Morgunblaðið - 01.12.1968, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 01.12.1968, Blaðsíða 13
MORGUNBLA£>I£), SUNNUDAGUR 1. DESEMBER 1968 13 Meðferðinni n Grey mótmælf Brvissel og London, 29. nóv. — AP — AJLÞJÓÐASAMBAND blaðanna sendi í dag Chou En- lai, for- sætisráðherra Kína, skeyti, þar sem mótmælt er meðferðinni á Anthony Grey, fréttaritara Reuter-fréttastofunnar, sem hef- ur verið haldið í stofufangelsi í Peking síðan í júni 1967. Þess er krafizt, að Grey verði þegar í stað sleppt úr haldi. Neðri málstofa brezka þingsins samþvkkti í gærkvöld álykftun, þar sem skorað er á kínversku stjórnina að sleppa Grey úr haldi. Þinigmenn allra flokka studdu á- lyktunartillöguna. Um lefð var þess krafizt að 12 aðrir Bretar, sem eru í haldi í Kína, yrðu látn ir lausir. BASAR Kvenfélag Ásprestakalls heldur basar í dag sunnu- daginn 1. des. kl. 2 e.h. í anddyri Langholtsskólans. STJÓRNIN. LITAVER Ný veggklœðning SOMVYL 22-24 30280-32262 sem kemur í stað fínpússningar og málningar. Klæðir vel grófa og sprungna veggi. SOMVYL hentar allsstaðar í íbúðina. SOMVYL lækkar byggingarkostnaðinn. Símavi&talstími tryggingayfir'æknis verður framvegis á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 11—12. Viðtalstímar eins og áður eftir tímapöntun. Tekið er á móti pöntun í sima stofnunarinnar 19300 daglega kl. 10—12. TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS. Fiskibátar til sölu: 250 lesta síldveiðiskip — 100 Iesta togbátur í ágætu standi — 80 lesta eikarbátur — 50 lesta eikarbátur — 40 lesta snurvoðarbátur. Höfum kaupendur að 120 — 150 lesta stálbát og 150 — 200 lesta stálbát. FASTEIGNASALAH HÚS&EIGNIS BANKASTR Æ Tl £ Simar 16637 — 18828. Hafnarstræti 19. Mjög fallegt úrval af alls kon ar barnafatnaði. Telpnakjólar úr flaueli, ull, terelíni, telpnapils og blúss- ur, flauels-skokkar. • Úlpur og kápur Náttkjólar og undirkjólar . Drengjaföt og nælon-skyrtur Tvískiptir og heilir útigallar Vettlingar, margir gerðir. BfLARlÍH Mikið úrval af glæsilegum notuðum bílum. Verðið er nú mjög hagstætt miðað við þá miklu hækkun, sem nú hefir orðið á nýjum bíl- um. Volkswagen 1300 árg. 1967. Gloria (japanskur) árg. ’67. Chevy II árg. 1965. Rambler Classic árg. 1965. Rambler Classic árg. 1966. Chevy II árg. 1966. Plymouth Belvedere árg. 1966. Plymouth Fury árg. 1966. Chevrolet Impala árg. 1966. Dodge Cofonet árg. 1966. Volvo árg. 1962. Verzlið þar sem úrvalið er mest og kjörin bezt iriLI Rambler- JUM umboðið LOFTSSON HF. Hringbraut 121 — 10600 lllllllllllllllllll Anægður meö Dralon Hér er Helgi Helgason. Hanfi er efnaverkfræðingur og verður að vmna sitt kröfu- harða og ábyrgðar- niikla starf af mikilli nákvæmni. Þegar hann á frí, veit hann ekkert betfa en að setja plötu á fóninn og njóta dásamlegrar hljómlistar. Honum líkar bezt sígild hljómlist, þó kann hann einnig að meta ekta Bítla-plötu. ÆHASro IÐUNN fc- ■ p Jl 1 w yl 1 ' Honum finnst gaman að teikna og það getur hann gert meðan hann hlustar á hljómlistina. Fyrir hann er aðeins það bezta nógu gott, eins og t.d. þessi Iðunnar-peysa úr ultarblönduðu Dralon. Hún brevtist aldrei, er hlý og þægileg að vera í og mjög auðveld að hirða. Hún heldur lögun og ritum þvott eftir þvott. Prjónavörur úr Dralon ... úrvals trefjaefninu frá Bayer... eru alltaf í hæsta gæðaflokki. Þetta kunna vandlátir karlmenn að meta. dralon BAYER Úrvals trefjaefni

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.