Morgunblaðið - 01.12.1968, Síða 32
%
ASKUR
Suðurlandsbraut 14 — Sími 38550
SUNNUDAGUR 1. DESEMBER 1968
AUGLYSINGAR
SÍMI 22.4*80
Fullveldisfáninn
Vísindafélagið hefur gefið út
38 rit, auk Hekluritanna í 5
bindum. Á afmælinu hefur það
gefið út ritið Scientia Is-
iandica — Science in Iceland
með blönduðu efni (jarðfræði,
stærðfræði, líffræði, málfræði
o. fl.)
„MINNGINGASJÓÐUR
ÁSU GUÐMUNDSDÓTTUR
WRIGHT“
Þá gat formaður Vísindafélags-
ins, prófessor Halldór Halldórs-
Asa Guðmundsdóttir Wright
fundi í gær. Auk þess er Mbl.
kunnugt um að nýlega hlaut Að
algeir Kristjánsson safnvörður
'1000 dollara styrk frá Ásu í sam-
handi við rannsóknir sínar á ævi-
ferli Brynjólfs Péturssonar, afa-
bróður Ásu.
„VERÐLAUNAS J ÓÐUR
ÁSU GUÐMUNDSDÓTTUR
WRIGHT“
Ása Guðmundsdóttir Wright
hefur stofnað minningarsjóð við
Þjóðminjasafn íslands og ber
sjóðurinn nafn hennar og er til
minningar um hana og ættingja
hennar.
Upphæð sjóðsins er 20 þúsund
dollarar og skal vöxtum sjóðsins
varið til þes's að bjóða til ís-
Svanur Jónsson
Bonaslysið
í Gorðahreppi
MAÐURINN, sem lézt af völd-
um slyss sem varð á verkstæði
hans í Garðahreppi í fyrradag,
hét Svanur Jónsson, 45 ára.
Hann lætur eftir sig konu og
f jögur börn.
Eyjólfur Konráð Jónsson
Banabi kindum á
Reykjanesbrautinni
ER Viihjálmur Guðlmundsson í
Þorlákstúni var að reika kindur
sínar ytfir Reykjanetsbrautina um
kl. 11 í gærmorgun, kom fólks-
bifreið úr Rteykjavík eftir vegin-
um og ók á hópinn, og drap a.m.k.
þrjár kintdur á staðnum. Bíllinn
er mikið skemmdur, en ekki urðu
slys á mönnum.
Þetta er fáninn, sem dreginn var að húni á Stjórnarráðshúsinu
1. desember 1918. Þessi sögufrægi fáni er geymdur í Þjóð-
minjasafninu og er til sýnis þar í anddyrinu næsta hálfan
mánuð.
Alþýða og athafnalíf
— Bók eftir Eyjólf Konráð Jónsson um
— atvinnulíf á íslandi í framtíðinni
í DAG kemur út hjá Helga-
felli ný bók, „Alþýða og at-
hafnalíf“, eftir Eyjólf Kon-
ráð Jónsson, hrl. og ritstjóra.
Fjallar bókin um atvinnulíf
á íslandi í framtíðinni og
uppbyggingu þess. í frétta-
tilkynningu frá Helgafelli,
sem Mbl. barst í gær, segir:
„Bókin er skrifuð fyrir al-
menning og framsetning
hennar svo ljós sem bezt má
verða. Er vafalaust, að alþýða
manna fær hér í hendur mik-
ið umhugsunarefni. Og alveg
sérstaklega má vænta þess,
að ungt fólk, sem áhuga hef-
ur á framtíðarmöguleikum
þjóðarinnar, muni fagna
þeim haldgóða fróðleik, sem
bókin lætur í té.“
Fréttatilkynningin fer hér
á eftir:
„Loksins, loksins bók um
brýnrt þjóðfélagsmál.
Alþýða og athafnalíf fjallar
um almenningshlutafélög, eðli
þeirra og skipulaig. Víða erlend-
is þar sem slík hlutafélög eru
rekin, hafa þau haft gagnger og
heillarík áhrif á hagskipulagið.
Höfundur gerir grein fýrir ýms-
um þekktum hlutafélögum af
þessu tagi, og er hér mikinn
fróðleik að finna um sögu
þeirra og rekstur. Þá lýsir höf-
Framhald á bls. 31.
Tvær milljónir veitt-
ar ávísanasjóöi
— til vísinda og náttúruverndar
í TILEFNI 50 ára afmælis full-
veldisins hefur bankastjórn
Seðlabankans ,að höfðu samráði
við bankaráð og bankamálaráð-
herra, ákveðið eftirfarandi út-
hlutanir úr innheimtusjóði ávís-
ana.
1) Tiil Vísindatfélaigs íslendinga,
500 þúsund krónur, veiitt í tilefni
50 ára afmælis félagsins 1. des-
ember, en fénu verði einkum
varið til eflingair á útigáfustarf-
semi félagsins.
