Morgunblaðið - 12.12.1968, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 12.12.1968, Blaðsíða 19
- ALÞINGI Framhald &f bls 32. Þeasi yfirlýsinig forsætisrág- berra um aðgerðir ríkisatj órnar- innar til þeas að leysa rekstrar f járvandamál atvinnufyrirtækj - anna var gefin í svari við fyriir- epurn frá Einiari Ágúatssyni (F) um þetta efni Svar forsætisráð- herra fer hér á eftir í heild: Bjami Benediktsson: Ríkis- stjóminni er vissulega ljóst, hve mikil áhrif erfiðleikar í lánsfjár málum hafa haft á rekstrarstöðu Bitvimnuvegainnia. Hiins vegiar er nauðsyniegt að gera sér grein fyr ir því, að lánsf j árskorturinn er að mestu leyti bein afleiðing þeirra efnahagsáfalla, sem þjóð- arbúið hefur orðið fyrir. Hinin mikH hallarekstur sjávarútvegs- ins hefur valdið vaxiandi skulda- söfnun við bankama, jafnframt því, sem aukning innlána í bönk um hefur farið mjög minnkandi og á hinn almenmi tekjusamdráitt ur vaflalaust meginþátt í því. Síð ustu töiur, sem liggja fyrir um inn- og útlá.n banka og sparisjóða miðast við Obtóberlok, en sam- kv. þeim var útlániaaukningin frá áramótum til lokia október 1028 milljónir kr., en aukning inn- lánia aðeims 378 millj. kr. Megin- hlutiim af hinum mikla mismum útlána og innláma var jafnaður með ðfeuldaaukningu bankanna gagnvart Seðlabankanum. Skulda aukning bankamna við Seðiabank ann jókst enn í nóvember, en sam kv. reikningum Seðlabankans hafði staða innlánastofniania rýrn að gagnvart Seðlabankanum um 753 millj. kr. frá áramótum til loka nóvember. Af þessum töl- um er ljóst, að rekstirarfjárskort- uæinn staflaæ ekki af því, að þrengt bafi verið um útlán úr Seðia- bankanum, því að raunverulega hefur meginhluti útlániaaukning arinniar á árinu komið frá hon- um. Sýnir þetta bezit, að það era erfiðleitoar aitvinnuveganna og minnkun sparifjáraukningarinnar, sem lánsfjárskorturirm hafa vald MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. DESEMBER 1068 19 ið, en einmitt af þeim ástæðum eru vandamálin miklu torleystari en vera mundi, ef eingöngu væri um íhialdssemi lánastofnana að tefla. Gengisbreyting sú, sem ný- liega var framkvæmd, var gerð í þeim tilganigi að leysa það grund vallairvandamál, sem hér er við að etja, og skapa skilyrði til þess að hægt verði að endurreisa fjárhag atvinnurekstrar og tryggja atvinnu. Fyrstu áhrif gengisbreytingarinnar á fjárhag miargra fyrirtækja eru engu að síður neikvæð, vegna þess að hún hefur í för með sér miklar hækk anir á erlendum vörum, er kref j ast aukins rekstrarfjár, ef fyrir- tæki eiga að geta notað þau tæki færi til framleiðsluaukningar sem gengisbreyting skapar. Rík- isstjórnimni er ljóst, að mikia nauðsyn beri til þess að reynt verði að leysa þetta vandamál, eftir því sem frekast er unnt. Hafa rekstrarfjárvandamálin ver ið rædd bæði við viðskiptabank- ana og stjórn Seðlabankans, en á vegum hans er nú unnið að því að kanna,hvaða aðgerðir séu framkvæmanlegar til iausnar þessu vandamáli, og hefur í þess um viðræðum komið fram, að bankastjórn Seðlabankans er