Morgunblaðið - 01.12.1968, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 01.12.1968, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. DESEMBER 1968 31 Námunni lokaö 78 námumenn taldir af Uionsklúbburinn Njörður er að safna fé til kaupa á sanásjá, sem hann hygg-st gefa væntanlegri heymardeild Landakotsspítala, en smásjáin hefir verið notuð við uppskurð á heymardaufum bömum. Munu félagar úr klú'abnum knýja dyra hjá Reykvíkingum næstu daga og bjóða til söiu jólapappír, sem verður seldur í 3ja rúllu pökkum fyrir hagstætt verð. En smásjáin kostar um 300 þúsund krónur, Var myndin tekin af Lionsfélögum, er þeir komu saman, albúnir til að hefja söluna. Smrkovsky fœr á- kúrur frá Cernik Prag, 30. nóv. NTB OLDRIC Cemik, forsætisráð- herra Tékkóslóvakíu, hefiur ásak- að Josef Smrkovsky, fiorseta þjóð'þingsins og annan félaga í miðstjóim tékikneska kommún- istaflokksins, Frantisek Vodsilon, fyrir að vera oí lausimálgir, þeg- ar filokksmálefni séu annars vetg- ar. NTB fréttastofan segist hafa þetta eftir áreiðanlegnjm heim- ildum í Prag og bætir því við, að á fundi míðstjómarinnar ný- legá hafi Cemik veitzit að Smrtkovsky og sagt að hann yrði að gæta betu.r tungu sinnair, ella yrði að líta svo á, að hann virti ekki flokksagann. Skagfirzkar æviskrár III bindi er nýkomið út (ÞRIÐJA bindi af „Skagfirzkum æviskrám" er nýkomið út, og nær það yfir tímabilið frá 1890- Ronðo krossi íslnnds bernst góðnr gjnfir FYRIR nokkrum dögum færði Sr. Óskár Þorláksson Rauða krossi íslands rausnarlega pen- ingagjöf fyrir hönd frú Guðfinnu Ormsdóttur Schram, Hringbraut 50, Reykjavík. Stjórn Rauða kross íslands þakkar frú Guð- finnu fyrir stuðning þennan við starf félagsins, sem byggir starf- semi sína fyrst og fremst á skiln ingi alls almennings á störfum Rauða krossins og mannúðarmál um. Þá gaif hr. Gunnar öm Gunn- arsson, listmálari, Rauða kross- inum málverk sitt, er hann nefn- ir BIAFRA. Þessi áhrifamikla mynd sem sýnir móður með svelt andi barn sitt, var fyrir nokkru til sýnis í glugga Morgunblaðs- ins og vakti þar athygli. Verður málverkinu valinn staður á skrif stofu RKÍ. þar sem það mun á- vallt minna á hjálparstarf Rauða krossins um allan heim. Rauði kross íslands þakkar gef endum kærlega fyrir þessar góðu gjafir. (Frá RKÍ.) 1910. Eiríkur Kristinsson, formað ur útgáfunefndar og ritstjóri rits ins, fylgir því úr hlaði í formála. Segir hann þar m.a.: ,Þættir eru að þessu sinni. um 260, en voru rúmlega 280 í II. bihdi. Höfundum hefur hins veg ar enn fjölgað að mun og eru nú um 50 (áður 31), en þess ber að geta, að um helmingur þe:rra hefur samið aðeins 1—2 þætti og þá tíðast um foreldra sína eða aðra nákomna ættingja. Sigurður Ólafsson, fræðimaður á Kárastöð um, á flesta þætti £ þessari bók (um 35). Þeir þremenningar, Jón Sigurðsson, Þormóður Sveinsson og Hjörtur Benediktsson, sem rit uðu alls um 180 þætti í II. bind- ið, hafa nú dregið saman segl- in nokkuð, með því að sveitir þeirra eru að mestu tæmdar að efni frá áðurnefndu tímabili. Er þó hlutur þeirra ennþá drjúg- ur, eða um 65 þættir samanlagt." Þá segir í formála, að þegar hafi verið hafizt handa um að safna efni í fjórða