Morgunblaðið - 12.12.1968, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 12.12.1968, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. DESEMBER 1968 25 — Fagra veröld FramkaM ttkhK. AiUa M'ás við Ijóðnn í Pögru ver- ÖM. Fonrtáöa ritar prófessor Stein- grímur J. Þorsteinsson og segir þar m a.: „í*að mun Eremur vera tilivilj- un en staía aí ásetningi, aið niú, þegar Faigra veröld er prentuð í ábtunda sinn, eru 3ö ár liðin frá frumiútigáPu hiennar. Síðan hafa orðið kynslóðaðkipti. En hún á aér áreiðanlega jatfn ríkain hljóm- grunn hjá ungu kynsftóð nútknans og hún átti hjá okikur, sem l!ás- um hana í aesku, nýútkomna. Mikil var undrun olakar, en meiri var gleðin. Þeir, sem þá voru rosknir og ráðisettir, hrif- ust ekiki síður og urðu ungir í annað siim. Það varö „aftur hllýtt cng bjart um bæinn“. — Viðtötoumar má nokkuð naarka af því, að frá því er bökin kom út í nóvember 1>933 og til jafn- len/gdar næsta árs var hún prent uð þrlsvar sinniuim. Tómas Guð- mundsson var orðinn þjóðfraegt Slkláld á svipstumdu. Tómas Guðmundsson er fædd- ur við uppíhaf þessarar aldar. Hann er skáM 20. aldar og hetfur dtaðíð í því nánari og f jötfþætftari tengsluim við samtíð súia sem lengra hefur liðið. Á þessari öld hetfur Reykjaivík vaxið úr smáíbæ í bong. Þessi umrskipti hetfur Tómias liifað, sem umgur kom hann til bæjarins og hefur lengstuim átt þar heimili. Hin,gað til höfðu SkláMin, aihlit frá Eggert Ólafssyni, helzt ont um fteykjavík sem fórnan höfuðsitað, einstalkia sinnum tenigt minning- amar framtíðairdraumiim, eins og Einar Benedikihsson gerðL En fyrir Tómasi verður Reykjaivik seantimans yikáefni Hann befur fyrstur ntanna fundið akákiskap- aruppsprettu í hinni ungu böiuð bong oðtikar og ont um hana í sjáKri sér. Og það er ekki að- eins, að Reykjavík hatfði breytzt um daga Tómasar. Tómas hetfúr breytt Reykjavík. Eins og við sjáum hraun og mosa með ný jum hætti eftir tiikomu Kjarvats, hef ur Reykjavík orðið önmir og unaðsMgri fyrir tiistiili Tómasar. Hann lýkur upp fyrir ökkur þeim skáMskap hversdagslleik- ans, sem fólgínn er í húsumma í bænum og ganggtébtunum, í kölakrana og önn datgsins, „saftt- lykt og tjöruangan". „Strætin syngja. Gatan glóir. Grasið vex á Arnajrfhól“. Tómas er fágætur listamaður. Hann beitir þeirri hótfstillingu, sem eytkur áhrifamagnið. Hj'á honum verður gleðin elkiki ærsla full, sorgin ekki hamsiaus, ásrtin aldrei oísaleg. Hann kann tök á því að koma upprunaáegri til- finningu og ferskri skynjun til SkiLa í því fágaða, en frjáll'silega formi, sem hvergi þröngviar kostfi þeirra. Einfalt taflmál, alþýðleigt bæjiarm/ál gerir hann að skálida- mláli með fundvísri kostgætfni sinni á orðaivai og orðasamstæð- ur, með næmleika sínum og smekkvísi á hrynjandi og brag. Og að ljóðum sínum vinnur hann till þeirrar fulllnustu, að um lyfotir getur svo virzt sem þau séu mætft atf munni fram. Fnum- leiki Tómasar Guðmundssonar er einmitt ekki sízt í því fólíginn að fá hinu óbrotna og nærtæka nýtt gildi, bæði í efni og stíl. S'káMsýn hans er nýstárleg, hugkivæmnin bæði sklálidleg og vitræn, listtfengin menningarleg. UPPBOÐ Samkvæmt ákvörðun skiptaráðanda í þrotabúi Pönt- unarfélagisins Björg s.f., Akranesi, fer opinbert uppboð fram á eignum þrotabúsins í Vörubílastöð Akraness að Þjóðbraut 9, hér í bæ. Selt verður: Vörubirgðir, þ. e. matvörur, trappa, vog og ís®kápur. