Morgunblaðið - 10.12.1968, Side 21

Morgunblaðið - 10.12.1968, Side 21
MORGUNBLABIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. DESEMBER 1968 21 FÍFA auglýsir Allar vörur á gamla verðinu Úlpur, peysur, kjólar, skyrtur, terylene- buxur, molskinnsbuxur, sokkabuxur, nærföt og sokkar. Einnig regnfatnaður á börn og fullorðna. r Verzlið yður í hag. Verzlið í FÍFU Laugavegi 99, (inngangur frá Snorrabraut). Almennur félagsfundur fyrir vefnaðarvörukaup- menn og skókaupmenn verður haldinn á morgun, miðvikudag 11. des. í Tjamarbúð uppi kl. 20.30. Ólafur Nílsson Ólafur Nílsson, skattrannsóknarstjóri, flytur erindi um nýju bókhaldslögin, er taka gildi um n.k. áramót og svarar fyrirspurnum. Félagsmenn eru hvattir til að mæta vel og stimd- Innbrot í Ólnfsvih Á MÁNUDAGSKVÖLD var brot izt inn í bakaríið í Ólafsvik. Það mun hafa gerzt um kvöldmatar leytið, því Skömmu seinna varð innbrotsins vart. Tóku þjófarn- ir lítinn peningakassa, sem í voru einihverjir peni nigar, senini- lega um 2000 kr., og mikið af nótum og skjölum, sem bagalegt er að missa. Ekki höfðu innbrots þjófarnir náðst í gaenkvöldi, en málið er í rannsókn. Kvenstúdentnfélag íslnnds Jólafundur fé’agsins verður haldinn í Þjóðleikhús- kjallaranum fimmtudaginn 12. desember kl. 8.30. Dagskrá: Anna Bjarnadóttir BA, minnist 40 ára afmælis félagsins. Nýstúdínur VÍ sjá um aðra dagskrárliði. STJÓBNIN. JOLATRE Rauðgreni Eðalgreni Blágreni Sjálfsafgreiðsla i&m w *♦>*♦*•' Nœlon nef- pökkutn TAKIÐ BÖRNIN MEÐ í JÓLATRÉSSKÓGINN víslega. Stjórn Félags vefnaðarvörukaupmanna. Stjórn Félags ísl. skókaupmanna. KAU PM AN N ASAMTÖK ÍSLANDS Útisala GRÓÐRARSTÖÐIN v/Miklatorg. Símar 22822 og 19775. f ÚR DAGBÓK jMK ; VITAVARÐAR fÍÞættir um mannllf og örlog á yztu útnesjum ' Islands eftir Óskar Að- alstein. Höfundurinn hefur verið vitavörður við tvo afskekktustu vita landsins I tvo ára- tugi og þekkir þvl út- v'1tl nesjaheiminn flestum %£• ook nn ik 1 's- i k ^.. íxÆííá betur. Kr. 335,00 ib. ÞÆTTIR UM EFNAHAGSMÁL Mjög athyglisverðar og ttmabærar ritgerðir um efnahags- og þjóðmál eftir Magna Guðmunds- son hagfræðing. Þessi bók á sérstakt erindi við landsmenn eins og nú er komið efnahags- máium okkar. — Kr. 175,00. NORRÆN GOÐAFRÆÐI Bók um norræna guðl, trúarbrögð og llfsspeki eftir Ólaf Briem mag. art. Hér er á Ijósan og greinargóðan hátt fjall- að um efni, sem allir norrænir menn ættu að kunna á nokkur skil. Bókin er prýdd mynd- um. — Kr. 160,00. MENNT ER MÁTTUR Sautján greinar um »l»sWstörf ýmissa mennta- í þjóðfélaginu og um ýmsar rann- sóknastofnanir, sem gegna mikilvægum hlutverkum. Bók, sem allir menntaskólanem- ar og margir fleiri ættu að lesa. — Kr. 270,00. DRÖG AÐ LESTRARFRÆÐI Höfundurinn er kunn- ur skólasálfræðingur. Jónas Pálsson sálfræð- ingur íslenzkaði. í bók- inni er fjallað um lestr- arnám fré sálfræðilegu og uppeldisfræðilegu sjónarmiði. Sjálfsögð handbók lestrarkenn- ara. — Kr. 275,00. LIFFRÆÐI Glæsileg og vel skrifuð bók um nútíma líffræði eftir P. B. Weisz prófessor, þýdd og eilitið staðfærð af Örnólfi Thorlacius mennta- skólakennara. Bók þessi er fyrst og fremst ætluð nemendum æðri skóla, en hún er svo læsileg og að- gengileg, að vænta má, að hún verði forvitnum ies- endum utan skólanna kær- komið fróðleiksrit. Bókina prýða 170 myndir. — Kr. 525,00. HLAÐBÚÐ • SKALHOLT • IÐUNN Skeggjagötu 1 • Reykjavík • Símar 12923 og 19156

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.