv. kl. 2 í Tjarnarbúð uppi (Odd fellow). Kaffidrykkja. önnur mál. Mætið stundvíslega. Hvítabandið heldur basar og kaffisölu þriðju daginn 3. des. að Hallveigarstöð- um. Húsið opnað kl. 3. Félagskon- ur vinsamlegast afhendið muni fyr ir hádegi sama dag á Hallveigar- stöðum Kvenfélag Árbæjarsóknar Stofnfundur félagsins verður þriðjudaginn 3. des. kl. 8.30 í and- d/ri Árbæjarskóla. Kaffiveitingar. Kvennadeild Skagfirðingafélagsins I Reykjavík heldur jólafund í Lindarbæ mið- vikudaginn 4. des. kl. 8.30 Lesin jólasaga. Skreytt jólaborö. Sýndir mundir, sem unnir hafa verið á handavinnunámskeiði 1 vetur. Heimilt að taka með gesti. Aðventukvöld. 1 Dómkirkjunni á vegum kirkjunefndar kvenna 1. sunnudag í Aðventu, 1. des kl. 8.30 Fluttur verður kórsöngur karla og barna, einsöngur og orgelleikur. Stutt erindi og sameiginlegur söng- ur Dómkórsins og viðstaddra. Styrktarfélag lamaðra og fatl- aðra, kvennadeild. Basarinn er að Háaleitisbraut 13 kl. 2, laugar- daginn 30. nóv. Kvenfélag Óháða safnaðarins Basarinn verður sunnudaginn 1. des kl. 3 í Kirkjubæ. Félagskonur og aðrir velunnarar safnaðarins, sem ætla að gefa á basarinn, góð- íúslega komið munum £ Kirkjubæ laugardag 4-7 og sunnudag 10—1 daga kl. 7 em. Allir velkomnir. Kvenfélagið Seltjörn Seltjarnarnesi Jólafundur félagsins verður mið- vikud. 4. des Séra Frank Halldórs- son flytur jólahugleiðingu. Sýnd- ar verða Blómaskreytingar frá Blómaskála Michelsen í Hveragerðl Zhdludáíáljók Vort fagra land og frjálsa þjóð, vér fögnnm sigri í dag, við andstæðumar: ís og glóð vér eflum bræðralag. Vér metum þína frægð og fóm, þitt frelsisstríð og dyggð, og ávalt þjóni íslenzk stjóra iffl aldir vorri byggð. Við bjartar nætur, blóm og sól og björgin há og traust, þitt nægtabúr við norðurpól •ss næri endalaust. Og hvar er fegri fjallasýn með foss í hamra þröng, þá árdagsgeislinn á þig skín við ólguþrunginn söng. Vér strengjum heit að standa vörð þá stormur fer um lönd, og þeim vér færum þakkargjörð er þrældóms leystu bönd. Vér lyftum hjörtum hæða til í hljóðri bæn og trú, og lifum frjáls við ljós og yl á landi voru nú. 23. ágúst 1968. Eiríkur Einarsson Réttarholti, Reykjavík. Þeir bílaeigendur sem eiga hesta geta en veitt fjölskyldunni sunnudags-ökuferðina þrátt fyrir síðustu benzínhækkun!!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.