bindi. Verð- ur það síðasta bindið, er fjallar um tímabilið 1890—1910. Auk Eiríks Kristinssonar eiga sæti í útgáfunefnd þeir sr. Þórir Stephensen, Sauðárkróki, Jón Sigurðsson, Reynistað, Kristján C. Magnússon, Sauðárkróki, Pét ur Jónsson, Höskuldsstöðum og Stefán Magnússon, Sauðárkróki, en útgefandi er Sögufélag Skag- firðinga. Bókin er yfir 350 bls. að stærð prýdd f jölda mynda af þeim, sem um er ritað. Jólafundur Húsmœðra- félagsins á miðvikudag Á MIÐVIKUDAGINN, 4. dies., verður haiH inn jóSiaifuiíiduir Hús- mæðrafélaigs Reykjiavíkur á Hót- el Söigu, og hefst hann kflluklkiam 20.30. Að þesstu simni verður haldin sýning á smurðu braiuði. Eins og kumnugt er, haifa jólaifiU'ndiir fé- lagsiins verið afar fjöilsótitir, og hafa margir orði'ð fná að 'hverfa. Á mánudag hefsit forsala að- göngumiða á fumdinn, og verður hún í Hiallve iga rstöðnm. Frantisek Vodslon var einn af fjórum þingmönmum sem greiddi atkvæði gegn lagafrumvarpimu um dvöl sovézkra hersveita í landinu, en þau lög voru sam- þykkt 18. okt. sl. — Engin hætta Framhald af lils. 1 tímans. Hann játaði þó að hann bæri nokkurn ugg í brjósti vegna mikillar aukningar Sovétmanna á flotastyrk sínum á Miðjarðar- hafi, en taldi að það væri mál sem stórveldin yrðu að finna hagstæða lausn á. Forsetinn sagði aðspurður, að Júgóslavía gæti varið sig, ef hún yrði fyrir árás og að lokum sagði Tito, að honum væri ekki kunnugt um að fréttir um her- æfingar Var,sjárbandalagsríkj- anna í Rúmeníu á næs’tunni væru á rökum reistar. Mannington, Vestur Virgimíu, 30. nóv. (AP). FULLTRÚAR námueigenda, yfir valda og verkalýðsfélaga hafa! ákveðið að loka kolanámunni við Mannington í Bandarikjunum,! þar sem 78 menn hafa verið' lokaðir inni frá því eldur kom upp í námunni fyrir ellefu dög- 1 um. Verður steypt upp í alla innganga og ‘ loftræstingarop námunnar til að slökkva eldinn,; sem enn logar niðri í göngun- um. Er þarmeð viðurkennt að! engin von sé til þess lengur að nokkur námumannanna 78 sé enn á lífi. Sprengingar hafa verið tíðar niðri í námiuinmi, allis 16 frá því á miðviikudagstmorgun, og eitur- gais hefur myndast niðri í gömg- unum. Með því að k*ka nám- unni er komið í veg fyrir að eld- urinn fái súrefni til að nærast á, en það sarna gildir að sjálf- söigðu um mennina 78, etf einhver þeirra er enn á lífi. John Corcoram, fonstjóri námu félagsinss, sagðd við fréttamenn í gærkvöldi að allar rannsóknir bentu til þess að með öllu væri ólift niðri í námunni, og yrði því að telja mennina 78 af. Hins- vegar væri hættulegt að hafa nlámuna opna lengur, því spreng ingar geta valdi, eyðileggingu uppi á yfirborðinu og nálægu þétt'býli. Ekki er vitað hvenær unnt verður að opna námuna á ný og kanna orsök slyssims eða sækja lík námumannanna. Getur það dregist í nokkra mánuði, jalfnvel noljkur ár. í eimni af kolaniámum félagsins heífur eldur logað í rúma öld. Corvoran tilkynnti ættingjum námumannanna 70 ékvörðuniina um lokun némunar við messu í kirkju rétt hjá námunmi, þar sem ættingjarnir hafa komið í Þjóðminjasafninu í gær, þegar dr. Sturla Friðriksson fulltrúi Ásu Wright, Þór Magnússon þ jóðminjavörður og prófessor Hall dór Halldórsson