Morgunblaðið - 01.12.1968, Síða 19

Morgunblaðið - 01.12.1968, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. DESEMBBR 1968 10 Fullveldisblað studenfa ú Akronesi í TILEFNI af 50 ára afmæli full- veldisina gefur Stúdentafélagið á Akranesi út 1. des. blað. Blað þetta er hið myndarleg- asta, vandað að frágangi og efni þess mljög fjalbtrieyitt trn.a.: „Péit- ur Ottesen sóttur heim“ eftir Ól- af H. Ámason, „Sjálfstæði og verndun þess“ etfir dr. Áma Árnason, „Með einhug og sam- hygð“ eftir Guðlaug Einarsson, „Þjóðerni, trú og tunga“ eftir sr. jón E. Einarsson. Þá er saga eftir Þórleif Bjarnason: Landvörn, ljóð eftir Guðmund Böðvarsson, Helga Valtýsson og dr. Jón Helga son. Ari Gíslason ritar um Akra nes 1. des. 1918, Páll Gíslason 1. des og æskan. Ávarp ungrar kyn slóðar eftir Jón B. Ásmundsson, Úr bréfum sr. Matthíasar, Björn Pétursson skrifar um slysavarn- ir, Leitað á gömul mið o.fl. Fjöl margar myndir prýða blaðið. Ritstjórn blaðsins hefir sr. Jón M. Guðjiónsson anmaet. í Reykjavík mun blaðið verða til sölu í Blaðaturninum Austur- str. 18 og Bókabúð Lárusar Blöndal. (Fréttatilkynning). Vosobók drsins 1969 OFFSiETPRENT gefur út að venjiu vaisafbóik imieð daigatalli. Nýjiasta útgáfa ibókairininiar fyrir árið 1969 er komin út með aiulknu efni. Bóikin eir 23'0 blaðlsíður, bundin í pliastikápu oig hefur að geyma ýmisar nytsamlle.gar upp- lýeingar. EMMA NÝKOMIÐ DRENGJAFÖT (stuttbuxur og vesti) úr flauel og terylene 1—3ja ára. Prjónaföt. Nælonskyrtur drengja. Terylene-síðbuxur, 2ja—6 ára. TELPNAKJÖLAR úr flaueli og terylene 2ja—6 ára. Telpnaundirkjólar 2ja—12 ára. BARNANÁTTFÖT Barna-vettlingar SÆNGURGJAFIR og UNGBARNAFATNAÐUR í miklu úrvali. Skírnarkjólar Póstsendum. Barnafataverzlun EMMA Skólavörðustíg 5. Glæsilegt úrval af gólfteppum frá hinum heims- þekkta gólfteppaframleiðanda. oCouió 2)e Poortere P eróia Laugavegi 31 — Sími 11822. JÚLA- * ■* FÖTIN SUZIE WONG Hin heimsfræga bók Richard Mason er nú komin út á íslenzku í þýðingu Ragnheiðar Árnadóttur. Sagan af Suzi'e Wong gerist í sérikennilega, litr'íiku um- hverfi Hong Kongborgar. Suzie Wong er mainaðarlaius kim- versk stúlka, sem grimm örlög hafa hrakið til hafnar- hiverfis Hong Kongbongar, Þar kynnist hún ungum brezk- nm listmiálara, — og þar gerast öll hennar ævintýri, sem hafundur lýsir á nœrfærinn og skilningsríkan hátt, Suzie Wong er í ótrúlega ríkum mæli gædd kvenlegum næmleika og hreinleika hjartans auk sérstæðra per- sónutöfra. Hún er í senn stórlát og undirgetfin, skapstór og blíðilynd, en umfram allt hjartagóð og einlægur vinux vina sinna. X- ERU KOMIN H ERRADEILD ★ Sagan af Suzie Wong hefur verið kvikmynduð og hlaut hún afburða góðar viðtökur kvikmyndahúsgesta er hún var sýnd í Háskólabíói. Bækur Stafafellsútgáfunnar eru ekki seldar í smásölu hjá útgefanda en fást í næsfu bóhabúð STAFAFELL. Sími 11687 21240 Viðgerða- og varahlutaþjónusta Jfekla —.........■.. i . Viö erum sammála um KENWOOD KENWOOD - hrærivélin er allt annað og miklu meira en venjuleg hrærivél. Kenwood-lirærivélin býður upp á fleiri hjálpartæki en nokkur önnur hrærivél. Kenwood-hrærivélin léttir húsmóðurinni ótrúlega mikið eldhússtörfin. Kenwood-lirærivélin er auðveld og þægileg í notkun. KYNNIÐ YÐUR KENWOOD — OG ÞÉR KAUPIÐ KENWOOD. Verð kr. 8.640.—

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.