Morgunblaðið - 01.12.1968, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. DESEMBER 1968
9
Nytsamor og
vinsælar
jólogjafir
Picnic-töskur
Tjöld
Gassuðutæki
Vindsængur
Grill
Geysir hf.
Vesturgötu 1.
FASTEIGNASALAN
GARÐASTRÆTI 17
Símar 24647 - 15221
TIL SÖLU
Við Eskihlíð 5 herb. hæð,
laus strax. Góðir greiðslu-
skilmálar.
Við Kleppsveg 5 herb. rúm-
góð og vönduð endaibúð.
Hagstætt verð og greiðslu-
skilmálar.
I smíðum í Breiðholti 2ja, 3ja,
4ra og 5 herb. íbúðir, seljast
tilbúnar undir tréverk og
málningu. Beðið eftir láni
frá Húsnæðismálastjórn. —
Hagstætt verð og greiðslu-
skilmálar.
Árni Guðjónsson, hrl.
Þorsteinn Geirsson, hdl.
Helgi Ólafsson, sölustj.
Kvöldsími 41230.
Af sérstökum
óstæðum
er til sölu efni og áhöld ti!
hnappa og beltagerðar. Til-
valið til heimavinnu. Á sama
stað til sölu falleg, svört
kápa nr. 46 og kjólar nr. 42,
sími 83014.
H8S0
2ja herb. íbúð á 1. hæð við
Hringbraut. Útb. 350—400
þúsund.
2ja herb. efri hæð við Rauða-
læk. Sérhiti, sérinngangur.
40 ferm. pláss í risi fylgir,
bilskúr.
2ja herb. íbúð á 2. hæð við
Meðalholt ásamt einu herb.
í kjallara. íbúð þessi er á
vegum byggingarsamvinnu-
félags og selst á matsverði,
518 þús. staðgreiðslu.
3ja herb. íbúð á 1. hæð við
Laugarnesveg, um 94 ferm.,
bílskúrsréttur.
3ja herb. íbúð á 1. hæð við
Skipholt um 90 ferm., harð-
viðarinnréttingar, teppa-
lögð. Sameign fullfrágengin.
Vönduð ibúð. Blokkin er
um 5 ára gömul.
3ja herb. lítið niðurgrafin
kjallaraíbúð í nýrri blokk
við Bólstaðahlíð.
Harðviðarinnréttingar, teppa-
lögð, íbúðin er um 70 ferm.
3ja herb. jarðhæð með sér-
hita og sérinngang um 90
ferm. við Gnoðavog.
3ja herb. íbúð á I. hæð við
Flókagötu ásamt einu og
hálfu herb. í kjallara, laus
strax.
3ja herb. íbúð á 1. hæð við
Bergstaðastræti, sérhiti, sér-
inngangur, útb. 250—300
þúsund.
4ra herb. íbúð um 115 ferm.
í háhýsi við Ljósheima á 4.
hæð. Útb. 600 þús.
4ra herb. íbúð um 120 ferm.
við Álfaskeið í Hafnarfirði.
Endaibúð á 2. hæð. Útto.
600—650 þúsund. Góð lán
áhvílandi.
5 herb. íbúð á 2. hæð við
Kleppsveg um 117 ferm. góð
íbúð. Útb. um 650 þús.
Raðhús við Smyrlahraun, full
búið, á tveimur hæðum.
Um 75 ferm. 'hvor hæð.
Tæplega 2ja ára gamalt.
Útb. aðeins 500 þús., laust
strax.
í smíðum
Fokhelt elnbýlishús í Garða-
hreppi, vill skipta á 4ra
herb. íbúð í nýlegri blokk
í Reykjavík.
4ra og 5 herb. íbúðir í Ártoæj-
arhverfi og Breiðholtshverfi
frá 100—127 ferm. Seljast
tilb. undir tréverk og máln-
ingu. Beðið eftir húsnæðis-
málaláni.
Raðhús rúmlega fokhelt við
Barðaströnd, á Seltjarnar-
nesi. Um 125 ferm. með bíl-
skúr. Pússað og málað. Gler,
miðstöð komin á jarðhæð.
Fokhelt endaraðhús við Barða
strönd á tveimur hæðum,
um 190 ferm. með bilskúr.
Útb. 400 þús. Góð lán áhvíl-
andi.
PASTEIGNIR
Aostnrstræti 10 A, 5. ha-t
Sími 24850
Kvöldsimi 37272.
FISRIBÁTAR
Seljum og leigjum fiskibáta
af öllum stærðum.
SKIPA- OG
VERÐBRÉFA-
SALAN
SKIPA-
LEIGA
Vesturgötu 3.
Sími 13339.
Talið við okkur um kaup,
sölu og ieigu fiskibáta.
SÍMIIi ER 24300
Til sölu og sýnis 30.
Við Háfeigsveg
kjallaraíbúð, 3 herb., eldhi'is
og bað, og tvær geymslur
ásamt hlutdeild í þvottahúsi
og lóð. Útb. aðeins 200 þús.
Húseignir við Laufásveg, Há-
vallagötu, Klapparstíg, Laug
arnesveg, Týsgötu, Sogaveg,
Laugaveg, Hlíðargerði, Safa
mýri, Hlunnavog, Þjórsár-
götu, Öldugötu, Fagrabæ.
