Morgunblaðið - 01.12.1968, Blaðsíða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. DESEMBBR 1968
uocroii
/lliVVCiO
SLENZkUR r&XTI
Sýnd kl. 5 og 8.30
Allra síðasta sinn.
Mjallhvít og dverg-
arnir sjö
fAUDlSHíYs
Dwmte
fslenzkur
texti
Barnasýning kl. 3.
Aðgöngumiðasala frá kl. 1.
iI΅
Hér var
hamingja mín
Sarah Miles
Cyril Cusacki,
IWAS
TTAPPY
fO.SO 8TARUINO Julian Glover
KT»omcn» Sean Caffrey as Colin
• A PARTI8AN FILM8 PHODUCTION ’»’■
Hrífandi og vel gerð ný ensk
kvikmynd, sem víða hefur
hlotið mikla viðurkeimingu.
ÍSLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TONY RANDALL
BURLIVES
BARBARA EDEN
Sýnd kl. 3.
TÓNABÍÓ
Sími 31182
ÍSLENZKUR TEXTI
(„Fistful of Dollars")
Víðfræg og óvenju spennandi
ný ítölsk-amerísk mynd í lit-
um og Techniscope. Myndin
hefur verið sýnd við metað-
sókn um allan heim.
Clint Eastwood
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Barnasýning kl. 3:
Lone Ranger
Eddi í eldinum
Hörkuspennandi og viðburða-
rík ný frönsk kvikmynd um
ástir og afbrot með hinum
vinsæla leikara
Eddie Constantine
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Danskur texti.
Bönnuð innan 14 ára.
Ævintýrið
í frumskóginum
Þessj vinsæla kvikmynd.
Sýnd kl. 3.
Leikfélag Kópavogs
UNGFRÚ,
ÉTTANSJÁLFUR
eftir Gísla Ástþórsson.
Sýning í Kópavogdbíói
þriðjudag 3. des. kl. 8.30.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 4.30, sími 41985.
BÚNAÐARBANKINN
er bnnki fólkNinw
INGÓLFS-CAFÉ
BINGÓ í dag kl. 3 e.h.
Spilaðar verða II umferðir.
Borðpantanir í síma 12826.
Okunni
gesturinn
Mjög athyglisverð og vel leik-
in brezk mynd frá Rank.
Spennandi frá upphafi til
enda.
Aðalhlutverk:
James Mason
Geraldine Chaplin
Bobby Darin
Islenzkur texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
ÍÍIIDí
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
SÍGLAÐIR SÖNGVARAR
barnaleikrit
eftir Thorbjörn Egner.
Leikstjóri Klemenz Jónsson.
Hljómsv.stjóri Carl Billich.
Frumsýning í dag kl. 15.
HUNANGSILMUR
í kvöld kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13.15—20. Sími 1-1200.
MAÐUR OG KONA í kvöld
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 14, sími l?191.
STANLEY
HANDVERKFÆRI í úrvali
HEFLAR, margar gerðir
HALLAMÁL, fl. stærðir
STÁLHAMRAR
HJÓLSVEIFAR
MÁLBÖND
SPÓNHNÍFAR
SPÓNSAGIR
SVÆHNlFAR
SPORJÁRN
BAKKASAGIR
BRJÓSTBORAR
TAPPABORAR
TRÉBORAR
ÚRSN.BORAR
VINKLAR, AXIR o. fl.
Allt á gamla verðinu.
Að rœna
MILLJÓNUM
— og komast undan
(1 milliard dans un billard)
Mjög skemmtileg og spenn-
andi, ný, frönsk-ítölsk kvik-
mynd, er alls staðar hefur
verið sýnd við mikla aðsókn.
Danskur texti.
Myndin er í litum.
Sýnd kl. 5 og 9.
Cög og Cokke
í lífshœttu
Sýnd kl. 3.
ÓTTAR YNGVASON
héraðsdómslögmaður
MÁLFUUTNINGSSKRIFSTOFA
BLÖNDUHLÍÐ 1 • SlMI 21296
Sími
11544.
ÍSLENZKUR TEXTl!
ÞEGflR F0NIX FLflUG
Stórbrotin og æsispennandi
amerísk stórmynd í litum um
hreysti og hetjudáðir.
Bönnuð yngri en 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Skopkóngar
kvikmyndanna
Gög og Gokke — Chaplin —
Buster Keaton og fleiri grín-
karlar.
Sýnd kl. 3.
laugaras
Síniar 32075 og 38150.
Culu kettirnir
Æsispennandi ný þýzk ævin-
týramynd í litum og Cinema-
scope með hinum vinsælu fé-
lögum Tony Kendall og
Brad Harris.
íslenzkur texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Barnasýning kl. 3:
Vetrargleði
Fjörug grínmynd í litum með
mörgum hljómsveitum.
Einangrun
Góð plasteinangrun hefur hita
leiðnisstaðal 0.028 til 0.030
Kcal/mh. °C, sem er verulega
minni hitaleiðni, en flest önn-
ur einangrunarefni hafa, þar
á meðal glerull, auk þess sem
plasteinangrun tekur nálega
engan raka eða vatn í sig. —
Vatnsdrægni margra annarra
einangrunarefna gerir þau, ef
svo ber undir, að mjög lélegri
einangrun.
Vér hófum fyrstir allra, hér á
landi, framleiðslu á einangrun
úr plasti (Polystyrene) og
framleiðum góða vöru með
hagstæðu verði.
REYPLAST H.F.
Ármúla 26 - Sími 30978