formaður Vísindafélagsins skýrðu frá gjöfum frú Ásu. Að baki þeim er forláta klukka, sem hún hefur gef- ið Þjóðminjasafninu. Ljósm. Mbl.: Ól. K. M. — Islenzk kona saman dag’lega til að biðjast fyr- ir. Fékk prestur staðarins ekíki ekki iokið við bænagjörðina fyrir gráti syrgjenda. Þetta er annað stórslysið í þessari teolanámu á fjórtáin árum. Árið 1954 urðu sprengimgar niðri í námunni, og lokuðuist þá 16 menn niðri í henni. Námumni var þá lökað, eins og nú, og var hún ekki opnuð fyrr en fimm mánuð- um seinna. Framhald af bls 3Z. hvatning fyrir félaga í Vísinda- félagi íslendinga og aðra að drýgja sem mestar dáðir í v£s- indlegum efnum, segir £ frétta- tilkynningu Visindafélagsins. REKUR BÚGARÐ Á TRINIDAD ÁSA Guðimundsdátitiir Wriight er dóttir Guðmundair Guðtmiumidsisoin ar læknis. Ása fór umg till Eng- l'ands og giftiist þar lögfræðimgn- uim Newcombe Wriight. Þau hjón — Athafnalíf Framhald af bls 32. undur islenzk'um hlutafélögum og gerir ljóst hvemiig breyta mætti fyrirkomulagi sumra þeirra i almenningshlutafélög. Enginn vafi er á því að atvinmu- rekstur af þesisu tagi gæti haft stórmikla framtíð hérlendis, ef skiilningur ykist á gifldi hans. Er fluttuist til Triinidad fyriir u.þ.b. 25 árum, keyptu þar búgarð og raéktuðu kaffi ag ávexiti á pliain't- ekrum. Hanm er nú 'látinin, en Ása hefur stofnað sjóð um búgarð inin. Eiigaindi sjóðsins er 'klútob- ur, sem beiitir „The Ása Wrilght Nature Center“. Flestir klliúbb- meðliimir eru fugl'ateoðarar og er búgairðurinn nú miðgtöð fyrir fuglaiskoðun og allt planitelkru- svæðið er nú niáttúrutfriðunar- avæðL •yjólfur konrád jónsson athafnalíf alveg sérs’taklega ástæða til fyr- , ir ísflendinga að gefa gaum að þeim möguleikum í dag, eins og nú hortfir um efnahagsmál þjóð- arinnar. Eyjólfur Konráð Jónisson hef- ur um alllangt skei'ð kappkostað í ræðu og riti að vekja áhuga Is- lendinga á þessari tegund hluta- félaga. Með þessari bók leggur hann grundvöll að aflmennri fræðsflu í þassum efnum um leið og hann færir gild og greinar- góð rök fyrir kostum þessa fyrir- komulags og hvetur eindregið til, að ísilendmgar taki það upp í atvinnurekstri sín>um. Bókin er skrifuð fyrir almenning og fram setning hennar svo ljós sem bez* má verða. Er vafalaust, að al- þýða manna fær hér í henduir mikið umhugsunarefni. Og alveg sérstaklega má vænta þess, að ungt fólk, sem áhutga hefur á framtfðarmöguleikum þjóðarinn- ar, muni fagna þeim haldgóða fróðleik, sem bókin lætur í té.“ — Aldraðir Framhald af bls 32. afsláttur yrði veittur. Báðir að- ilar sýndu þessari málafleitan mikinn velvilja, sagði Geirþrúð- ur, og hafa nú samþykkt eftir- farandi: Ellilífeyrisþegum, 70 ára og eldri, mun verða gefinn kostur á að kaupa aðgöngumiða á all- ar almennar leiksýningar gegn há'Ifu gjafldi. Afhentur verður einn aðgöngumiði gegn framvís- un nafnskírteinis. Slíkur afslátt- armiði gildir einungis fyrir elli- lífeyrisþegann og er framsal til annarra óheimilt. Aðgöngumiðar verða afgreiddir hjá Þjóðleikhús- inu eftir kl. 2 e. h. daginn fyrir sýningardag, en hjá Leikfélagi Reykjavíkur á venjulegum sölu- tíma.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.