Morgunblaðið - 01.12.1968, Side 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. DESEMBER 1968
Alfreð Flóki stendur hér hjá einni af myndunum á sýningunni
er nefnist Freistingin í eyðimörkinni.
Alíreö Flóki sýn-
ir á Boffasainum
LAUGARDAGINN 30. nóvember
opnar Alfreð Flóki sýningiu í
Bogasal á nokkrum tugum teifcn
inga og kolmynda og er þetta
seinasta sýning í Bogasalnum á
þessu ári.
Alfreð Flófci stendur nú á þrí-
tugu (f. 19. 12. 1938). Hann stund
aði nám í Handíða- og myndlist-
arsfcólanum í Reykjavík, Konung
lega Fagurlistaháskólanum og
Experímentalsfcolen í Kaup-
mannahöfn. Flóki hélt fyrstu
einkasýningu sína í Bogasalnum
1959, þá liðlega tvítugur, en hef-
ur súðan sýnt þar árin 1060, 1964,
1966, 1968 og er þetta því fimmta
sýning hans í Bogasal. Auk þess
hefur hann haldið einkasýr.ingu
f Kaupmannahöfn og tekið þátt
f samsýningum í Bandarikjuimrm.
Listasafn íslands, Listasafn ASl,
Museum of Modern Art og raörg
einkasöfn hafa keypt verk eftir
Flóka. Árið 1963 kom út bók me'ð
úrvali af teiknirugum Flóka frá
árunum 1957—63 ásamt ritgerð
um Flóka og list hans eftir Jó-
hann Hjálmarsson skáld.
Mikill meirihluti myndanna á
þessari sýningu eru pennateikn-
ingar. Eins og fyrr er þema
þeirra ástin, syndin, dauðinn og
goðsögnin; nýrómantísfcar mynd-
ir með súrrealisku ívafi, sem sum
ir erlendir gagmýnendur hafa pó
kallað „magískan realisma".
Myndimar á sýningurni eru
flestar til sölu. Sýningin verður
opin í rúma viku, eða til sunnu-
dagsins 8. desember, frá klukkan
2 til 10 dag hvem.
Keitu leiddur
fyrir rétt
Bamako, Mali, 29. nóvemiber.
— AP —
ir eins og Radíódeild, Mælitækja
deild, Öryggisdeild, Rafmagns-
deild og skrúfudeild. Auk þess
hefur nú verið sett á laggirnar
ein ný, sem ekkert nafn hefur
hlotið ennþá, og verkefni henn-
ar verður að sinna ýmsum öðr-
um tækniatriðum.
Blikfaxi hefur áður verið í
skoðun-4, þá út í Noregi, og þeir
Sveinn Sæmundsson, blaðafull-
trúi og Ásgeir Samúelsson, yfir-
maður tæknideildarinnar sögðu
á fundi með fréttamönnum, að
samanburður á kostnaði núna og
þá, hafi verið mjög hagstæður.
Tæknideildin hefur tekið upp
nýtt spjaldskrárkerfi, sem gerir
kleift að sjá hve mikill kostnað-
urinn hefur verið, um leið og
vélin rennur út.
Síðasta skoðun á Blikfaxa
kostaði tæpa milljón króna, og
þar við bætast um 26% í vara-
hlutum svo að það er álitleg
gjaldeyrisupphæð sem sparast.
Þess má geta, að Flugfélagið er
sífellt að fá „íengri líf“ á hreyfla
Friendshipvélanna. Líf hreyfla
er sá tími sem má líða frá því
byrjað er að nota hreyflana, þar
til skipta verður um og endur-
byggja þá gömlu. Fyrst var líf
þeirra 2200 flugtímar, en er nú
komið upp í 4250. Þetta er allt
saman ákveðið við skoðun í verk
smiðjunum sem framleiða hreyfl
ana, og meta þeir þá hvernig ásig
komulag þeirra er eftir svo og
svo marga flugtíma, hvernig við
hald þeirra hefur verið og svo
framvegis.
Við tæknideild Flugfélagsins
vinna nú um 80 menn, 50 flug-
virkjar, 12 flugvirkjalærlingar
o.fl.
AðstæðUf eftir slysið.
Missfi tvo fingur
MODIBO Keita, fyrrverandi for-
seti Mali, sem herforingjar
steyptu af stóli 19. nóvember,
verður leiddur fyrir rétt á næst
unni, að því er hin nýja stjóm
landsins tilkynnti í dag. Keita,
sem hefur ráðið lögum og lofum
í Mali síðan landið hlaut sjálf-
stæði fyrir átta árum, var vin-
veittur Kínverjum og Rússum, en
nýja stjómin hyggst fylgja hlut-
leysisstefnu í utanríkismálum.
þótt það geti reynzt erfitt þar
sem landið er háð lánum frá
kommúnistaríkjum.
ROSKINN maður missti tvo fing
ur, þegar hönd hans klemmdist
milli stafs og hurðar í bílveltu
í fyrradag. Maðurinn var flutt-
ur í Slysavarðstofuna.
MaðuTinn var á leið niður
Laugaveginn í jeppa sínum um
tvöleytið ó föstud. Á mótis við
Laugaveg 137 hljóp barn skyndi-
I lega í veg fyrir bílinn og til að
forðast slys beygði maðurinn
krappt til hægri. Við það lenti
hægra horn framhöggvarans á
ljósastaur og síðan á járngrind-
verki, en síðan snerist jeppinn
og valt á vinstri hliðina. Við
höggin mun vinsri hurð jeppans
hafa opnazt, en skollið aftur, þeg
ar jeppinn lenti á hliðinni.
