Morgunblaðið - 12.12.1968, Blaðsíða 21
MORGUNBiLAÐIÐ, FIMMTUIDAGUR 12. DESEMBER 1968
21
Sigurbjörn Þorkelsson.
hún því um sjálfstæðisbaráttuna,
bæði Uppkastið, Fánamálið og
Fullveldið, en ekki síður um
Spönsku veikina, en þar talar
höfundur af reynslu sinni, og
hafa ritdómaxar sérstaklega
veitt þeim köflum athygli.
Lítið hefur verið skrifa'ð um
Spönsku veikina frá þeirra
hendi, sem hiedzt urðu fyrir barð-
inu á henni, aðailega er um frá-
saignir iaekna að ræða, en í þess-
ari bók er þessu ógniartímabili
lýst eins og það kom þeim fyr-
ir sjónir, sem misstu ásbvini sína
og urðu að mæta erfiðleikum
þeim, sem því voru samfara.
Eins og í fyrri bók höfundar,
er þama sagt frá fjölda fóiks,
lífi þess og viðbrögðum í lifs-
baráttunni. Frásögnin er krydd-
VELJUM fSLENZKT
Ekki svíkur Bjössi"
2. bindi af sjálfsœvisögu Sigurbjörns í Vísi
Z. BINDI sjálfsævisögu Sigur-
bjöms Þorkelssonar í Vísi,
„Himneskt er að lifa“, er ein
bóka þeirra, sem á jólamarkaðn-
um er í ár, þótt svo hafi viljað
ttl, að hún kom út á útmánuð-
um sl.
Þetta annað bindi ber undir-
titilinn: „Ekki svíkur Bjössi“,
og fjallar um tímabilið frá 1907
—1923 í ævi höfundar. Fjallar
uð sögum úr lífi Reykvíkinga,
og fjölmargar myndir prýða
bókina. Ritdómarar hafa áður
sagt, að bók þessi, eins og hin
fyrri, vaeri mikil sagnfræðileg
heimild um þessa tíma, skráð af
manni, sem hefur einstaklega
trútt minni. Svo virðist, sem at-
burðimir taki á sig myndir, eins
konar kvikmyndir, í huga hans.
Þessi jólabók, „Ekki svíkur
Bjössi“, skiptist í 26 aðalkafla
mislanga, sem svo aftur skiptasit
í fjölmarga undirkafla, sem ger-
ir bókina sérstaklega læsilega.
Myndum er raðað þannig yfir-
leiitt, að myndir eru af persón-
um og atburðum, þegar um þau
er rætt.
Það er prentsmiðjan Leiftur
h.f., sem gefur bókina út, en bók-
in „Ekki svíkur Bjössi“ er 448
blaðsíður að stærð, og hver síða
virðist notuð till hins ýtrasta.
Eitthvað mun enn fáanlegt af
fyrsta bindi sjálfsævisögu Sigur-
bjöms í Vísi, en þriðja bindi mun
nú vera í undirbúningi og mun
koma út fytir jólin 1969.
„Ekki svíkur Bjössi“ virðist
kjörið lesefni fyrir þá, sem muna
gömlu Reykjavík, og fengur ætti
að vera í henni fyrir þá af yngri
kynslóðinni, sem fýsir að skyggn-
ast inn í líf forfeðranna og mæðr
Stórkostleg
vöruvul
ú gumlu verðinu
(undir vörumorkaðsverði)
BUÐIRNAR
John ie Carré: LAUNRAÐ um LÁGNÆTTI
JOHN LE CARRÉ sýnir enn einu sinni í þessari bók, að hann er
snillingur, og George Smiley mun sannfœra lesendur um það
enn einu sinni, að hann er með slyngustu soguhetjum, sem unnt
er að kynnast.
JOHN LE CARRÉ er höfundur metsölúbókanna: NJÖSNARINN, SEM KOM
INN ÚR KULDANUM og NJÖSNARINN í ÞOKUNNI.
Bókaútgáfan VÖRDUFELL