Löngubrekku, Birkihvamm,
Hlégerði, Digranesv., Hraun
braut, Aratún og víðar.
íbúðir óskast
Höfum kaupendur að 2ja, 3ja,
4ra og 5 herb. ibúðum, helzt
nýjum eða nýlegum. T. d. í
Háaleitishverfi eða þar í
grennd eða í Vesturborg-
inni. Útb. frá 500—1250 þús
f Grindavik tll sölu fokhelt
einbýlishús 136 ferm. ásamt
bílskúr. Á hagstæðu verði
með vægri útborgun.
1—7 herb. íbúðir í borginni
og margt fleira.
Komið og skoðið
TILPSiÍLO
Sími 19977
3ja herb. íbúð við Álfheima.
Skipti á 4ra—5 herb. íbúð
æskileg.
4ra herb. íbúð við Stóragerði,
vil skipti á 5—6 herb. sér-
hæð eða raðhúsi.
Raðhús við Skeiðarvog, skipti
á 3ja—4ra herb. íbúð í smíð
um æskileg.
FASTEIGNASALA
VONARSTRÆTI 4
JÓHANN RAGNARSSON HRL. Síml 19085
SöJumaöur KRISTINN RAGNARSSON Sfml 19977
utan skrifstofutíma 3Í074
GÚSTAF A. SVEINSSON
hæstaréttarlögmaður
TIL SÖLU
Hálf húseign
stórglœsileg
efri hæð og hálf jarðhæð á
hornlóð, nálægt Borgar-
sjúkrahúsinu. Hæðin er um
160 ferm. með tvennum
svölum, sérinngangi, sérhita
og sérútitröppum. Á jarðh.,
sem hentar vel sem lækn-
ingastofur eða sem 2ja herb.
íbúð. Innbyggður bílskúr.
Allt sameiginlegt frágengið.
Malbikuð gata. Vönduð og
falleg eign með skemmti-
legu útsýni. Góðir greiðslu-
skilmálar á eftirstöðvum.
Höfum kaupendur að 2ja, 3ja,
4ra, 5 og 6 herb. hæðum
með mjög góðum útborgun-
um.
Einar Sigarðsson, hdl.
Ingólfsstrætí 4.
Sími 16767.
Laufásvegi 8. - Sími 11171.
Kvöldsími 35993.
Skiptafundur
Skiptafundur í þrotabúi Þorvaldar Ásgeirssonar,
Kópavogsbraut 89, Kópavogi verður haldinn í skrif-
stofu minni að Digranesvegi 10, þriðjudaginn 3. desem-
ber 1968, kl. 14.
Fjallað verður m. a. um ráðstöfun eigna búsins.
Bæjarfógctinn í Kópavogi.
Sjón er sögu ríkari
IVyja fasteignasalan
Simi 24300
Fasteignasalan
Hátúni 4 A, Nóatúnshúsið
Símar 21870-20998
5 herb. sérhæð í tvíbýlishúsi
á góðum stað í Kópavogi.
5 herb. sérhæðir á Högunum.
5 herb. ódýr íbúð við Eski-
hlíð, væg útb., laus strax.
4ra herb. vönduð íbúð við
Háaleitisbraut.
í smíðum
Höfum til afhendingar nú þeg
ar í Breiðholtshverfi eina
2ja herb. íbúð og tvær 5
herb. íbúðir tilb. undir tré-
verk. Gott verð og greiðslu-
skilmálar.
Höfum kaupendur
með háa útborgun að góðri
2ja herb. íbúð. Má vera í
fjölbýlishúsi.
Einnig að 3ja—4ra herb. íbúð.
Húseign í Kópavogi með
4ra—5 herb. og 2ja herb.
íbúð.
Jón Bjarnason
hæstaréttarlögmaður
Hilmar Valdimarsson
fasteignaviðskipti.
Púðar
Fylling í púða, púðaborð.
Gaidínubúðin
Ingólfsstræti.
Verihmarhúsnæði óstast á leigu
frá næstkomandi áramótum fyrir varahlutaverzlun í
Austurbænum. Æskileg stærð 60—80 ferm.
Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 5. des. merkt:
„Verzlunarhúsnæði — 6361“.
BLAÐBURÐARFOLK
OSKAST í eitirtalin hverfi:
Kirkjuteig
To/ið v/ð afgreidsluna i sima 10100
LITAVER
vinyl og línólíum.
Postulíns-veggflísar — stærðir 714x15, 11x11 og 15x15.
Amerískar gólfflísar — Gold Year, Marbelló og Kentile.
Þýzkar gólfflísar — DLW.
Hollenzkur Fiesta dúkur — eldhúss og baðgólfdúkur.
Málningarvörur — frá Hörpu hf., Málning hf. og Slipp-
fél. Reykjavíkur.
Teppi — ensk, þýzk, helgísk nælonteppi.
Fúgavarnarefni — Sólinum, Pinotex.
Silicone — úti og innL
Veggdúkur — Somvyl, frönsk nýjung.
Vinyl veggfóður — br. 55 cm.
Veggfóður — br. 50 cm.