— Tœknideild þess hefur verið mjög aukin
— Sparar milljónir í gjaldeyri
FLUGFÉLAG íslands hefur frá
upphafi unnið að því að full-
komna svo viðgerðarþjónustu
sína að það geti að sem mestu
leyti annast sjálft viðhald og við
gerðir á flugvélum sínum. Er nú
svo komið að allt slíkt er ann-
ast hér heima nema endurbygg-
ingar á hreyflum og stórskoðan-
ir á hjólaútbúnaði. Einu flug-
skýli félagsins hefur verið breytt
þannig, að þar má taka inn bæði
DC-6 vélarnar og þotuna Gull-
faxa.
Tæknideild félagsins hefur á
undanförnum árum séð fjölda
manns fyrir vinnu og sparað
milljónir í gjaldeyri, enda hef-
ur hún nóg að starfa. Allar flug-
vélarnar eru skoðaðar daglega og
sumir hlutir eftir hverja flug-
ferð og er þetta unnið jafnframt
stórum skoðunum og nauðsyn-
legum viðgerðum og endurnýj-
unum.
Friendshipvélin, Blikfaxi, sem
keypt var vorið 1965, er nýkom-
in úr því sem kallað er „skoð-
un-4“, en hún fer fram eftir 4000
tíma flug.
Vélin er þá tekin sundur að
miklu leyti og allir hreyfifletir
og tilheyrandi vandlega yfirfar-
ið. Snarfaxi er nú í skoðun-3,
sem fer fram eftir 2000 flug-
tíma. Innan tæknideildar flugfé-
lagsins eru nú margar sérdeild-
Grískir fangar pyntaöir
Strassbourg, 29. nóv. NTB
GRIKKIRNIR tveir, sem struku
úr sex manna hópnum, sem her
foringjastjómin í Grikklandi
sendir til að bera vitni fyrir
Mannréttindadómstólnum rikis-
stjóminni í vil, héldu fund með
blaðamönnum í Strassbourg í
dag. Þar sögðust þeir hafa verið
beittir svívirðilegustu pynding-
um í fangelsinu og hefðu fanga
verðirnir og fulltrúar úr öryggis
Borófta gegn
dréðri Rússa í
Tékkéslévakíu
Prag, 29. nóv. NTB.
ÞINGLEIÐTOGAR sendu í dag
tékkóslóvakísku stjórainnl bréf,
þar sem krafizt er að bundinn
verði endi á útgáfu blaðs, sem
Rússar standa að. Þeir segja, að
árásir blaðsins á framfarasinna
I Tékkóslóvakíu hafi brotizt út í
kynþáttahatri. Talið er, að blað-
ið sé prentað utan Tékkóslóvak-
íu, sennilega í Austur-Þýzka-
landi.
Stjórnin hefur mál þetta til
athugunar og einnig starfsemi út-
varpsstöðvarinnax Vltava, sem út
varpar rússneskum áróðri. Einn
þingmannanna sagði, að kjósend
ur í kjördæmi sínu hlustuðu að-
eins á vestrænar útvarpsstöðvar,
þar sem þeir tryðu ekki blöðun-
um.
Blaðið Slobodne Slovo sagði
hins vegar í forystugrein í dag,
að blaðamenn væru enn helztu
bandamenn verkamanna og
bænda. Blaðið lagði áherzlu á að
þjóðin vildi að „janúar kæmi á
eftir nóvember", en þar með er
átt við að frjálsræðisþróuninni
sem hófst í janúar lauk á flokks-
þinginu í nóvember.
lögreglunni verið þar að verki.
Gríska stjórnin sendi hópinn
til Strassbourg og skyldi hann
staðhæfa allur, sem einn, að sex
menningarnir, sem hafa allir set
ið í fangelsum, hefðu ekki orðið
fyrir neinum líkamsmeiðingum
né pyndingum. Tveimur tókst að
sleppa frá vörðunum, sem gættu
þeirra á sunnudaginn, og náðu
sambandi við hreyfingu þá í
Strassbourg, sem barst gegn
grísku stjórninni.
Annar Grikkjanna Meletis var
handtekinn fyrir að hafa verið
félagi í andspyrnuhreyfingunni.
Hinn Marketakis, sem er bifvéla
virki frá Krít, var handtekinn í
maí sl. þegar hann ók Georges
Tsaraoukas, sem er vinstri sinn-
aður stjórnmálamaður, til sjúkra
húss í Aþenu. Báðir kváðust þeir
eiga fjölskyldur í Grikklandi og
vera uggandi um afdrif þeirra
nú. Þeir halda til Noregs um
helgina ásamt nokkrum skandin
aviskum lögfræðingum, sem
hófu málið á hendur grísku
stjórninni.
Meðal þeirra sem voru kallað-
ir fyrir Mannréttindadómstól-
inn í dag til að bera vitni var
Andreas Papandreou og fór hann
hörðum orðum um stjórnina og
framkomu hennar gagnvart föng
um, eins og vænta mátti.
Prófessors-
embætti í tann-
Iækningum
MEINNTAMÁLARÁÐiUNEYTTÐ
hefur sett Öm Bjaintmiars Pét-
ursson, tamnlækni, prófessor í
tainnlæknisfræði við iæikmajdeilid
Háskóia íslands frá 15. nóvem-
ber 1968 að telja.
Flugfélagið annast nú mest-
allt viðhald á flugflota sínum