Morgunblaðið - 01.12.1968, Síða 18

Morgunblaðið - 01.12.1968, Síða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. DESEMBBR 1968 Gull og - dýrir steinar Nútímalegir skartgripir í smekklegu úrvali. Demantshringar Allir okkar skartgripir eru seldir á verði sem miðað er við fyrra gengi. Jön ÍUqniuníís son oknrfpripaver^lun „ ^da^ur ffripur er œ til ijndii Félag dönsku- kennara stofnað STOFNFUNDUR Félaga dönaku- kennara var haldinn fimmtudag inn 14. nóvember síðastliðinn 1 Þjóðleikhúskj allaranum. Tilgangur félagsins er: 1. Að efla samstarf dönskukenn- ara. 2. Að vinna að bættri aðstöðu til dönskukennslu á fslandi. 3. Að halda uppi fundarstarf- semi, þar sem dönskukennarar geta skipzt á skoðunum og rætt vandamál dönskukennsl- unnar. Stofnendur félagsins voru 32, í stjórn þess voru kosin: Ingólf- ur A. Þorkelsson, formaður, Har aldur Magnússon, ritari og Guð- rún J. Halldórsdóttir, gjaldkeri. Öllum dönskukennurum er heimili innganga í félagið. Frá Félagi dönskukennara). ÁLLTAF FJOLCAR VOLKSWACEN TRUNTE GARN Stenzt þvotti þvottavél (nýung sem beðlð hefur verið eftlr) Munið að segja TRUNTE þegar þér kaupið garn næst. Skarar fram úr. VERZLUNIN HOF Þingholtsstræii 1. Volkswagen varahlutir tryggja Volkswagen gæði með Volkswagen fagmönnum Kenwood strauvélin Yður eru frjálsar hendur við val og vinnu Sími 11687 21240 Vikuþvottinn, Iök:, ssengurver, borðdúka, handklæði, kodda- ver o. fl. o. fl. cr nú hægt að strauja á örskammri stund. Þér setjist við vélina slappið af, látið hana vinna allt erfiðið. Engar erfiðar stöður við strau- borðið. Kenwood stráuvélin losar yður við allt erfiðið, sem áður var. A stuttum tíma komist þér upp á lag með að strauja skyrtur og annan vandmeðfarinn þvott vel og vandlega. Lök, sængur- ver og önnur stærri stykki er hægt að strauja án allra vand- kvæða í Kenwood strauvél- inni, sem er með 61 cm valsi. Þér getið pressað buxur, stífað skyrtur og gengið frá öllum þvotti í Kenwood strauvélinni eins og fullkominn fagnaður. Verð kr. 9.890.— Viðgerða- og varahlutaþjónusta H úsgagnasþónn Álm-, ask-, eikar-, furu-, mahogany-, oregon pine-, palisander-, paduk- og teakspónn fyrirliggjandi. Allt á gamla verðinu. Einnig gaboon furukrossviður og kantskorið birki. ÁSBJÖRN ÓLAFSSON H.F., Borgartúni 33, timburafgreiðsla, Skeifunni 8, sími 24440. SHANE DOUGLAS Hrífandi og spennandi astarsaga ELDUR ÁSTARINNAR er jólabók kvenna SANNAR FRÁSAGNIR ÚR STRÍÐINU í þessari bók eru sannar frdsagnir um menn, sem börðust fyrir föðurland sitt í hildarleik síðustu heimsstyr|aldar. — Þetta er bók um karlmennsku, hreysti og fórnarlund. í FREMSTU VÍGLÍNU er karlmannabók HÖRPUÚGÁFAN

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.