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Bæjarfógetinn á Akranesi, 10. desember 1968. Jónas Thoroddsen. ÞAKJARNIÐ KOMIÐ. F/EST í ÖLLUM LENCDUM MJÓLKURFÉLAG REYK3AVlKUR En eitt kann hann ekki: að vera leiðinlegur. Faigra veröM gerir okkur ham- ingjusamari". Bókin er í sérlkermilegu broti, og vafálítið mlá tedja, að hún mun vekja athyigíi sem fallegasta bókin í ár bæði hvað litstrænu giMi og góðri bótoagerð viðkem- ur. Fagra veröld er prentuð í Lát- brá h.f., bundin í FétagSbóktoand- inu, setninfgu textans annaðist Lithoprent h.f. og Pnentþjónust- an s.f. sá um undiibúningsivinniu svart-hvítra mynda. Félagsmannaverð AB er kr. 600,00. Upphatflega átti að prenta bók- ina i 5000 eínt., en vegna skorts á nægilega góðum pappír var ekfki unnt að prenta „nema“ 3000 eint. að sögn forstjóra AB á blaðamannafundinurm. iÞeitta sem að framan segir styðst við um- mæli hans og fréttatLLkynninigu frá AB. STJÓRNUNARFÉLAG (SLANDS efnir tíl félagsfundar, laugardaginn 14. þ.m. kl. 14,15 í fundarsal Hótel Sögu. Erindi: Eru viðskiptin arðbær? Greining viðskiptamanna frá arðsemisjónarmiði. Einar Jessen hagfræðingur, Industrikonslent A/S. Erindið verður flutt á norsku. Iðnaðar- og verzlunarfyrirtæki mæta stöðugt aukinni samkeppni, er gerir vaxandi kröfur til afkasta. Grein- ing óarðbærra viðskiptamanna og pantana er þáttur, til að auka afköstin. Mörgum fyrirtækjum er ekki ljóst, hve mikill kostnaður er í hlutfaMi við tekjumar, sem smápantanir gefa. f fyrirlestriraim er lýst lausn slíks vanda með dæmi úr fyrirtæki. AMir velkomnir. Komið — Kynnizt — Fræðizt. SÍGILDAR IÐUNNAR IÐUNN gefur út víðkunnar úrvalssögur, sem um áratugaskeíð hafa verið vinsælasta lestrarefni fólks á öllum aldri, undir hinu sameigin- lega heiti SÍGILDAR SÖGUR IÐUNNAR. Bókaflokkur þessi er fyrst og fremst ætlaður æsku landsins. Eftirtaldar bækur eru komnar út: • • SOGUR Ben Húr Hin heimsfræga Lewis Wallace. saga Kofi Tómasar frænda Ógleymanleg saga eftir H. Beecher Stowe, sem hafðl glfurleg áhrif. Börnin í Nýskógum Ein bezta og skemmtl- legasta saga hins fræga höfundar F. Marryat. Baskerville- hundurinn Vlðkunnasta sagan um Sherlock Holmes. Rúpert Hentzau Framhald sögunnar Fanginn f Zenda. Fanginn í Zenda Hin fræga skáldsaga Anthony Hope. IÐUNN Skeggjagötu 1 símar 12923, 19156 fvar hlújárn Ævintýraleg og spennandi saga eftir Walter Scott. Landnemarnir i Kanada Spennandi saga eftir F. Marryat. Skytturnar I — III Hin vinsæla og víðkunna skáldsaga Alexandre Dumas. Grant skipstjóri og börn hans Hin æsispennandi saga snillingsins Juies Verne. KynjalyfiS Spennandi saga frá krossferðatímumim eftir Watter Scott. Róbínson Krúsó Hin heimsfræga Daniel Defoe. Verð bókanna án söluskatts er kr, 185,00—210,00 ib.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.