Morgunblaðið - 01.12.1968, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 01.12.1968, Qupperneq 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. DESEMBER 1968 íbúð til leigu 5 herb. íbúð með þvottahúsi á hæð í nýtlzku húsi á Settjarnarnesi til leigu frá 1. jaryíar 1969. Engin fyrir- framgreiðsla. Þeir sem hafa áhuga á þessu leggi nöfn sín á afgr. Mbl. merkt: „íbúð til leigu — 6554“. SKÓBÆR auglýsir Kuldaskór karla og drengja, stærðir 28—46. Drengjaskór, stærðir 27—41. Inniskór kvenna, karla og bama, fjölbreytt úrval. Kudaskór kvenna. Enskir kvenskór, nýtt úrval og m. m. fleira. Hagstætt verð. — PÓSTSENDUM. SKÓBÆR Laugavegi 20 A — Sími 18515. Gardinin gluggatjaldabrautir eru viðarfylltar plastbrautir með viðarkappa. Þær fást einfaldar og tvöfaldar með eða án kappa. Kappamir fást í mörgum viðarlitum. Gardinia-brautirnar em vönduðustu brautimar á markaðnum í dag. Ókeypis uppsetningar til jóla í Reykjavík — Hafnar- firði og Kópavogi. (§arclínubúðin Ingólfsstræti — Síml 16259 GARDINIA-umboðið, sími 20745 Skipholti 17 A III. hæð. Maður ó þrítugsaldri vanur verzlunar-, skrifstofu- og sölustörfum, enskum bréfaskriftum o. fl. óskar eftir vinnu strax. Tilboð óskast send Morgunblaðinu fyrir 5. desember merkt: „Áreiðanlegur — 6654“. SENDIÐ VINUM YÐAR JÓLAKORT ANDRÉS AUGLÝSIR HERRADEILD uppi (II. hæð) Karlmannaföt — innlend og erlend. Stakir jakkar Terylenebuxur Kuldajakkar Mjög lágt verð. DÖMUDEILD Vetrarkápur með skinnum Terylenekápur með kuldafóðri Svartar hettuúlpur Loðfóðraðir kvenhanzkar Nælonsokkar, krepesokkar Sokkabuxur Undirkjólar, náttkjólar Vattstungnir sloppar Allt keypt inn fyrir gengisbreytingu. HERRADEILD (I. hæð) Peysur og skyrtur á karlmenn og drengi. Kuldahúfur, treflar og hanzkar. Bómullarskyrtur, nælonskyrtur, sokkar, nærföt, snyrtivörur og margt, margt fleira. GERIÐ JÓLAINNKAUPIN TÍMANLEGA. MMÉMMÉ SEM VIÐ BÚUM TIL EFTIR FILMUM YÐAR. KOMIÐ TÍMANLEGA TIL AÐ TRYGGJA AFGREIÐSLU. * Sfjörnu- smjörlíki í næstu verzlun. Heildsölubirgðir DANÍEL ÓLAFSSON & CO H.F. Sími 24150.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.