Morgunblaðið - 01.12.1968, Qupperneq 27
MORG-UNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. DESEMBER 196®
27
Hin nýja og frábæra sænska
verðlaunamynd.
Leikstjórn og bandrit:
Ingmar Bergman.
Aðalhlutverk Liv Ullmann.
Max von Sydow, Gertrud
Fridh.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
EYÐiMERKUR-
RÆNINGJARNIR
Börkuspennandi bardaga-
mynd í litum.
Sýnd kl. 5.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Baráttan
um námuna
Barnasýning með
Roy Rogers.
Sýnd kl. 3.
ÍÆJApíP
Sími 50184
Tími úlfsins
(Vargtimmin)
KCWGSBÍQ
íslenzkur texti.
Kysstu mig, kjáni
(Kiss me, stupit)
Víðfræg og sprenghlægileg
amerísk gamanmynd í Pana-
vision, gerð af hinum heims-
fræga leikstjóra Billy Wilder.
Dean Martin
Kim Novak
Ray Walston
Sýnd kl. 5.15 og 9.
Bönnuð börnum.
Barnasýning kl. 3:
íþróttahetjan
Látið ekki dragast að athuga
bremsurnar, séu þær ekki
lagi. — Fullkomin bremsu
þjónusta.
Stilling
Skeifan 11 - Sími 31340
Þorsteinn Júlíusson
héraðsdómslögmaffur
Laugav. 22 (inng Klapparstíg)
Sími 14045
Siiiii 50249.
36 slundir
Spennandi amerísk mynd með
íslenzkum texta.
James Garner
(„Maverick")
Sýnd kl. 5 og 9.
Njósnari í misgripum
með Dirch Passer.
Sýnd kl. 3.
Stúlka óskast
á ameriskt kennaraheimili, til
að gæta 1 árs gamals drengs.
Skrifið eftir nánari upplýs-
ingum til
Mrs. Jeffrey R. Friedman,
53 Parkway Drive,
Syosset, New York 11791.
Þið, sem leitið, athugið:
Hin furðulega bók
OAHSPE
svarar spurningum okkar. —
Saga lífsins á jörðinni í 24.000
ár (og himnanna sem henni
fylgja). Enska útgáfan 905
bls. £ 1—3 Skrifið til
KOSMON PRESS
c/o Mr. Frosrt 23 Ho-ward Road
Sompting, Lancing, Sussex,
Englandi, eða leggið nöfn yð-
ar inn hjá afgr. Mbl.
Erlingur Bertelsson
héraffsdómslögmaffur
Kirkjutorgi 6,
sími 1-55-45.
Fjaffrir, fjaffrablöff, hljóffkútar
púströr o. fi. varahlutir
í margar gerffir bifreiða.
Bilavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 168. - Sími 24180.
Schannongs minnisvarffar
Kþbenhavn 0.
ö Farinaagsgade 42
Biðjið um ókeypis verðskrá.
FÉLAGSLÍF
Sunddeild Ármanns
Aðalfundur Sunddeildar Ár
manns verður haldinn í fé-
lagsheimili Ármanns við Sig-
tún sunnudaginn 1. des. kl.
2 e. i
Stjórnin.
♦ MÍMISBAR
UðT<íi
Opið í kvöld
Gunnar Axelsson við píanóið.
(S^BLÖMASAUJR KALT BORÐ f HÁDEGINU Verð kr. 196,oo m. sölusk. og þjónustugj. BtttAVÍNTl
Sími
15327
HLJÓMSVEIT
MACNÚSAR INCIMARSSONAR
Þuríður og Vilhjálmur
Matur framreiddur frá kl. 7.
OPIÐ TIL KL. 1
RÖÐULL
KLÚBBURINN
ÍTALSKI SALUR:
Heiðursmenn
BLÓMASALUR:
Gömlu dansarnir
RONDÓ TRÍÓIfl
Matur framreiddur frá kl. 8 e.h.
Borðpantanir í síma 35355. OPIÐ TIL KL. 1.
SGá-hljómplötur SG-hljömplotur SG - hljómplötur SG-hljómplötur______________SG - hljómplötur____SG - öljómplötur SG-tiljómplötur
Tvær nýjar hljómplötur fyrir börn
Jólasveinninn Gáttaþefur fer á jóla-
skemmtun með börmmum. — Hik-
laust vandaðasta og skemmtilegasta
jólaplata sem út hefur komið fyrir
böm.
★
Æfintýraleikurinn Litla Ljót eftir
Hauk Ágústsson, sem sýndur var í
barnatíma sjónvarpsins fyrir ári
hefur nú verið færður í nýjan búning
á hljómplötu og nýtur sín engu að
síöur. — Þroskandi og skemmtileg
barnaplata.
SG - hljömplötur SG-hljömplötur SG-öljómplötur SG-Hljómplötur SG-hljómplömr SG - Hljómplötur SG-Hljómplötur