rík isstjórninni sammála um það, að óhjákvæmileg sé frek-airi útlána- aukning bankans á næstu mán- uðum, til þess að gengisbreyting in geti náð tilgangi sínum. Sér- staklega verður nauðsy-nlegt að auka afurðalán til útflutniin-gs- framleiðslunnar, en einnig eru þegar ráðgerð sérstök útlán til fyrirtækja, sem orðið hafa fyrir mestum áföllum, vegna gengis- taps á stuttum vöruskuldum er- lendis. Er þess að vænta, að ekki liði á löngu, áður en unnt eir að taka frekari ákvarðanir til að sétba þau miklu lánsf járvaindamál sem íslenzkur atvinnure-kstur á nú við -að búa. Einar Ágústsson (F) kvaðst fagna því að ríkisstjómin hefði gert sér ljóst að auka þyrfti út- lán til atvinnufyrirtækja. Fjár- skortur þeirra stafaði af gengis- lækkuninni en ekki því að SeðLa bankinn hefði þrengt útlánin. J-afn framt sagði þingmaðurinn að ekki kæmi til greina, að útlána- aukning Seðlabankans yrði áfram með þeim hætti, að við- skiptabankarnir yrðu að greiða Jiærri vexti af lánum hjá Seðla- bankanum -er þeir hefðu leyfi til að taka af sínum útlánum. Næturvörður Fyrirtæki hér í borg óskar að ráða næturvörð. Umsókn er greini aldur og fyrri störf sendist af- geiðslu Morgunblaðsins fyrir 15. desember 1968 merkt: „Næturvörður — 6401“. Bjarni Benediktsson, forsætis- ráðherra, sagði að sér þætti vænt um að heyra áhuga þingmanns- ins á lausn þessa vanda, ekki sízt þar sem þingmaðurinn gæti starfað að því í því fyrirtæki, sem h-ann veitti forstöðu að vandamálið leystist. Þetta vanda mál snerti auðvitað mest útflutn ingsatvinnuvegina, en einnig iðn- aðinn. Góð samvinna Seðlaba-nk- ans og viðskiptabankanna væri undirstaða þess að lausn yrði fundin. Snyrtivörur í fjölbreyttu úrvali. Snyrtifræðingur til ráðleggingar frá kl. 1 til 6. Álfumýrl 1-SImír 8-1250 íæknar 8*1251 vtrzlun llúsnueður ? Óhreinind! og blettir, svo sem fitublettir, eggja- blettir og blóSblettir, hverfa á augabragSi, ef notaS er HENK-O-MAT f forþvottinn eSa til aS leggja í bleyti. SíSan er þvegiS á venju- legan hátt úr DIXAN. HENK-O-MAT, ÚRVALSVARA FRA Entfornl Fe«-. Kakao*. S° -- Mlfch-. |st^fbsÁhJí|itteí - aktivgegen Ffecken^ Vegleg jólagjöf... ...til gagns og ánægju dag hvern, allt árið NILFISK verndar gólffeppin, þvf aÖ sogaflið er nægilegt og afbragðs teppasogstykki rennur mjúklega yfii* teppin, kemst undir Jægstu húsgögn og djúphreinsar fullkomlega. NILFISK er þægilegri og hreinlegri, þar sem nota má jöfnum höndum tvo hreinlegustu rykgeymana, málmfötu eða hina stóru en ódýru Nilfisk pappfrspoka. Hún er ánægð Hann er ánægður Allir eru ánægðir með rUNIA heimsins beztu ryksugu! SÍMI 24420 - SUÐURGÖTU 10 - REYKJAVÍK. Traust varahluta- og viðgerðarþjónusta. gang, hentuga áhaldahitlU/ • lipra slöngu, gúmmfstuÖara og gúmmíhjólavagn, sem eltir vel, en taka má undan, t.d. ( stigum. NILFISK er fjölvirkari/ því að henni fylgja fleiri og betri sogsfykki, sem hreinsa háft og lágt. Fjöldi aukahluta: hitablásari, sprauta, blástursranar, bónkúsfur o.fl. NILFISK 86

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.