2) Til Hins íslenaka bókmennta
félags, 500 þúsund krómur. veiöt
í titafni af 150 ára afmæl'i félaigs-
Aldraðir Reykvík-
ingar fá afslátt
— á almennar leiksýningar
UNDANFARIÐ hefur verið unn-
ið að því í Félagsmálaráði, að fá
afslátt fyrir aldrað fólk í Reykja-
vík á aðgöngumiðum á leiksýn-
ingar í borginni. Mbl. leitaði
frétta af því máli hjá Geirþrúði
Hildi Bernhöft, ellimálafulltrúa
í gær og sagði hún að einmitt
hefði verið gengið frá mál-
inu kvöldið áður. Þjóðleikhúsið
og Leikfélag Reykjavíkur sam-
þykktu að verða við tilmælum
Reykjavíkurborgar, að veita, til
reynslu leikárið 1968—69, öllum
ellilífeyrisþegum, 70 ára og eldri,
50% afslátt af aðgöngumiðum á
allar almennar leiksýningar.
Áður höfðu umræður farið
fram í Félagsmálaráði Reykja-
víkurborgar um möguleika þess,
að gera öldruðum betur kleift
að sækja leiksýningar. Ellimála-
fulltrúa var falið að fara þess á
leit við Leikfélag Reykjavíkur
og Þjóðleikhúsið, að fyrrnefndur
Framhald á bls. 31.
ins fyrir nokkru, en féniu verði
varið til eflingair á útgáfustarf-
semi fétagsiins.
3) Til ráðlsitöfunar Náttúru-
verndarráðs, eiin milljón krónur,
en Náittúruverndarráð ráðstaifi
fénu til friðlýsinigar á tiiteknum
stað.
Myndokvöld
Ferðaíélags
íslonds
Nk. miðviikudatgsikvöld, 4. des'.
kl. 8.30 verður fyrirtestur og
my ndaisýn i.nig í Norrænia húiánu
á vegum Ferðafélaigs íislands.
Hinn margreyndi og vinseeli
ferðaimað-ur og fyrirlesari Hall-
grimur Jónasson mun segja frá
og sýna litekuggamyndir af suð-
uröræfum ísliands og frá Vest-
urlandinu í Noregi. Myndimar
eru teknar af Eyjólfi Hlaildórs-
syni, sem eininig er marigreyndur
ferðagarpur og auk þesis þekkt-
ur fyrir áigætar Ijósmymdir.
jr
Islenzk kona gefur tæpar
4 milljónir króna
— til styrktar íslenzkum vísindum
fSLENZK kona, Ása Guffmunds-
dóttir Wright, hefur gefiff stórar
fjárupphæffir til styrktar íslenzk-
um vísindum, 20 þús. dollara til
Vísindafélags íslands og 20 þús.
dollara til Þjóffminjasafnsins. Frá
þessu var skýrt á blaðamanna-
lands einum erlendum fræði-
manni á ári til fyrirlestrahalds
og síðan skulu þessir fyrirlestrar
gefnir út.
Þór Magnússon þjóðminjavörð-
ur gat þess á blaðamannafundin-
um að dr. Kristján Eldjárn og
dr. Sturla Friðriksson hefðu unn.
ið mikið að því að þessi sjóðs-
stofnun næðj fram að ganga. Þá
igat Þór þess að Ása hefði áður
sýnt Þjóðminjasafninu mikinn á-
huga, en hún hefur sent því
marga góða hluti, m. a. húsgögn
óg marga silfurgripi.
Þjóðminjavörður gat þess að
lokum að með þessari sjóðsstofn-
un rættist gamall draumur Þjóð-
minjasafnsins, og sköpuðust
möguleákar á aukinni þekkingu
og samsikiptum á milli ísiend-
imga og annarra þjóða á þessum
mlálefnagrundvelii.
son, þess á fundinum að í hófi
Vísindafélagsins sl. föstudag
hefði dr. Sturla Friðriksson kvatt
sér hljóðs og tilkynnti, að
frænka hans, Ása Guðmundsdótt-
ir Wright, hefði stofnað sjóð að
upphæð 20 þúsund Bandaríkja-
dalir til minninigar um foreldra
sína, eiginmann, systkini, móður-
systur og eiginmann hennar og
móðurbræður sína. Skal s-jóður-
inn vera í vörzlu Visindafélags
íslendinga og skulu vextir hans
„standa undir fjárveitingum og
viðurkenningargjöfum til íslend-
inga, sem unnið hafa veigamikið
vísindalegt afrek á íslandi eða
fyrir þarfir íslands“. Skipulags-
skrá sjóðsins hefir ekki enn verið
staðfest. Samkvæmt henni skipa
þessir menn sætj í sjóðstjórn:
Dr. Sturla Friðriksson, formaður,
dr. Kristján Eldjárn og dr. Jó-
hannes Nordal.
Sjöður þessi er ómetanleg
Framhald á bls. 31.
Vísindarit