Morgunblaðið - 12.12.1968, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 12.12.1968, Blaðsíða 5
MOROUJSTBL.AÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. DESEMBER 1968 5 Minnisverðir menn dralori BAYER Úrvals trefjaefni Ný bók eftir Tómas og Sverri Ánægður EN:N Á NÝ haifa þeir lagt saiman í bók, Sverrir Kristjáinssan saign- fræðingur og Tómais Guðmunids- son skáld, og ber hún heitið MINNISVERÐIR MEfNN, úbgef- amdi E'ORNI, Reykjaivík. Bækur þær, sem Forni he>fur áður gefið út eftiir þá Tómas og Sverri und- ir samheitinu íslenzkir örlaga- þættir, hafa noitið miikilla vin- isæida. í þessari nýju bók fjalla höfundarnir enn sem fyrr um þjóðlegt efni og færa það í list- rænan búning. Sverrir ritar þátt um kynni séra Mattihíasar og Brandesar, viðburðaríka sögu Jörundar hundadaiga’konunigs, hér verða væmtanlegia eftiriminnilegri flestum, er Sverrir og Tómas hafa brugðið upp mynd þeirra fyrir sjónum lesandans. Tómas Guðmundsson Kaupmenn og kaupfélðg ★ ★ ★ ★ ★ Við viljum vekja athygli yðar á því að gera nú þegar pantanir á MMÚTAFIMLDUM ÖG BLYSUM Mikið úrval (ýmsir litir og stærðir). vönduð framleiðsla og mjög hagstætt verð. FLUGELDAGERÐIN HF. Akranesi. Símar (93)1651 og (93)1612. Sverrir Kristjánsson á ísiandi og erlendis, oig smiáþátt af Sigurði Sigvaldasyni. Tómas riitar þætti af séra Eggerti í Vog- ósum og séra Sæmundi Hólm, sem Bjiarni Tthorarensen onti um erfiljóð, sem frægt er. Enn- fremur rita-r Tómas um eitit ást- sælasba Skáld þjóðarinnar, Krist- j'án Jónsson FjaiLlaskáM. Allir eru menn þessir minnisverðir og J' Aminningor- spjðld um umierðnrmól BINDINDISFÉLAG ökumanna og Ábyrgð hf. hafa nú látið gera þrjár tegundir af spjöMum '(plaköt) í mismiunandi litum, með nokkrum áminningum til SJkumanna. Hafa þau þegar verið ‘fest upp hér í bæ hjá fjölmörg- 'um fyrirtækjum, fyrst og fremst þeim, sem ökumenn skipta við. í>á verða spjöldin einnig s-end víðsvegar út um 1-and. BFÖ skýrir svo frá, að ætlunin sé að nýjar „seríur“ af spjöld- um, með öðrum ábendingum verði gefnar út framvegis, um það bil ársfjórðungslega, og þær gömlu þá teknar niður. Verði þarmig ætíð eitthvað nýtt á ferð- um á þessu sviði. Almennur umferðaráróður og áminningar á þennan hátt, þ. e. með spj'öldum hefur lítt verið tíðkaður hér á landi, nema ein- hver sérstök tilefni hafi gefizt til, sfvo sem breyting til hægri um- ferðar o. þ. h. Telja áminnzt félög að daglegar ráðleggingar og ábendingar til ökumanna og fólks almennt muni ekki síður ná tilgangi sínum á þennan hátt en þó birtar séu í ýmsum fjöl- miðlunartækjum. Næsba „sería“ er fyrirhuguð strax um áramót- in. AUGLYSINGAR SÍMI SS<4*8Q með Dralon Hér er Helgi Helgason. Hann er efnaverkfræðingur og verður að r------—------, vinna sitt kröfu- I A^X I 0,9 ábyrgðar- i IÐIJNN i nl|kla starf af I i mikilli nákvæmni. __W_________j Þegar hann á fri, veit hann ekkert betfa en að setja plötu á fóninn og njóta dásamlegrar hljómlistar. Honum llkar bezt sígild hljómlist, þó kann hann einnig að meta ekta Bítla-plötu. Honum finnst gaman að teikna og það getur hann gert meðan hann hlustar á hljómlistina. Fyrir hann er aðeins það bezta nógu gott, eins og t.d. þessi Iðunnar-peysa úr ullarblönduðu Dralon. hlý og þægileg að vera í og mjög auðveld að hirða. Hún heldur lögun og litum þvott eftir þvott. Prjónavörur úr Dralon ... úrvals trefjaefninu frá Bayer... eru alltaf I hæsta gæðaflokki. Þetta kunna vandlátir karlmenn að meta.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.